Fleiri fréttir Man Utd upp að hlið Liverpool á toppnum Manchester United fékk Aston Villa í heimsókn á Old Trafford í síðari leik Nýársdags í ensku úrvalsdeildinni. 1.1.2021 21:55 Van Gerwen sendur heim með skottið á milli lappanna Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Michael Van Gerwen féll úr leik á HM í pílukasti eftir niðurlægjandi tap fyrir Dave Chisnall. 1.1.2021 21:18 Mikil viðbrigði fyrir hetju West Ham að spila á jólum: „Vanur að vera í fríi og háma í mig mat“ Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Soucek hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 1.1.2021 20:31 Tap hjá lærisveinum Rooney í fallbaráttuslag Einn leikur fór fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þar sem lærisveinar Wayne Rooney í Derby County fóru illa að ráði sínu í fallbaráttuslag. 1.1.2021 19:36 Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1.1.2021 19:25 Aukið leikjaálag á Manchester liðunum í janúar Enska úrvalsdeildin hefur loks sett tímasetningu á leikina sem Manchester liðin léku ekki í fyrstu umferð deildarinnar. 1.1.2021 18:01 Sænsku meistararnir hættar við að hætta Sænska meistaraliðið Kopparbergs/Gautaborg mun tefla fram liði í Damallsvenskan og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 1.1.2021 16:15 Gary Anderson fór örugglega áfram í undanúrslit Gary Anderson og Stephen Bunting verða meðal keppenda í undanúrslitum á HM í pílukasti. 1.1.2021 15:24 Skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið á 36 ára afmælinu Körfuboltasnillingurinn LeBron James fagnaði 36 ára afmæli sínu á dögunum með stæl og skráði nafn sitt enn einu sinni á spjöld körfuboltasögunnar. 1.1.2021 15:01 Arteta ætlar að halda áfram að losa sig við leikmenn í janúar Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir það vera í forgangi hjá félaginu að losa sig við leikmenn í félagaskiptaglugganum. 1.1.2021 14:00 Norskur landsliðsmaður slasaðist illa í flugeldaslysi Norski landsliðsmaðurinn Omar Elabdellaoui liggur inni á sjúkrahúsi í Istanbul eftir að hafa orðið fyrir flugeldaslysi þegar hann hugðist fagna áramótunum í gærkvöldi. 1.1.2021 13:00 Emil á förum frá Sandefjord Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár. 1.1.2021 12:02 John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. 1.1.2021 11:00 Hver stórstjarnan á fætur annarri samningslaus í sumar Það má reikna með nóg af slúðri og sögusögnum er félagaskiptaglugginn í Evrópu opnar og knattspyrnumenn sem renna út á samning sumarið 2021 mega hefja viðræður við önnur lið. 1.1.2021 09:01 Dagskráin á nýársdag: HM í pílukasti og lærisveinar Wayne Rooney Gleðilegt nýtt ár. Stöð 2 Sport fagnar nýju ári með áframhaldandi útsendingu frá HM í pílukasti sem og einum leik úr ensku B-deildinni. 1.1.2021 07:00 Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. 31.12.2020 22:00 Guðbjörg á förum frá Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31.12.2020 20:00 Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. 31.12.2020 18:31 Braut blað í sögu NBA-deildarinnar Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar. 31.12.2020 17:31 Versta byrjun Barcelona í 17 ár Spænska stórveldið Barcelona er aðeins með 25 stig þegar 15 umferðir eru búnar í spænsku úrvalsdeildinni. Er það versti árangur liðsins síðan tímabilið 2003/2004. 31.12.2020 16:31 Cavani fær þriggja leikja bann og sekt upp á rúmlega 17 milljónir Edinson Cavani, framherji Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir færslu á Instagram-síðu sinni er hann svaraði nánum vini sínum á samfélagsmiðlinum. Fær hann þriggja leikja bann og háa sekt í kjölfarið. 31.12.2020 15:46 Portu tryggði Sociedad mikilvægan sigur gegn erkifjendunum Erkifjendurnir í Athletic Bilbao og Real Sociedad mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0 Sociedad í vil þökk sé marki Cristian Portu. 31.12.2020 15:00 Rúnar áfram í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar. 31.12.2020 14:00 Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. 31.12.2020 13:01 Eibar gegn Golíat: Hvernig smáliðið hefur haldið velli ár eftir ár meðal þeirra bestu Smálið Eibar er á sínu sjöunda tímabili í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, sem er ótrúlegt ef miðað er við það að dýrasti leikmaður í sögu félagsins er Edu Expósito sem kostaði fjórar milljónir evra. 31.12.2020 12:01 „Vondur tímapunktur til að hætta“ Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins. 31.12.2020 11:01 Ótrúlegur leikur Nets og Hawks, afmælisbarnið LeBron fór mikinn og Miami lagði Milwaukee Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks. 31.12.2020 10:00 Farið yfir íþróttaárið 2020 í Sportinu í ár á Stöð 2 Sport Farið verður yfir íþróttaárið 2020 í þættinum Sportið í ár á Stöð 2 Sport í dag. 31.12.2020 09:00 Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 31.12.2020 08:00 Dagskráin í dag: Spænski í beinni og árið gert upp Þótt að það sé síðasti dagur ársins er einn leikur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag en það er leikur í spænska boltanum. 31.12.2020 06:01 Man. City hóf æfingar að nýju í dag Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað. 30.12.2020 23:01 Úrvalsdeildarmeistarinn úr leik en Ísmaðurinn afgreiddi Kónginn Dirk van Duijvenbode, Gerwyn Price og Dave Chisnall eru komnir í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum. 30.12.2020 22:25 Real missteig sig á Alicante Real Madrid náði einungis í eitt stig á Alicante er liðið gerði 1-1 jafntefli við Elche á útivelli í sextándu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 30.12.2020 22:22 Annað jafntefli meistaranna í röð Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á útivelli í sextándu umferð enska boltans. 30.12.2020 21:52 Ætla ekki að gera hlé á deildinni þrátt fyrir smit Enska úrvalsdeildin hefur ekki rætt um að stöðva keppni í deildinni eftir að kórónuveirusmit hafa greinst í nokkrum liðum að undanförnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í kvöld. 30.12.2020 21:03 Segir að Patrik verði samherji Stefáns í Danmörku Lasse Vøge, blaðamaður BT, greinir frá því að danska B-deildarfélagið Silkeborg sé að klófesta Patrik Sigurð Gunnarsson frá Brentford. 30.12.2020 20:49 Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. 30.12.2020 20:26 Birkir hetja Brescia Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld. 30.12.2020 19:20 Pabbi Ødegaards nýr stjóri Viðars og mögulega Emils Hans Erik Ødegaard er væntanlega mest þekktur fyrir að vera pabbi Martins Ødegaard. Hann er hins vegar nýr stjóri Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. 30.12.2020 19:16 Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. 30.12.2020 18:31 Theódór Elmar ekki á heimleið og hefur samið í Grikklandi Theódór Elmar Bjarnason hefur samið við Lamia í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var tilkynnt í dag. 30.12.2020 17:46 Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30.12.2020 17:01 Kiel fyrsta liðið til að leggja Barcelona í fimmtán mánuði Kiel og Barcelona mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gærkvöld. Fór það svo að Kiel hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum í Barcelona. Var það fyrsta tap Börsunga í meira en ár. 30.12.2020 16:31 Auðvelt hjá Anderson, endurkoma hjá Bunting og Gurney sigraði þrátt fyrir svefnleysi Gary Anderson, Stephen Bunting og Daryl Gurney komust í dag í átta manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30.12.2020 16:15 Mourinho færði Reguilón mat um jólin José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, keypti mat handa Sergio Reguilón, leikmanni liðsins, fyrir jólin. 30.12.2020 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Man Utd upp að hlið Liverpool á toppnum Manchester United fékk Aston Villa í heimsókn á Old Trafford í síðari leik Nýársdags í ensku úrvalsdeildinni. 1.1.2021 21:55
Van Gerwen sendur heim með skottið á milli lappanna Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Michael Van Gerwen féll úr leik á HM í pílukasti eftir niðurlægjandi tap fyrir Dave Chisnall. 1.1.2021 21:18
Mikil viðbrigði fyrir hetju West Ham að spila á jólum: „Vanur að vera í fríi og háma í mig mat“ Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Soucek hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 1.1.2021 20:31
Tap hjá lærisveinum Rooney í fallbaráttuslag Einn leikur fór fram í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þar sem lærisveinar Wayne Rooney í Derby County fóru illa að ráði sínu í fallbaráttuslag. 1.1.2021 19:36
Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1.1.2021 19:25
