Fleiri fréttir Juventus með stórsigur í Svíþjóð Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með átta leikjum. Juventus vann öruggan 3-0 útisigur gegn sænska liðinu Malmö og Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli svo eitthvað sé nefnt. 14.9.2021 21:21 Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14.9.2021 20:56 Öruggur sigur Bayern gegn Barcelona Bayern München vann öruggan 3-0 sigur þegar að liðið heimsótti Barcelona í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 14.9.2021 20:53 Harry Maguire segist ekki kenna liðsfélaga sínum um tapið gegn Young Boys Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var að vonum svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðsfélagi hans, Jesse Lingard, gaf heimamönnum sigurmarkið á silfurfati á lokamínútu leiksins, en Maguire segist þó ekki kenna honum um tapið. 14.9.2021 20:03 Fjórar vítaspyrnur og eitt rautt spjald er Sevilla og Salzburg skildu jöfn Spænska liðið Sevilla tók á móti Salzburg frá Austurríki í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 1-1 í leik þar sem að alls voru dæmdar fjórar vítaspyrnur. 14.9.2021 19:31 Íslendingalið Gummersbach hóf tímabilið á sigri Íslendingaliðið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann góðan níu marka sigur gegn Lubeck-Schwartau í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Lokatölur 31-22, en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með liðinu. 14.9.2021 18:46 Seinasta spyrna leiksins tryggði Young Boys sigur gegn United Manchester United gerði 1-1 jafntefli við svissneska liðið Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar að liðin mættust í Sviss í dag. Gestirnir frá Manchester-borg þurftu að spila manni færri seinasta klukkutíman eftir að Aaron Wan-Bissaka fékk að líta beint rautt spjald. 14.9.2021 18:45 Þjálfari Kórdrengja dæmdur í fimm leikja bann Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja í Lengjudeild karla, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir atvik sem átti sér stað eftir leik liðsins gegn Fram á dögunum. 14.9.2021 18:01 Meistararnir hefja titilvörnina án tveggja lykilmanna Enska knattspyrnufélagið Chelsea verður án Christian Pulisic og N'Golo Kante þegar að liðið hefur titilvörn sína gegn Zenit St. Petersburg í Meistaradeild Evrópu seinna í kvöld. 14.9.2021 17:30 Forseti LA Liga segir að Real Madrid hafi alveg efni á bæði Mbappe og Haaland Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar La Liga, er duglegur að koma sér í fréttirnar á Spáni með yfirlýsingum sínum og það er engin breyting á því í þessari viku. 14.9.2021 16:45 Ronaldo jafnar met í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Man United í tólf ár Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United á móti svissnesku meisturunum í Meistaradeildinni í dag. 14.9.2021 16:11 Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af Zlatan á morgun Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með AC Milan á Anfield annað kvöld þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. 14.9.2021 15:44 Sjáðu bragðgóða markasúpu sumarsins Snilldarvippur, þrumuskot og snyrtilegar afgreiðslur eru meðal þess sem sjá má í syrpu með mörgum af bestu mörkunum úr Pepsi Max-deild kvenna árið 2021. 14.9.2021 15:31 Búið hjá Ba Leikmaðurinn, sem var einn stærsti örlagavaldurinn í því að Steven Gerrard vann aldrei ensku úrvalsdeildina með Liverpoool, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. 14.9.2021 15:01 Birna sleit krossband í þriðja sinn: „Engin endalok fyrir mig“ „Ég fann strax hvað hafði gerst og það fóru alls konar hugsanir í gegnum hausinn,“ segir Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handbolta, sem sleit krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum. 14.9.2021 14:36 Jóhann Gunnar fékk afmælisköku í beinni með óborganlegri mynd af sér Jóhann Gunnar Einarsson eyddi kvöldi 36 ára afmælisdags síns í myndveri Seinni bylgjunnar í gær en sérfræðingurinn fékk líka að launum veglega afmælisköku. 