Fleiri fréttir

Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum

,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært."

Frábær endurkoma Arsenal

Arsenal gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú sig á King Power leikvanginn í dag er liðið vann 3-1 sigur á heimamönnum í Leicester eftir að hafa lent 1-0 undir.

Rúnar til Eyja

Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Valskonur rúlluðu yfir KR

Valskonur fóru illa með KR í Dominos deild kvenna í körfubolta þegar liðin áttust við að Hlíðarenda í kvöld.

Ari Freyr kom inná í sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason sneri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir að hafa glímt við kórónuveiruna undanfarnar vikur.

El Ghazi skildi Leeds og Aston Villa að

Hollendingurinn Anwar El Ghazi reyndist hetja Aston Villa þegar liðið heimsótti Leeds United á Elland Road leikvangnum í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Arnór og Hörður byrjuðu í tapi í nágrannaslag

Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru í byrjunarliði CSKA Moskva þegar liðið heimsótti Lokomotiv Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Öflugur sigur HK

HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar.

Svona var 75. ársþing KSÍ

Í dag fór fram ársþing KSÍ en vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar fer þingið í ár fram rafrænt.

LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið

NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar.

Sjá næstu 50 fréttir