Fleiri fréttir Djokovic vann átjánda titilinn kvalinn af meiðslum „Ég sætti mig bara við það að ég yrði að spila þrátt fyrir sársaukann,“ sagði Novak Djokovic. Serbinn viðurkenndi eftir átjánda risamótssigur sinn í tennis að hann hefði spilað meiddur í síðustu leikjunum á mótinu sem lauk í Ástralíu um helgina. 22.2.2021 10:00 Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22.2.2021 09:31 Bandarísku landsliðskonurnar hættar að krjúpa Bandaríska kvennalandsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi en það vakti líka talsverða athygli sem þær gerðu ekki fyrir leikinn sinn í gær. 22.2.2021 09:00 Íslenskur strákur valinn sem ein af vonarstjörnum CrossFit íþróttarinnar í ár Haraldur Holgersson er tilnefndur af sérfræðingi Morning Chalk Up sem einn af unga CrossFit fólki heimsins sem gæti slegið í gegn á árinu 2021. 22.2.2021 08:30 Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. 22.2.2021 08:01 Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. 22.2.2021 07:30 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22.2.2021 07:01 Dagskráin í dag: Haukar, Valur og Juventus Það er nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport í dag. Alls eru sex beinar útsendingar á dagskrá. 22.2.2021 06:02 Grealish frá í mánuð hið minnsta Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður frá næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla. 21.2.2021 23:01 „Alltaf erfitt að spila eftir útileik í Evrópu“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð. 21.2.2021 22:30 Monaco lagði PSG í París Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. 21.2.2021 22:01 Kolbeinn skoraði í sigri Lommel Kolbeinn Þórðarson skoraði annað marka Lommel er liðið vann 2-1 sigur á Lierse Kempenzonen í belgísku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 21.2.2021 21:46 Mourinho segir þjálfunaraðferðir sínar og þjálfara sinna með þeim bestu í heimi José Mourinho hrósaði leikmönnum sínum eftir að Tottenham Hotspur tapaði 2-1 gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá sagði Portúgalinn geðþekki að það væri engin krísa í gangi. 21.2.2021 21:21 Man United jafnaði Leicester að stigum eftir torsóttan sigur Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 21.2.2021 21:00 Fyrirliði Þórs aftur úr axlarlið Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist. 21.2.2021 20:31 Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. 21.2.2021 19:49 Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. 21.2.2021 19:17 Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik. 21.2.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-29 | Flautumark frá Stefáni Darra Fram og Stjarnan gerðu jafntefli í hörkuleik í Olís deild karla í dag. Lokatölur 29-29 þar sem Fram jafnaði með síðasta kasti leiksins. 21.2.2021 18:55 Ingimundur: Þetta er bara della Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA. 21.2.2021 18:41 Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. 21.2.2021 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Þór - KA 19-21 | KA hafði betur í spennutrylli KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19. 21.2.2021 18:15 Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. 21.2.2021 18:02 Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. 21.2.2021 17:45 Sjáðu mörkin er Inter lagði erkifjendurna og náði fjögurra stiga forystu á toppnum Inter Milan er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á fjendum sínum í AC Milan í dag. 21.2.2021 17:27 Bjarki náði í stig gegn toppliðinu og stórleikur Elliða Bjarki Már Elísson og félagar náðu stigi gegn toppliði Flensburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-27, en gestirnir frá Lemgo voru 14-12 undir í hálfleik. 21.2.2021 16:42 Öflugur útisigur Leicester Leicester sótti þrjú öflug stig til Birmingham er liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa í öðrum leik dagsins í enska boltanum. 21.2.2021 15:59 Fjögurra stiga forskot Inter eftir sigur í Mílanóslagnum Inter er með fjögurra stiga forskot á toppnum á Ítalíu eftir 3-0 sigur á grönnum sínum í AC Milan í slagnum um Mílanóborg í dag. 21.2.2021 15:54 „Erum búnir að vera í veseni að loka sigrum hérna í Eyjum” Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum ánægður með sigur á ÍBV í Olís deild karla í dag. 21.2.2021 15:41 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 30-33 | Hafnfirðingar sóttu stigin tvö Þjálfarar beggja liða töluðu um fyrir leik að búast mætti við hörku viðureign þegar ÍBV tók á móti FH í Vestmannaeyjum í dag. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið sinn síðasta leik en Eyjamenn voru í 6.sæti deildarinnar fyrir leikinn með 11 stig á meðan Hafnfirðingar sátu í 2. sæti með 14 stig. 21.2.2021 15:00 Kjartan Henry hetja Esbjerg í mikilvægum sigri Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Esbjerg er liðið vann 1-0 sigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. 21.2.2021 14:59 Messi sló met en Börsungar fengu bara eitt stig gegn Cadiz Lionel Messi skoraði eina mark Barcelona er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.2.2021 14:53 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21.2.2021 14:30 Lingard skoraði og West Ham í Meistaradeildarsæti en Tottenham í vandræðum West Ham er komið upp í fjórða sæti enska boltans og er þar af leiðandi í Meistaradeildarsæti eftir 25 umferðir. Þeir unnu 2-1 sigur á grönnum sínum í Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2021 13:53 Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21.2.2021 13:00 Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21.2.2021 12:00 Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21.2.2021 11:00 LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. 21.2.2021 10:31 Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. 21.2.2021 10:00 Allt undir í Derby della Madonnina Það er alltaf stór stund þegar Mílanó-liðin AC Milan og Inter eigast við í hinum svokallaða Derby della Madonnina. En leikurinn í dag hefur sérstaklega mikla þýðingu fyrir þau í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. 21.2.2021 09:00 „Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. 21.2.2021 08:01 Fimmtán ára samherji Orra og Hákonar á lista Bayern, Ajax og Barcelona Roony Bardghij er fimmtán ára Svíi sem er nú á allra vörum í Danmörku. Sá sænski leikur með unglingaliði FCK en nú eru stórlið á borð við Barcelona, Bayern Munchen og Ajax sögð með þann sænska ofarlega á óskalista sínum. 21.2.2021 07:01 Dagskráin í dag: Slagurinn um Akureyri og Mílanó Þrettán beinar útsendingar. Í dag eru þrettán beinar útsendingar á íþróttarásum Stöðvar 2 en þar má finna körfubolta, golf, fótbolta og handbolta. 21.2.2021 06:01 Tveggja metra Dani í KR Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa bætt við sig hinum tveggja metra háa Zarko Jukic. 20.2.2021 23:00 Kórdrengir sóttu þrjú stig norður Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum. 20.2.2021 22:21 Sjá næstu 50 fréttir
Djokovic vann átjánda titilinn kvalinn af meiðslum „Ég sætti mig bara við það að ég yrði að spila þrátt fyrir sársaukann,“ sagði Novak Djokovic. Serbinn viðurkenndi eftir átjánda risamótssigur sinn í tennis að hann hefði spilað meiddur í síðustu leikjunum á mótinu sem lauk í Ástralíu um helgina. 22.2.2021 10:00
Gaf Hildi tvö olnbogaskot á innan við mínútu og var rekin út úr húsi Olnboganir flugu í leik Skallagríms og Vals í kvennakörfunni í gær. Hér má sjá þegar íslenski landsliðsmiðherjinn fékk að finna fyrir því í Fjósinu. 22.2.2021 09:31
Bandarísku landsliðskonurnar hættar að krjúpa Bandaríska kvennalandsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi en það vakti líka talsverða athygli sem þær gerðu ekki fyrir leikinn sinn í gær. 22.2.2021 09:00
Íslenskur strákur valinn sem ein af vonarstjörnum CrossFit íþróttarinnar í ár Haraldur Holgersson er tilnefndur af sérfræðingi Morning Chalk Up sem einn af unga CrossFit fólki heimsins sem gæti slegið í gegn á árinu 2021. 22.2.2021 08:30
Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. 22.2.2021 08:01
Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. 22.2.2021 07:30
Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22.2.2021 07:01
Dagskráin í dag: Haukar, Valur og Juventus Það er nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport í dag. Alls eru sex beinar útsendingar á dagskrá. 22.2.2021 06:02
Grealish frá í mánuð hið minnsta Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður frá næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla. 21.2.2021 23:01
„Alltaf erfitt að spila eftir útileik í Evrópu“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð. 21.2.2021 22:30
Monaco lagði PSG í París Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. 21.2.2021 22:01
Kolbeinn skoraði í sigri Lommel Kolbeinn Þórðarson skoraði annað marka Lommel er liðið vann 2-1 sigur á Lierse Kempenzonen í belgísku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 21.2.2021 21:46
Mourinho segir þjálfunaraðferðir sínar og þjálfara sinna með þeim bestu í heimi José Mourinho hrósaði leikmönnum sínum eftir að Tottenham Hotspur tapaði 2-1 gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá sagði Portúgalinn geðþekki að það væri engin krísa í gangi. 21.2.2021 21:21
Man United jafnaði Leicester að stigum eftir torsóttan sigur Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 21.2.2021 21:00
Fyrirliði Þórs aftur úr axlarlið Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist. 21.2.2021 20:31
Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. 21.2.2021 19:49
Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. 21.2.2021 19:17
Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik. 21.2.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-29 | Flautumark frá Stefáni Darra Fram og Stjarnan gerðu jafntefli í hörkuleik í Olís deild karla í dag. Lokatölur 29-29 þar sem Fram jafnaði með síðasta kasti leiksins. 21.2.2021 18:55
Ingimundur: Þetta er bara della Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA. 21.2.2021 18:41
Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. 21.2.2021 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KA 19-21 | KA hafði betur í spennutrylli KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19. 21.2.2021 18:15
Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. 21.2.2021 18:02
Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. 21.2.2021 17:45
Sjáðu mörkin er Inter lagði erkifjendurna og náði fjögurra stiga forystu á toppnum Inter Milan er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á fjendum sínum í AC Milan í dag. 21.2.2021 17:27
Bjarki náði í stig gegn toppliðinu og stórleikur Elliða Bjarki Már Elísson og félagar náðu stigi gegn toppliði Flensburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-27, en gestirnir frá Lemgo voru 14-12 undir í hálfleik. 21.2.2021 16:42
Öflugur útisigur Leicester Leicester sótti þrjú öflug stig til Birmingham er liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa í öðrum leik dagsins í enska boltanum. 21.2.2021 15:59
Fjögurra stiga forskot Inter eftir sigur í Mílanóslagnum Inter er með fjögurra stiga forskot á toppnum á Ítalíu eftir 3-0 sigur á grönnum sínum í AC Milan í slagnum um Mílanóborg í dag. 21.2.2021 15:54
„Erum búnir að vera í veseni að loka sigrum hérna í Eyjum” Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum ánægður með sigur á ÍBV í Olís deild karla í dag. 21.2.2021 15:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 30-33 | Hafnfirðingar sóttu stigin tvö Þjálfarar beggja liða töluðu um fyrir leik að búast mætti við hörku viðureign þegar ÍBV tók á móti FH í Vestmannaeyjum í dag. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið sinn síðasta leik en Eyjamenn voru í 6.sæti deildarinnar fyrir leikinn með 11 stig á meðan Hafnfirðingar sátu í 2. sæti með 14 stig. 21.2.2021 15:00
Kjartan Henry hetja Esbjerg í mikilvægum sigri Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Esbjerg er liðið vann 1-0 sigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. 21.2.2021 14:59
Messi sló met en Börsungar fengu bara eitt stig gegn Cadiz Lionel Messi skoraði eina mark Barcelona er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.2.2021 14:53
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21.2.2021 14:30
Lingard skoraði og West Ham í Meistaradeildarsæti en Tottenham í vandræðum West Ham er komið upp í fjórða sæti enska boltans og er þar af leiðandi í Meistaradeildarsæti eftir 25 umferðir. Þeir unnu 2-1 sigur á grönnum sínum í Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2021 13:53
Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21.2.2021 13:00
Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21.2.2021 12:00
Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21.2.2021 11:00
LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. 21.2.2021 10:31
Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. 21.2.2021 10:00
Allt undir í Derby della Madonnina Það er alltaf stór stund þegar Mílanó-liðin AC Milan og Inter eigast við í hinum svokallaða Derby della Madonnina. En leikurinn í dag hefur sérstaklega mikla þýðingu fyrir þau í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. 21.2.2021 09:00
„Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. 21.2.2021 08:01
Fimmtán ára samherji Orra og Hákonar á lista Bayern, Ajax og Barcelona Roony Bardghij er fimmtán ára Svíi sem er nú á allra vörum í Danmörku. Sá sænski leikur með unglingaliði FCK en nú eru stórlið á borð við Barcelona, Bayern Munchen og Ajax sögð með þann sænska ofarlega á óskalista sínum. 21.2.2021 07:01
Dagskráin í dag: Slagurinn um Akureyri og Mílanó Þrettán beinar útsendingar. Í dag eru þrettán beinar útsendingar á íþróttarásum Stöðvar 2 en þar má finna körfubolta, golf, fótbolta og handbolta. 21.2.2021 06:01
Tveggja metra Dani í KR Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa bætt við sig hinum tveggja metra háa Zarko Jukic. 20.2.2021 23:00
Kórdrengir sóttu þrjú stig norður Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum. 20.2.2021 22:21