14.9.2021 14:30 Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. 14.9.2021 14:01 Svona horfir þú á Meistaradeildina í vetur Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og sú breyting hefur orðið á að nú eru tveir rétthafar að sýna frá keppninni. 14.9.2021 13:59 Þrjár í úrvalsliði fyrir landsleikinn: Cecilía sögð kona stóru leikjanna Nú þegar vika er í stórleik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli, í nýrri undankeppni HM kvenna í fótbolta, hafa þrír Íslendingar verið valdir í lið síðustu umferðar í sænsku úrvalsdeildinni. 14.9.2021 13:30 „Hetjur síðustu ára urðu allt í einu ægilegar manneskjur“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ræddi ástandið í íslenskum fótbolta í sjónvarpsþættinum Extra Time í Belgíu í gær. Þar sagði hann meðal annars að hetjur síðustu ára hafi skyndilega orðið að hræðilegum manneskjum. 14.9.2021 13:08 Byrjaði bara tvo deildarleiki í sumar en bjó samt til tíu Valsmörk Fanndís Friðriksdóttir þurfti ekki margar mínútur í Pepsi Max deildinni í fótbolta í sumar til að brjóta tíu marka múrinn. 14.9.2021 12:31 Styttist í að Pelé losni af gjörgæslu Brasilíska goðsögnin Pelé losnar af gjörgæslu í dag eða á morgun eftir að hann gekkst undir aðgerð til að fjarlægja æxli úr ristli hans. 14.9.2021 12:00 Sjáðu geggjað aukaspyrnumark Baldurs og öll hin úr stórsigri FH í gærkvöldi FH-ingar tryggðu sér sæti í efri hluta Pepsi Max deildar karla í fótbolta í gær með 4-0 útisgri á nágrönnum sínum í Stjörnunni. 14.9.2021 11:32 Biles ber vitni vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Nassars Fjórar bandarískar fimleikastjörnur munu bera vitni fyrir nefnd á vegum bandaríska þingsins á morgun vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Larrys Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. 14.9.2021 11:01 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. 14.9.2021 10:02 Lof og last: Árni Vill kominn heim, svarthvítur Chopart, óbilandi trú Skagamanna og andleysi í Breiðholti Tuttugusta umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta lauk í gærkvöld með 4-0 sigri FH á Stjörnunni. Þegar tvær umferðir eru eftir er deildin æsispennandi bæði á toppi sem og botni. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 14.9.2021 10:01 Meiri líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina en Messi með PSG Tölfræðingarnir á Gracenote hafa reiknað út sigurlíkur liðanna sem taka þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár en Bayern München er sigurstranglegasta liðið áður fyrsti leikur fer fram. 14.9.2021 09:31 BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja með í Texas þar sem góð miðasala hækkaði verðlaunaféð um milljónir Íslensku CrossFit stjörnurnar Björgvin Karl Guðmundsson, Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu öll keppa á Rogue Invitational mótinu sem fer fram í Austin í Texasfylki í næsta mánuði. 14.9.2021 09:00 Neville og Carragher heitt í hamsi: „Eins og að deila við fimm ára barn“ Gary Neville og Jamie Carragher voru langt frá því að vera sammála þegar þeir ræddu um hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi væri besti fótboltamaður allra tíma í Monday Night Football á Sky Sports í gær. 14.9.2021 08:31 Elliott segir að Struijk hafi ekki átt að fá rautt fyrir tæklinguna Harvey Elliott meiddist illa eftir tæklingu Pascals Struijk í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann ber engan kala til Struijks og segir að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. 14.9.2021 08:01 Conor og rappara lenti saman á rauða dreglinum Öryggisverðir þurftu að skerast í leikinn þegar Conor McGregor og rapparanum Machine Gun Kelly lenti saman á rauða dreglinum á MTV verðlaunahátíðinni í fyrrinótt. 14.9.2021 07:30 Bayern mætir á Camp Nou | Sárin eftir 8-2 leikinn ekki enn gróin Meistaradeild Evrópu karla megin rúllar af stað í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er án efa viðureign Barcelona og Bayern München. 