Fleiri fréttir

Davíð Snorri: Stoltur af liðinu

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana.

Ståle eftir 3-0 tap: „Hörmung“

Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega ekki sáttur eftir 3-0 tap liðsins gegn Tyrkjum í undankeppni HM í gærkvöldi.

„Tíu árum of seint“

Joshua Kimmich, ein af stjörnum þýska landsliðsins í fótbolta, segir að allt tal um að sniðganga HM í Katar á næsta ári komi tíu árum of seint.

Foden finnur til með Southgate

Phil Foden, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, segir að það sé ansi mikil samkeppni um stöðurnar í enska landsliðinu.

Dzyuba sá um Slóvena í Sochi

Rússar unnu sterkan 2-1 sigur á Slóvenum þegar liðin mættust í mikilvægum leik í H-riðli undankeppni HM 2022 í dag.

Lars ekki með í Armeníu

Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu.

Þjálfari Dana spenntur fyrir undra­barninu Fag­hir

Kasper Hjulmand. þjálfari danska A-landsliðsins í knattspyrnu, er mjög spenntur að sjá hinn 17 ára Wahid Faghir í treyju danska landsliðsins og vonast til að þessi ungi leikmaður ákveði að spila fyrir Dani um ókomna tíð.

Sjá næstu 50 fréttir