Fleiri fréttir Dani Alves snúinn aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves hefur náð samkomulagi við sitt fyrrum félag, Barcelona, um að leika með liðinu út tímabilið. Hann mun byrja að æfa með liðinu í næstu viku, en má ekki spila fyrr en í janúar. 12.11.2021 20:31 Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Eintracht Frankfurt er liðið vann 6-0 stórsigur gegn Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.11.2021 20:08 Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 12.11.2021 19:49 Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“ Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið. 12.11.2021 19:31 Skotar tryggðu sér sæti í umspili Skotar tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári með 2-0 sigri gegn Moldavíu. 12.11.2021 18:51 Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. 12.11.2021 17:45 Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. 12.11.2021 17:02 Lét allt hollenska landsliðið syngja fyrir Wijnaldum Georginio Wijnaldum hélt upp á afmælið sitt í gær en hann var þá á fullu að undirbúa sig fyrir leik með hollenska landsliðinu í undankeppni HM 2022. 12.11.2021 16:31 Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12.11.2021 15:51 Dani Alves snýr líklega aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves gæti snúið aftur til Barcelona í janúar. 12.11.2021 15:30 Góð frammistaða Elísu hjálpaði Natöshu að fá tækifæri í landsliðinu Hin þrítuga Natasha Anasi gæti leikið sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Natasha og nýliðinn Ída Marín Hermannsdóttir koma nýjar inn í hópinn frá síðasta verkefni. 12.11.2021 15:01 Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. 12.11.2021 14:53 Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. 12.11.2021 14:30 Þorsteinn nefndi nokkra leikmenn sem eru á jaðri landsliðshópsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist hafa úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Á blaðamannafundi í dag nefndi hann nokkra leikmenn sem eru á mörkum þess að komast í landsliðshópinn. 12.11.2021 14:03 Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. 12.11.2021 13:34 Ída Marín nýliði í landsliðinu Einn nýliði er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur í lok mánaðarins. Þetta er Valskonan Ída Marín Hermannsdóttir. 12.11.2021 13:17 Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. 12.11.2021 12:36 Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. 12.11.2021 12:31 Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 12.11.2021 12:00 Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. 12.11.2021 11:50 Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. 12.11.2021 11:31 Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. 12.11.2021 11:00 Súperman og súperstjarna fundu sér ný lið í NFL deildinni í gær Gærdagurinn var viðburðaríkur í NFL-deildinni þegar tveir af þekktustu leikmönnum hennar fundu sér ný félög. Báðir voru með lausa samninga og gátu því samið þótt að félög megi ekki lengur skiptast á leikmönnum. 12.11.2021 10:31 Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. 12.11.2021 10:00 Vanda fær sömu laun og Guðni Vanda Sigurgeirsdóttir er með sömu laun og forveri hennar í starfi formanns KSÍ, Guðni Bergsson. 12.11.2021 09:56 Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. 12.11.2021 09:31 Orri Steinn kallaður inn í 21 árs landsliðið Hinn sautján ára gamli Orri Steinn Óskarsson hefur verið kallaður inn í 21 árs landsliðið í fyrsta skiptið. 12.11.2021 09:16 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12.11.2021 09:00 Sadio Mane fór meiddur af velli Liverpool maðurinn Sadio Mane meiddist í leik með senegalska landsliðinu í gær í undankeppni HM. 12.11.2021 08:46 Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Hlaupvídd 12 er það caliber sem langflestir nota hér á landi við skotveiðar en vinsældir á hlaupvídd 20 eru þó að aukast. 12.11.2021 08:33 Segir að Anníe Mist hafi átt næstum því eins tilkomumikinn feril og Toomey Engin kona hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla í CrossFit en Ástralinn ósigrandi Tia Clair Toomey en það má ekki vanmeta hvað íslenska goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert fyrir íþróttina og Morning Chalk Up minnir CrossFit heiminn einmitt á það í nýrri grein. 12.11.2021 08:31 Lyon-maðurinn skaut Brasilíumönnum inn á HM í nótt Brasilía varð í nótt fyrsta Suður-Ameríkuþjóðin til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. 12.11.2021 08:00 Töpuðu naumlega annað kvöldið í röð í Staples Center Los Angeles Clippers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á liði Miami Heat í æsispennandi leik. 12.11.2021 07:31 Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. 12.11.2021 07:00 Dagskráin í dag: Undankeppni HM, golf og Subway-deildin Það er þétt dagskrá frá morgni til kvölds á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á ellefu beinar útsendingar á þessum fína föstudegi. 12.11.2021 06:00 Fullyrðir að Óskar Örn sé búinn að semja við Stjörnuna Í gær var greint frá því að einn reyndasti leikmaður KR-inga, Óskar Örn Hauksson, væri líklega á leið í Stjörnuna eftir fimmtán tímabil með Vesturbæjarliðinu. Nú fullyrða ýmsir að Óskar hafi skrifað undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið í dag. 11.11.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 92-79 | Sterkur heimasigur á Hlíðarenda Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar frumsýndu nýjan þjálfara því hinn margreyndi Friðrik Ingi Rúnarsson tók að sjálfsögðu við liðinu í vikunni. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79. Valsmenn með sinn þriðja deildarsigur í röð. 11.11.2021 23:24 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11.11.2021 23:17 Finnur Freyr: Við eigum ennþá mörg vopn inni sem við getum nýtt betur Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79, og Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur í leikslok. 11.11.2021 22:45 Nýi markvörðurinn og nýja miðvarðarparið voru bestir í Búkarest í kvöld Íslenska karlalandsliðið gerði markalaust jafntefli á móti Rúmeníu í kvöld í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í Katar 2022. Þetta var þriðji leikurinn í röð án taps og annar leikurinn í röð sem liðið hélt hreinu. 11.11.2021 22:15 Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. 11.11.2021 22:12 Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11.11.2021 22:06 „Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. 11.11.2021 22:00 Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. 11.11.2021 21:41 Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 0-0 | Stig gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11.11.2021 21:37 Sjá næstu 50 fréttir
Dani Alves snúinn aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves hefur náð samkomulagi við sitt fyrrum félag, Barcelona, um að leika með liðinu út tímabilið. Hann mun byrja að æfa með liðinu í næstu viku, en má ekki spila fyrr en í janúar. 12.11.2021 20:31
Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Eintracht Frankfurt er liðið vann 6-0 stórsigur gegn Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.11.2021 20:08
Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 12.11.2021 19:49
Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“ Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið. 12.11.2021 19:31
Skotar tryggðu sér sæti í umspili Skotar tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári með 2-0 sigri gegn Moldavíu. 12.11.2021 18:51
Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. 12.11.2021 17:45
Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. 12.11.2021 17:02
Lét allt hollenska landsliðið syngja fyrir Wijnaldum Georginio Wijnaldum hélt upp á afmælið sitt í gær en hann var þá á fullu að undirbúa sig fyrir leik með hollenska landsliðinu í undankeppni HM 2022. 12.11.2021 16:31
Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12.11.2021 15:51
Dani Alves snýr líklega aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves gæti snúið aftur til Barcelona í janúar. 12.11.2021 15:30
Góð frammistaða Elísu hjálpaði Natöshu að fá tækifæri í landsliðinu Hin þrítuga Natasha Anasi gæti leikið sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Natasha og nýliðinn Ída Marín Hermannsdóttir koma nýjar inn í hópinn frá síðasta verkefni. 12.11.2021 15:01
Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. 12.11.2021 14:53
Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. 12.11.2021 14:30
Þorsteinn nefndi nokkra leikmenn sem eru á jaðri landsliðshópsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist hafa úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Á blaðamannafundi í dag nefndi hann nokkra leikmenn sem eru á mörkum þess að komast í landsliðshópinn. 12.11.2021 14:03
Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. 12.11.2021 13:34
Ída Marín nýliði í landsliðinu Einn nýliði er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur í lok mánaðarins. Þetta er Valskonan Ída Marín Hermannsdóttir. 12.11.2021 13:17
Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. 12.11.2021 12:36
Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. 12.11.2021 12:31
Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 12.11.2021 12:00
Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. 12.11.2021 11:50
Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. 12.11.2021 11:31
Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. 12.11.2021 11:00
Súperman og súperstjarna fundu sér ný lið í NFL deildinni í gær Gærdagurinn var viðburðaríkur í NFL-deildinni þegar tveir af þekktustu leikmönnum hennar fundu sér ný félög. Báðir voru með lausa samninga og gátu því samið þótt að félög megi ekki lengur skiptast á leikmönnum. 12.11.2021 10:31
Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. 12.11.2021 10:00
Vanda fær sömu laun og Guðni Vanda Sigurgeirsdóttir er með sömu laun og forveri hennar í starfi formanns KSÍ, Guðni Bergsson. 12.11.2021 09:56
Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. 12.11.2021 09:31
Orri Steinn kallaður inn í 21 árs landsliðið Hinn sautján ára gamli Orri Steinn Óskarsson hefur verið kallaður inn í 21 árs landsliðið í fyrsta skiptið. 12.11.2021 09:16
Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12.11.2021 09:00
Sadio Mane fór meiddur af velli Liverpool maðurinn Sadio Mane meiddist í leik með senegalska landsliðinu í gær í undankeppni HM. 12.11.2021 08:46
Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Hlaupvídd 12 er það caliber sem langflestir nota hér á landi við skotveiðar en vinsældir á hlaupvídd 20 eru þó að aukast. 12.11.2021 08:33
Segir að Anníe Mist hafi átt næstum því eins tilkomumikinn feril og Toomey Engin kona hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla í CrossFit en Ástralinn ósigrandi Tia Clair Toomey en það má ekki vanmeta hvað íslenska goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert fyrir íþróttina og Morning Chalk Up minnir CrossFit heiminn einmitt á það í nýrri grein. 12.11.2021 08:31
Lyon-maðurinn skaut Brasilíumönnum inn á HM í nótt Brasilía varð í nótt fyrsta Suður-Ameríkuþjóðin til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. 12.11.2021 08:00
Töpuðu naumlega annað kvöldið í röð í Staples Center Los Angeles Clippers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á liði Miami Heat í æsispennandi leik. 12.11.2021 07:31
Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. 12.11.2021 07:00
Dagskráin í dag: Undankeppni HM, golf og Subway-deildin Það er þétt dagskrá frá morgni til kvölds á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á ellefu beinar útsendingar á þessum fína föstudegi. 12.11.2021 06:00
Fullyrðir að Óskar Örn sé búinn að semja við Stjörnuna Í gær var greint frá því að einn reyndasti leikmaður KR-inga, Óskar Örn Hauksson, væri líklega á leið í Stjörnuna eftir fimmtán tímabil með Vesturbæjarliðinu. Nú fullyrða ýmsir að Óskar hafi skrifað undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið í dag. 11.11.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 92-79 | Sterkur heimasigur á Hlíðarenda Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar frumsýndu nýjan þjálfara því hinn margreyndi Friðrik Ingi Rúnarsson tók að sjálfsögðu við liðinu í vikunni. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79. Valsmenn með sinn þriðja deildarsigur í röð. 11.11.2021 23:24
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11.11.2021 23:17
Finnur Freyr: Við eigum ennþá mörg vopn inni sem við getum nýtt betur Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79, og Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur í leikslok. 11.11.2021 22:45
Nýi markvörðurinn og nýja miðvarðarparið voru bestir í Búkarest í kvöld Íslenska karlalandsliðið gerði markalaust jafntefli á móti Rúmeníu í kvöld í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í Katar 2022. Þetta var þriðji leikurinn í röð án taps og annar leikurinn í röð sem liðið hélt hreinu. 11.11.2021 22:15
Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. 11.11.2021 22:12
Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11.11.2021 22:06
„Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. 11.11.2021 22:00
Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. 11.11.2021 21:41
Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 0-0 | Stig gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11.11.2021 21:37