14.9.2021 07:01 Dagskrá dagsins: Meistaradeildin snýr aftur | Barcelona tekur á móti Bayern Meistaradeild Evrópu snýr aftur með látum á Stöð 2 Sport í dag. Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern. Alls verða fjórir leikir á dagskrá sem og tveir í UEFA Youth League að ógleymdum Meistaradeildarmörkunum. 14.9.2021 06:02 Gleymdur og grafinn Chilwell: Ekki spilað síðan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Eftir að hafa verið aðeins einn þriggja útispilara sem fór með enska landsliðinu á EM án þess að spila mínútu hefur Ben Chilwell verið í sama hlutverki hjá Chelsea það sem af er tímabili. 13.9.2021 23:01 Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. 13.9.2021 22:31 Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. 13.9.2021 22:00 Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. 13.9.2021 21:45 Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. 13.9.2021 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 0-4 | Tvö rauð spjöld í stórsigri FH FH vann glæstan sigur á Stjörnunni. Góður fyrri hálfleikur lagði grunnin að 0-4 stórsigri. Aðeins tuttugu leikmenn enduðu inn á vellinum. Þeir Eggert Aron Guðmundsson og Gunnar Nielsen fengu báðir beint rautt spjald. 13.9.2021 21:30 Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna 13.9.2021 20:50 Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. 13.9.2021 20:01 Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. 13.9.2021 19:30 Yfirgefur São Paulo vegna launadeilna Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. 13.9.2021 19:00 Real Madríd til Íslands í desember Fyrr í dag var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna megin. Nú er ljóst hvenær leikirnir fara fram. Leikur Breiðabliks og Real Madríd fer fram miðvikudaginn 8. desember. 13.9.2021 18:00 Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. 13.9.2021 17:38 Sjá næstu 50 fréttir
Juventus með stórsigur í Svíþjóð Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með átta leikjum. Juventus vann öruggan 3-0 útisigur gegn sænska liðinu Malmö og Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli svo eitthvað sé nefnt. 14.9.2021 21:21
Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14.9.2021 20:56
Öruggur sigur Bayern gegn Barcelona Bayern München vann öruggan 3-0 sigur þegar að liðið heimsótti Barcelona í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 14.9.2021 20:53
Harry Maguire segist ekki kenna liðsfélaga sínum um tapið gegn Young Boys Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var að vonum svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðsfélagi hans, Jesse Lingard, gaf heimamönnum sigurmarkið á silfurfati á lokamínútu leiksins, en Maguire segist þó ekki kenna honum um tapið. 14.9.2021 20:03
Fjórar vítaspyrnur og eitt rautt spjald er Sevilla og Salzburg skildu jöfn Spænska liðið Sevilla tók á móti Salzburg frá Austurríki í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 1-1 í leik þar sem að alls voru dæmdar fjórar vítaspyrnur. 14.9.2021 19:31
Íslendingalið Gummersbach hóf tímabilið á sigri Íslendingaliðið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann góðan níu marka sigur gegn Lubeck-Schwartau í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Lokatölur 31-22, en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með liðinu. 14.9.2021 18:46
Seinasta spyrna leiksins tryggði Young Boys sigur gegn United Manchester United gerði 1-1 jafntefli við svissneska liðið Young Boys í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar að liðin mættust í Sviss í dag. Gestirnir frá Manchester-borg þurftu að spila manni færri seinasta klukkutíman eftir að Aaron Wan-Bissaka fékk að líta beint rautt spjald. 14.9.2021 18:45
Þjálfari Kórdrengja dæmdur í fimm leikja bann Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja í Lengjudeild karla, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir atvik sem átti sér stað eftir leik liðsins gegn Fram á dögunum. 14.9.2021 18:01
Meistararnir hefja titilvörnina án tveggja lykilmanna Enska knattspyrnufélagið Chelsea verður án Christian Pulisic og N'Golo Kante þegar að liðið hefur titilvörn sína gegn Zenit St. Petersburg í Meistaradeild Evrópu seinna í kvöld. 14.9.2021 17:30
Forseti LA Liga segir að Real Madrid hafi alveg efni á bæði Mbappe og Haaland Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar La Liga, er duglegur að koma sér í fréttirnar á Spáni með yfirlýsingum sínum og það er engin breyting á því í þessari viku. 14.9.2021 16:45
Ronaldo jafnar met í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Man United í tólf ár Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United á móti svissnesku meisturunum í Meistaradeildinni í dag. 14.9.2021 16:11
Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af Zlatan á morgun Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með AC Milan á Anfield annað kvöld þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. 14.9.2021 15:44
Sjáðu bragðgóða markasúpu sumarsins Snilldarvippur, þrumuskot og snyrtilegar afgreiðslur eru meðal þess sem sjá má í syrpu með mörgum af bestu mörkunum úr Pepsi Max-deild kvenna árið 2021. 14.9.2021 15:31
Búið hjá Ba Leikmaðurinn, sem var einn stærsti örlagavaldurinn í því að Steven Gerrard vann aldrei ensku úrvalsdeildina með Liverpoool, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. 14.9.2021 15:01
Birna sleit krossband í þriðja sinn: „Engin endalok fyrir mig“ „Ég fann strax hvað hafði gerst og það fóru alls konar hugsanir í gegnum hausinn,“ segir Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handbolta, sem sleit krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum. 14.9.2021 14:36
Jóhann Gunnar fékk afmælisköku í beinni með óborganlegri mynd af sér Jóhann Gunnar Einarsson eyddi kvöldi 36 ára afmælisdags síns í myndveri Seinni bylgjunnar í gær en sérfræðingurinn fékk líka að launum veglega afmælisköku. 14.9.2021 14:30
Segir stranga foreldra hafa hjálpað sér á stærsta sviðinu Hin 18 ára gamla Emma Raducanu hefur heldur betur slegið í gegn með því að vinna Opna bandaríska mótið í tennis, öllum að óvörum. Hún segir kröfuharða foreldra sína eiga sinn þátt í titlinum. 14.9.2021 14:01
Svona horfir þú á Meistaradeildina í vetur Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og sú breyting hefur orðið á að nú eru tveir rétthafar að sýna frá keppninni. 14.9.2021 13:59
Þrjár í úrvalsliði fyrir landsleikinn: Cecilía sögð kona stóru leikjanna Nú þegar vika er í stórleik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli, í nýrri undankeppni HM kvenna í fótbolta, hafa þrír Íslendingar verið valdir í lið síðustu umferðar í sænsku úrvalsdeildinni. 14.9.2021 13:30
„Hetjur síðustu ára urðu allt í einu ægilegar manneskjur“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ræddi ástandið í íslenskum fótbolta í sjónvarpsþættinum Extra Time í Belgíu í gær. Þar sagði hann meðal annars að hetjur síðustu ára hafi skyndilega orðið að hræðilegum manneskjum. 14.9.2021 13:08
Byrjaði bara tvo deildarleiki í sumar en bjó samt til tíu Valsmörk Fanndís Friðriksdóttir þurfti ekki margar mínútur í Pepsi Max deildinni í fótbolta í sumar til að brjóta tíu marka múrinn. 14.9.2021 12:31
Styttist í að Pelé losni af gjörgæslu Brasilíska goðsögnin Pelé losnar af gjörgæslu í dag eða á morgun eftir að hann gekkst undir aðgerð til að fjarlægja æxli úr ristli hans. 14.9.2021 12:00
Sjáðu geggjað aukaspyrnumark Baldurs og öll hin úr stórsigri FH í gærkvöldi FH-ingar tryggðu sér sæti í efri hluta Pepsi Max deildar karla í fótbolta í gær með 4-0 útisgri á nágrönnum sínum í Stjörnunni. 14.9.2021 11:32
Biles ber vitni vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Nassars Fjórar bandarískar fimleikastjörnur munu bera vitni fyrir nefnd á vegum bandaríska þingsins á morgun vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Larrys Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. 14.9.2021 11:01
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Eitt situr eftir með sárt ennið (7.-9. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. 14.9.2021 10:02
