LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 10:31 LeBron gefur eina af níu stoðsendingum sínum í nótt. Meg Oliphant/Getty Images Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. Miami gaf tóninn strax í fyrsta leikhlutanum sem þeir unnu 36-23 en þeir unnu leikinn þó að lokum bara með tveimur stigum eftir mikinn spennu fjórða leikhluta, 96-94. LeBron James hafði þokkalega hægt um sig gegn sínum gömlu félögum en hann lék með Miami 2010 til 2014. LeBron gerði nítján stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. pic.twitter.com/jEJhfrB4t3— ESPN (@espn) February 21, 2021 Zach LaVine hefur leikið á als oddi í undanförnum leikjum með Chicago. Hann gerði 38 stig er Chicago vannn átta stiga sigur á Sacramento í nótt, 122-114. LaVine hefur þar af leiðandi gert 26 stig eða meira í síðustu átta leikjum. Hefur hann gert 281 stig í leikjunum átta og sá eini með svo mörg í átta leikjum í röð er goðsögnin Michael Jordan. Zach LaVine dropped 281 points in his last eight games:• 38 Pts • 30 Pts • 37 Pts • 30 Pts • 26 Pts • 46 Pts • 35 Pts • 39 Pts The only other Bull with that many points in an 8-game span is MJ. pic.twitter.com/RPTYG95kMK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 21, 2021 Damian Lillard gerði 35 stig er Portland tapaði 118-111 fyrir Washington og Terry Rozier var lykillinn í að Charlotte vann 102-100 sigur á Golden State. Hann gerði 36 stig. Úrslit næturinnar: Golden State - Charlotte 100-102 Miami - LA Lakers 96-95 Sacramento - Chicago 114-122 Phoenix - Memphis 128-97 Washington - Portland 118-111 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Miami gaf tóninn strax í fyrsta leikhlutanum sem þeir unnu 36-23 en þeir unnu leikinn þó að lokum bara með tveimur stigum eftir mikinn spennu fjórða leikhluta, 96-94. LeBron James hafði þokkalega hægt um sig gegn sínum gömlu félögum en hann lék með Miami 2010 til 2014. LeBron gerði nítján stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. pic.twitter.com/jEJhfrB4t3— ESPN (@espn) February 21, 2021 Zach LaVine hefur leikið á als oddi í undanförnum leikjum með Chicago. Hann gerði 38 stig er Chicago vannn átta stiga sigur á Sacramento í nótt, 122-114. LaVine hefur þar af leiðandi gert 26 stig eða meira í síðustu átta leikjum. Hefur hann gert 281 stig í leikjunum átta og sá eini með svo mörg í átta leikjum í röð er goðsögnin Michael Jordan. Zach LaVine dropped 281 points in his last eight games:• 38 Pts • 30 Pts • 37 Pts • 30 Pts • 26 Pts • 46 Pts • 35 Pts • 39 Pts The only other Bull with that many points in an 8-game span is MJ. pic.twitter.com/RPTYG95kMK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 21, 2021 Damian Lillard gerði 35 stig er Portland tapaði 118-111 fyrir Washington og Terry Rozier var lykillinn í að Charlotte vann 102-100 sigur á Golden State. Hann gerði 36 stig. Úrslit næturinnar: Golden State - Charlotte 100-102 Miami - LA Lakers 96-95 Sacramento - Chicago 114-122 Phoenix - Memphis 128-97 Washington - Portland 118-111 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira