Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 10:00 Hansen léttur á HM í Egyptalandi þar sem Danir stóðu uppi með gullið. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Tilkynnt var fyrir helgi að Hansen skiptir heim til Danmerkur, nánar tiltekið til Álaborgar, sumarið 2022 er samningur hans í Frakklandi rennur út. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn besti handboltamaður í heimi. Í París er Hansen á samningi sem gefur honum um 4,6 milljónir útborgað á mánuði en skattur í Frakklandi er ansi hár — fyrir þá sem þéna vel. Það mun breytast er hann skiptir París út fyrir „París norðursins“; Álaborg. „Ef maður reiknar þetta þá sér maður að hann mun ekki tapa á skiptunum. Maður horfir á það sem er eftir. Í Frakklandi eru engar sérreglur fyrir íþróttastjörnur. Hann borgar í kringum 60% í skatt en í Danmörku verður það 27%,“ sagði Troels. Troels segir einnig í viðtalinu að hann geti einnig betur nýtt sitt stóra nafn í Danmörku en Frakklandi. Þar sé handboltinn stærri og Hansen einnig stærra nafn. Hansen er einnig með sínar eigin vörur sem hann getur vakið enn meiri athygli á og Troels segir að hann sé jafn vel settur í Danmörku fjárhagslega séð, ef ekki betur. Lokal milliardær og forskerordning - derfor har Aalborg råd til Mikkel Hansen https://t.co/6NXsY5Hnzl pic.twitter.com/WRbJFSgANQ— TV2 Nord (@TV2Nord) February 20, 2021 Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira
Tilkynnt var fyrir helgi að Hansen skiptir heim til Danmerkur, nánar tiltekið til Álaborgar, sumarið 2022 er samningur hans í Frakklandi rennur út. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn besti handboltamaður í heimi. Í París er Hansen á samningi sem gefur honum um 4,6 milljónir útborgað á mánuði en skattur í Frakklandi er ansi hár — fyrir þá sem þéna vel. Það mun breytast er hann skiptir París út fyrir „París norðursins“; Álaborg. „Ef maður reiknar þetta þá sér maður að hann mun ekki tapa á skiptunum. Maður horfir á það sem er eftir. Í Frakklandi eru engar sérreglur fyrir íþróttastjörnur. Hann borgar í kringum 60% í skatt en í Danmörku verður það 27%,“ sagði Troels. Troels segir einnig í viðtalinu að hann geti einnig betur nýtt sitt stóra nafn í Danmörku en Frakklandi. Þar sé handboltinn stærri og Hansen einnig stærra nafn. Hansen er einnig með sínar eigin vörur sem hann getur vakið enn meiri athygli á og Troels segir að hann sé jafn vel settur í Danmörku fjárhagslega séð, ef ekki betur. Lokal milliardær og forskerordning - derfor har Aalborg råd til Mikkel Hansen https://t.co/6NXsY5Hnzl pic.twitter.com/WRbJFSgANQ— TV2 Nord (@TV2Nord) February 20, 2021
Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira
Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01