Lof og last: Árni Vill kominn heim, svarthvítur Chopart, óbilandi trú Skagamanna og andleysi í Breiðholti Tuttugusta umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta lauk í gærkvöld með 4-0 sigri FH á Stjörnunni. Þegar tvær umferðir eru eftir er deildin æsispennandi bæði á toppi sem og botni. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 14.9.2021 10:01
Meiri líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina en Messi með PSG Tölfræðingarnir á Gracenote hafa reiknað út sigurlíkur liðanna sem taka þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár en Bayern München er sigurstranglegasta liðið áður fyrsti leikur fer fram. 14.9.2021 09:31
BKG, Anníe Mist og Katrín Tanja með í Texas þar sem góð miðasala hækkaði verðlaunaféð um milljónir Íslensku CrossFit stjörnurnar Björgvin Karl Guðmundsson, Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu öll keppa á Rogue Invitational mótinu sem fer fram í Austin í Texasfylki í næsta mánuði. 14.9.2021 09:00
Neville og Carragher heitt í hamsi: „Eins og að deila við fimm ára barn“ Gary Neville og Jamie Carragher voru langt frá því að vera sammála þegar þeir ræddu um hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi væri besti fótboltamaður allra tíma í Monday Night Football á Sky Sports í gær. 14.9.2021 08:31
Elliott segir að Struijk hafi ekki átt að fá rautt fyrir tæklinguna Harvey Elliott meiddist illa eftir tæklingu Pascals Struijk í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann ber engan kala til Struijks og segir að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. 14.9.2021 08:01
Conor og rappara lenti saman á rauða dreglinum Öryggisverðir þurftu að skerast í leikinn þegar Conor McGregor og rapparanum Machine Gun Kelly lenti saman á rauða dreglinum á MTV verðlaunahátíðinni í fyrrinótt. 14.9.2021 07:30
Bayern mætir á Camp Nou | Sárin eftir 8-2 leikinn ekki enn gróin Meistaradeild Evrópu karla megin rúllar af stað í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er án efa viðureign Barcelona og Bayern München. 14.9.2021 07:01
Dagskrá dagsins: Meistaradeildin snýr aftur | Barcelona tekur á móti Bayern Meistaradeild Evrópu snýr aftur með látum á Stöð 2 Sport í dag. Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern. Alls verða fjórir leikir á dagskrá sem og tveir í UEFA Youth League að ógleymdum Meistaradeildarmörkunum. 14.9.2021 06:02
Gleymdur og grafinn Chilwell: Ekki spilað síðan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Eftir að hafa verið aðeins einn þriggja útispilara sem fór með enska landsliðinu á EM án þess að spila mínútu hefur Ben Chilwell verið í sama hlutverki hjá Chelsea það sem af er tímabili. 13.9.2021 23:01
Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. 13.9.2021 22:31
Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. 13.9.2021 22:00
Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. 13.9.2021 21:45
Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. 13.9.2021 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 0-4 | Tvö rauð spjöld í stórsigri FH FH vann glæstan sigur á Stjörnunni. Góður fyrri hálfleikur lagði grunnin að 0-4 stórsigri. Aðeins tuttugu leikmenn enduðu inn á vellinum. Þeir Eggert Aron Guðmundsson og Gunnar Nielsen fengu báðir beint rautt spjald. 13.9.2021 21:30
Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna 13.9.2021 20:50
Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. 13.9.2021 20:01
Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. 13.9.2021 19:30
Yfirgefur São Paulo vegna launadeilna Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. 13.9.2021 19:00
Real Madríd til Íslands í desember Fyrr í dag var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna megin. Nú er ljóst hvenær leikirnir fara fram. Leikur Breiðabliks og Real Madríd fer fram miðvikudaginn 8. desember. 13.9.2021 18:00
Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. 13.9.2021 17:38
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn