Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 12.11.2021 19:49 Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“ Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið. 12.11.2021 19:31 Skotar tryggðu sér sæti í umspili Skotar tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári með 2-0 sigri gegn Moldavíu. 12.11.2021 18:51 Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. 12.11.2021 17:45 Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. 12.11.2021 17:02 Lét allt hollenska landsliðið syngja fyrir Wijnaldum Georginio Wijnaldum hélt upp á afmælið sitt í gær en hann var þá á fullu að undirbúa sig fyrir leik með hollenska landsliðinu í undankeppni HM 2022. 12.11.2021 16:31 Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12.11.2021 15:51 Dani Alves snýr líklega aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves gæti snúið aftur til Barcelona í janúar. 12.11.2021 15:30 Góð frammistaða Elísu hjálpaði Natöshu að fá tækifæri í landsliðinu Hin þrítuga Natasha Anasi gæti leikið sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Natasha og nýliðinn Ída Marín Hermannsdóttir koma nýjar inn í hópinn frá síðasta verkefni. 12.11.2021 15:01 Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. 12.11.2021 14:53 Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. 12.11.2021 14:30 Þorsteinn nefndi nokkra leikmenn sem eru á jaðri landsliðshópsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist hafa úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Á blaðamannafundi í dag nefndi hann nokkra leikmenn sem eru á mörkum þess að komast í landsliðshópinn. 12.11.2021 14:03 Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. 12.11.2021 13:34 Ída Marín nýliði í landsliðinu Einn nýliði er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur í lok mánaðarins. Þetta er Valskonan Ída Marín Hermannsdóttir. 12.11.2021 13:17 Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. 12.11.2021 12:36 Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. 12.11.2021 12:31 Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 12.11.2021 12:00 Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. 12.11.2021 11:50 Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. 12.11.2021 11:31 Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. 12.11.2021 11:00 Súperman og súperstjarna fundu sér ný lið í NFL deildinni í gær Gærdagurinn var viðburðaríkur í NFL-deildinni þegar tveir af þekktustu leikmönnum hennar fundu sér ný félög. Báðir voru með lausa samninga og gátu því samið þótt að félög megi ekki lengur skiptast á leikmönnum. 12.11.2021 10:31 Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. 12.11.2021 10:00 Vanda fær sömu laun og Guðni Vanda Sigurgeirsdóttir er með sömu laun og forveri hennar í starfi formanns KSÍ, Guðni Bergsson. 12.11.2021 09:56 Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. 12.11.2021 09:31 Orri Steinn kallaður inn í 21 árs landsliðið Hinn sautján ára gamli Orri Steinn Óskarsson hefur verið kallaður inn í 21 árs landsliðið í fyrsta skiptið. 12.11.2021 09:16 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12.11.2021 09:00 Sadio Mane fór meiddur af velli Liverpool maðurinn Sadio Mane meiddist í leik með senegalska landsliðinu í gær í undankeppni HM. 12.11.2021 08:46 Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Hlaupvídd 12 er það caliber sem langflestir nota hér á landi við skotveiðar en vinsældir á hlaupvídd 20 eru þó að aukast. 12.11.2021 08:33 Segir að Anníe Mist hafi átt næstum því eins tilkomumikinn feril og Toomey Engin kona hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla í CrossFit en Ástralinn ósigrandi Tia Clair Toomey en það má ekki vanmeta hvað íslenska goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert fyrir íþróttina og Morning Chalk Up minnir CrossFit heiminn einmitt á það í nýrri grein. 12.11.2021 08:31 Lyon-maðurinn skaut Brasilíumönnum inn á HM í nótt Brasilía varð í nótt fyrsta Suður-Ameríkuþjóðin til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. 12.11.2021 08:00 Töpuðu naumlega annað kvöldið í röð í Staples Center Los Angeles Clippers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á liði Miami Heat í æsispennandi leik. 12.11.2021 07:31 Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. 12.11.2021 07:00 Dagskráin í dag: Undankeppni HM, golf og Subway-deildin Það er þétt dagskrá frá morgni til kvölds á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á ellefu beinar útsendingar á þessum fína föstudegi. 12.11.2021 06:00 Fullyrðir að Óskar Örn sé búinn að semja við Stjörnuna Í gær var greint frá því að einn reyndasti leikmaður KR-inga, Óskar Örn Hauksson, væri líklega á leið í Stjörnuna eftir fimmtán tímabil með Vesturbæjarliðinu. Nú fullyrða ýmsir að Óskar hafi skrifað undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið í dag. 11.11.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 92-79 | Sterkur heimasigur á Hlíðarenda Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar frumsýndu nýjan þjálfara því hinn margreyndi Friðrik Ingi Rúnarsson tók að sjálfsögðu við liðinu í vikunni. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79. Valsmenn með sinn þriðja deildarsigur í röð. 11.11.2021 23:24 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11.11.2021 23:17 Finnur Freyr: Við eigum ennþá mörg vopn inni sem við getum nýtt betur Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79, og Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur í leikslok. 11.11.2021 22:45 Nýi markvörðurinn og nýja miðvarðarparið voru bestir í Búkarest í kvöld Íslenska karlalandsliðið gerði markalaust jafntefli á móti Rúmeníu í kvöld í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í Katar 2022. Þetta var þriðji leikurinn í röð án taps og annar leikurinn í röð sem liðið hélt hreinu. 11.11.2021 22:15 Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. 11.11.2021 22:12 Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11.11.2021 22:06 „Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. 11.11.2021 22:00 Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. 11.11.2021 21:41 Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 0-0 | Stig gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11.11.2021 21:37 Umfjöllun : Þór Ak. - Keflavík 56-70 | Skyldusigur hjá Keflavík í afleitum körfuboltaleik Keflvíkingar unnu sigur á Þórsurum frá Akureyri 56-70 í leik sem, eins og tölurnar bera með sér, náði aldrei neinu flugi. Skyldusigur og líklega voru menn með hugann við að klára verkið með sem minnstum átökum. 11.11.2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 102-104 | Þórssigur í háspennuleik í Smáranum Þórsarar unnu 104-102 sigur á Breiðablik í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga að stigum á toppi Subway-deildarinnar. 11.11.2021 20:50 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. 12.11.2021 19:49
Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“ Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið. 12.11.2021 19:31
Skotar tryggðu sér sæti í umspili Skotar tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári með 2-0 sigri gegn Moldavíu. 12.11.2021 18:51
Gæti þurft að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með hjartsláttatruflanir Sergio Agüero, framherji Barcelona, gæti þurft að hætta knattspyrnuiðkun eftir að hann greindist með hjartsláttatruflanir. Agüero var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti í leik gegn Alaves í síðasta mánuði. 12.11.2021 17:45
Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. 12.11.2021 17:02
Lét allt hollenska landsliðið syngja fyrir Wijnaldum Georginio Wijnaldum hélt upp á afmælið sitt í gær en hann var þá á fullu að undirbúa sig fyrir leik með hollenska landsliðinu í undankeppni HM 2022. 12.11.2021 16:31
Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum. 12.11.2021 15:51
Dani Alves snýr líklega aftur til Barcelona Hinn 38 ára Dani Alves gæti snúið aftur til Barcelona í janúar. 12.11.2021 15:30
Góð frammistaða Elísu hjálpaði Natöshu að fá tækifæri í landsliðinu Hin þrítuga Natasha Anasi gæti leikið sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Natasha og nýliðinn Ída Marín Hermannsdóttir koma nýjar inn í hópinn frá síðasta verkefni. 12.11.2021 15:01
Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. 12.11.2021 14:53
Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. 12.11.2021 14:30
Þorsteinn nefndi nokkra leikmenn sem eru á jaðri landsliðshópsins Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist hafa úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Á blaðamannafundi í dag nefndi hann nokkra leikmenn sem eru á mörkum þess að komast í landsliðshópinn. 12.11.2021 14:03
Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn. 12.11.2021 13:34
Ída Marín nýliði í landsliðinu Einn nýliði er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Japan og Kýpur í lok mánaðarins. Þetta er Valskonan Ída Marín Hermannsdóttir. 12.11.2021 13:17
Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. 12.11.2021 12:36
Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. 12.11.2021 12:31
Jóhann söng um engla og þjálfari Vals birtist ljóslifandi í stúdíóinu Jóhann Gunnar Einarsson brast í söng, með tilþrifum, og Teddi Ponza lék einn reyndasta þjálfara landsins með óborganlegum hætti í fjörugum nýjasta þætti af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 12.11.2021 12:00
Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. 12.11.2021 11:50
Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. 12.11.2021 11:31
Alls konar íþróttamenn mæta til eina rakarans í Olís deildinni Gaupi heldur áfram að segja frá íslenska handboltanum frá öðrum hliðum í þætti sínum Eina í Seinni bylgjunni. 12.11.2021 11:00
Súperman og súperstjarna fundu sér ný lið í NFL deildinni í gær Gærdagurinn var viðburðaríkur í NFL-deildinni þegar tveir af þekktustu leikmönnum hennar fundu sér ný félög. Báðir voru með lausa samninga og gátu því samið þótt að félög megi ekki lengur skiptast á leikmönnum. 12.11.2021 10:31
Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. 12.11.2021 10:00
Vanda fær sömu laun og Guðni Vanda Sigurgeirsdóttir er með sömu laun og forveri hennar í starfi formanns KSÍ, Guðni Bergsson. 12.11.2021 09:56
Ólympíumeistarinn í fimleikum varð fyrir áras á götu í LA Suni Lee varð Ólympíumeistari í fimleikum í Tókýó í sumar en hún hefur nú sagt frá ömurlegri upplifun sem hún varð fyrir í síðasta mánuði. 12.11.2021 09:31
Orri Steinn kallaður inn í 21 árs landsliðið Hinn sautján ára gamli Orri Steinn Óskarsson hefur verið kallaður inn í 21 árs landsliðið í fyrsta skiptið. 12.11.2021 09:16
Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12.11.2021 09:00
Sadio Mane fór meiddur af velli Liverpool maðurinn Sadio Mane meiddist í leik með senegalska landsliðinu í gær í undankeppni HM. 12.11.2021 08:46
Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Hlaupvídd 12 er það caliber sem langflestir nota hér á landi við skotveiðar en vinsældir á hlaupvídd 20 eru þó að aukast. 12.11.2021 08:33
Segir að Anníe Mist hafi átt næstum því eins tilkomumikinn feril og Toomey Engin kona hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla í CrossFit en Ástralinn ósigrandi Tia Clair Toomey en það má ekki vanmeta hvað íslenska goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert fyrir íþróttina og Morning Chalk Up minnir CrossFit heiminn einmitt á það í nýrri grein. 12.11.2021 08:31
Lyon-maðurinn skaut Brasilíumönnum inn á HM í nótt Brasilía varð í nótt fyrsta Suður-Ameríkuþjóðin til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. 12.11.2021 08:00
Töpuðu naumlega annað kvöldið í röð í Staples Center Los Angeles Clippers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á liði Miami Heat í æsispennandi leik. 12.11.2021 07:31
Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. 12.11.2021 07:00
Dagskráin í dag: Undankeppni HM, golf og Subway-deildin Það er þétt dagskrá frá morgni til kvölds á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á ellefu beinar útsendingar á þessum fína föstudegi. 12.11.2021 06:00
Fullyrðir að Óskar Örn sé búinn að semja við Stjörnuna Í gær var greint frá því að einn reyndasti leikmaður KR-inga, Óskar Örn Hauksson, væri líklega á leið í Stjörnuna eftir fimmtán tímabil með Vesturbæjarliðinu. Nú fullyrða ýmsir að Óskar hafi skrifað undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið í dag. 11.11.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 92-79 | Sterkur heimasigur á Hlíðarenda Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar frumsýndu nýjan þjálfara því hinn margreyndi Friðrik Ingi Rúnarsson tók að sjálfsögðu við liðinu í vikunni. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79. Valsmenn með sinn þriðja deildarsigur í röð. 11.11.2021 23:24
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11.11.2021 23:17
Finnur Freyr: Við eigum ennþá mörg vopn inni sem við getum nýtt betur Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79, og Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur í leikslok. 11.11.2021 22:45
Nýi markvörðurinn og nýja miðvarðarparið voru bestir í Búkarest í kvöld Íslenska karlalandsliðið gerði markalaust jafntefli á móti Rúmeníu í kvöld í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í Katar 2022. Þetta var þriðji leikurinn í röð án taps og annar leikurinn í röð sem liðið hélt hreinu. 11.11.2021 22:15
Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. 11.11.2021 22:12
Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11.11.2021 22:06
„Hefði verið æðislegt að setja eitt í andlitið á þeim“ Alfons Sampsted mætti fullur sjálfstrausts til leiks með Íslandi gegn Rúmeníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld eftir gott gengi með liði Bodö/Glimt. Hann segir markalaust jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í kvöld. 11.11.2021 22:00
Risasigur Þjóðverja í riðli Íslands | Króatar skoruðu sjö Auk leik Íslands fóru fimm aðrir leikir fram á sama tíma í undankeppni HMM 2022 sem fram fer í Katar. Þjóðverjar unnu 9-0 stórsigur gegn tíu mönnum Liechtenstein í J-riðli Íslands og Króatar unnu 7-1 útisigur gegn Möltu. 11.11.2021 21:41
Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 0-0 | Stig gegn Rúmenum sem þurfa nú hjálp Íslendinga Ísland setti stórt strik í reikninginn hjá Rúmenum í undankeppni HM karla í fótbolta þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á áhorfendalausum leikvangi í Búkarest í kvöld. 11.11.2021 21:37
Umfjöllun : Þór Ak. - Keflavík 56-70 | Skyldusigur hjá Keflavík í afleitum körfuboltaleik Keflvíkingar unnu sigur á Þórsurum frá Akureyri 56-70 í leik sem, eins og tölurnar bera með sér, náði aldrei neinu flugi. Skyldusigur og líklega voru menn með hugann við að klára verkið með sem minnstum átökum. 11.11.2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 102-104 | Þórssigur í háspennuleik í Smáranum Þórsarar unnu 104-102 sigur á Breiðablik í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga að stigum á toppi Subway-deildarinnar. 11.11.2021 20:50