Fleiri fréttir

Keane sakaði Jesus um heimsku

Roy Keane og Greame Souness drógu hvergi af sér þegar þeir gagnrýndu Gabriel Jesus fyrir vítaspyrnuna sem hann fékk á sig í upphafi leiks Manchester-liðanna, City og United, í ensku úrvalsdeildinni í gær.

HK missir þjálfarann til Noregs eftir tíma­bilið

Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK í handbolta, mun þjálfa liðið út leiktíðina og segja svo starfi sínu lausu. Hann er á leið til Noregs að þjálfa kvennalið Fredrikstad.

Arnar Guð­jóns­son: Þetta var hálf­gerð heppni

Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði heppnina umfram annað hafa ráðið því að liðið vann 94-93 sigur á Hetti þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur átti síðasta skot leiksins en það geigaði.

Laporta nýr for­seti Barcelona

Joan Laporta er nýr forseti spænska knattspyrnustórveldisins Barcelona. Gegndi Laporta sömu stöðu frá árinu 2003-2010.

Keflvíkingar unnu toppslaginn á lokakaflanum

Keflvíkingar eru enn einir á toppnum eftir sex stiga sigur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld. Lokatölur 88-94, en úrslitin réðust ekki fyrr en seint í fjórða leikhluta.

Aron bikar­meistari með Barcelona fjórða árið í röð

Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona urðu í dag bikarmeistarar eftir nokkuð öruggan átta marka sigur á Abanca Ademar, lokatölur 35-27. Er þetta í fjórða sinn sem Aron verður bikarmeistari með liðinu, á fjórum árum.

Blikar sóttu sigur á Akur­eyri

Breiðablik gerði góða ferð norður er liðið mætti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í dag. Fór það svo að Íslandsmeistararnir fóru með 2-0 sigur af hólmi.

Mikil­vægir sigrar hjá AGF og Al Arabi

Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn er AGF vann 1-0 útisigur á meisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Þá vann Íslendingalið Al Arabi mikilvægan 1-0 sigur á Qatar SC er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag.

Jón Axel öflugur í sigri Fraport Skyliners

Jón Axel Guðmundsson átti einkar góðan leik er Fraport Skyliners sóttu sigur í greipar Göttingen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 93-89 Skyliners í vil.

AC Milan setur pressu á nágranna sína

AC Milan vann í dag sannfærandi tveggja marka sigur á útivelli gegn Hellas Verona. Sigurinn færir AC Milan upp í 56 stig í öðru sæti, en nágrannar þeirra í Inter hafa 59 stig í efsta sæti og eiga einn leik til góða.

Sjötti tapleikur Liverpool í röð á Anfield

Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð í fyrsta sinn í sögu félagsins í miðri viku og nú hefur það sjötta bæst við. Fulham nálgast öruggt sæti og setur pressu á Brighton.

Steven Gerrard gerði Rangers að skoskum meisturum

Nú er það orðið ljóst að Rangers er skoskur meistari eftir að erkifjendur þeirra í Celtic mistókst að vinna Dundee United á útivelli. Rangers eru með 88 stig eftir 32 leiki á toppi skosku deildarinnar, 20 stigum á undan Celtic sem eru í öðru sæti.

Guðný spilaði allan leikinn og Lára kom inná í jafntefli

Napoli kíktu í heimsókn til Inter í Serie A í ítalska kvennaboltanum í dag. Niðurstaðan markalaust jafntefli, en Guðný Árnadóttir spilaði allan leikinn í vörn Napoli. Lára Kristín Pedersen kom inná á 59. mínútu leiksins.

Seinni bylgjan: Langþráð hvíld rædd í Lokaskotinu

Landsleikjahlé er framundan í Olís deildinn og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu um langþráða hvíld leikmanna og veltu fyrir sér hverjir gætu unnið deildina í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir