Fleiri fréttir

Djokovic vann átjánda titilinn kvalinn af meiðslum

„Ég sætti mig bara við það að ég yrði að spila þrátt fyrir sársaukann,“ sagði Novak Djokovic. Serbinn viðurkenndi eftir átjánda risamótssigur sinn í tennis að hann hefði spilað meiddur í síðustu leikjunum á mótinu sem lauk í Ástralíu um helgina.

Rekinn eftir tap í New York

Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur.

Greal­ish frá í mánuð hið minnsta

Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður frá næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla.

„Alltaf erfitt að spila eftir úti­leik í Evrópu“

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð.

Monaco lagði PSG í París

Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld.

Kol­beinn skoraði í sigri Lommel

Kolbeinn Þórðarson skoraði annað marka Lommel er liðið vann 2-1 sigur á Lierse Kempenzonen í belgísku B-deildinni í fótbolta í kvöld.

Man United jafnaði Leicester að stigum eftir tor­sóttan sigur

Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Fyrir­liði Þórs aftur úr axlar­lið

Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist.

Ingi­mundur: Þetta er bara della

Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA.

Öflugur útisigur Leicester

Leicester sótti þrjú öflug stig til Birmingham er liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa í öðrum leik dagsins í enska boltanum.

Um­fjöllun og við­töl: ÍBV - FH 30-33 | Hafn­firðingar sóttu stigin tvö

Þjálfarar beggja liða töluðu um fyrir leik að búast mætti við hörku viðureign þegar ÍBV tók á móti FH í Vestmannaeyjum í dag. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið sinn síðasta leik en Eyjamenn voru í 6.sæti deildarinnar fyrir leikinn með 11 stig á meðan Hafnfirðingar sátu í 2. sæti með 14 stig.

Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“

Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða.

Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool.

Allt undir í Derby della Madonnina

Það er alltaf stór stund þegar Mílanó-liðin AC Milan og Inter eigast við í hinum svokallaða Derby della Madonnina. En leikurinn í dag hefur sérstaklega mikla þýðingu fyrir þau í baráttunni um ítalska meistaratitilinn.

Tveggja metra Dani í KR

Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa bætt við sig hinum tveggja metra háa Zarko Jukic.

Sjá næstu 50 fréttir