Aukið leikjaálag á Manchester liðunum í janúar Enska úrvalsdeildin hefur loks sett tímasetningu á leikina sem Manchester liðin léku ekki í fyrstu umferð deildarinnar. 1.1.2021 18:01
Sænsku meistararnir hættar við að hætta Sænska meistaraliðið Kopparbergs/Gautaborg mun tefla fram liði í Damallsvenskan og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 1.1.2021 16:15
Gary Anderson fór örugglega áfram í undanúrslit Gary Anderson og Stephen Bunting verða meðal keppenda í undanúrslitum á HM í pílukasti. 1.1.2021 15:24
Skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið á 36 ára afmælinu Körfuboltasnillingurinn LeBron James fagnaði 36 ára afmæli sínu á dögunum með stæl og skráði nafn sitt enn einu sinni á spjöld körfuboltasögunnar. 1.1.2021 15:01
Arteta ætlar að halda áfram að losa sig við leikmenn í janúar Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir það vera í forgangi hjá félaginu að losa sig við leikmenn í félagaskiptaglugganum. 1.1.2021 14:00
Norskur landsliðsmaður slasaðist illa í flugeldaslysi Norski landsliðsmaðurinn Omar Elabdellaoui liggur inni á sjúkrahúsi í Istanbul eftir að hafa orðið fyrir flugeldaslysi þegar hann hugðist fagna áramótunum í gærkvöldi. 1.1.2021 13:00
Emil á förum frá Sandefjord Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár. 1.1.2021 12:02
John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. 1.1.2021 11:00
Hver stórstjarnan á fætur annarri samningslaus í sumar Það má reikna með nóg af slúðri og sögusögnum er félagaskiptaglugginn í Evrópu opnar og knattspyrnumenn sem renna út á samning sumarið 2021 mega hefja viðræður við önnur lið. 1.1.2021 09:01
Dagskráin á nýársdag: HM í pílukasti og lærisveinar Wayne Rooney Gleðilegt nýtt ár. Stöð 2 Sport fagnar nýju ári með áframhaldandi útsendingu frá HM í pílukasti sem og einum leik úr ensku B-deildinni. 1.1.2021 07:00
Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. 31.12.2020 22:00
Guðbjörg á förum frá Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31.12.2020 20:00
Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. 31.12.2020 18:31
Braut blað í sögu NBA-deildarinnar Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar. 31.12.2020 17:31
Versta byrjun Barcelona í 17 ár Spænska stórveldið Barcelona er aðeins með 25 stig þegar 15 umferðir eru búnar í spænsku úrvalsdeildinni. Er það versti árangur liðsins síðan tímabilið 2003/2004. 31.12.2020 16:31
Cavani fær þriggja leikja bann og sekt upp á rúmlega 17 milljónir Edinson Cavani, framherji Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir færslu á Instagram-síðu sinni er hann svaraði nánum vini sínum á samfélagsmiðlinum. Fær hann þriggja leikja bann og háa sekt í kjölfarið. 31.12.2020 15:46
Portu tryggði Sociedad mikilvægan sigur gegn erkifjendunum Erkifjendurnir í Athletic Bilbao og Real Sociedad mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0 Sociedad í vil þökk sé marki Cristian Portu. 31.12.2020 15:00
Rúnar áfram í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar. 31.12.2020 14:00
Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. 31.12.2020 13:01
Eibar gegn Golíat: Hvernig smáliðið hefur haldið velli ár eftir ár meðal þeirra bestu Smálið Eibar er á sínu sjöunda tímabili í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, sem er ótrúlegt ef miðað er við það að dýrasti leikmaður í sögu félagsins er Edu Expósito sem kostaði fjórar milljónir evra. 31.12.2020 12:01
„Vondur tímapunktur til að hætta“ Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins. 31.12.2020 11:01
Ótrúlegur leikur Nets og Hawks, afmælisbarnið LeBron fór mikinn og Miami lagði Milwaukee Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks. 31.12.2020 10:00
Farið yfir íþróttaárið 2020 í Sportinu í ár á Stöð 2 Sport Farið verður yfir íþróttaárið 2020 í þættinum Sportið í ár á Stöð 2 Sport í dag. 31.12.2020 09:00
Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 31.12.2020 08:00
Dagskráin í dag: Spænski í beinni og árið gert upp Þótt að það sé síðasti dagur ársins er einn leikur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag en það er leikur í spænska boltanum. 31.12.2020 06:01
Man. City hóf æfingar að nýju í dag Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað. 30.12.2020 23:01
Úrvalsdeildarmeistarinn úr leik en Ísmaðurinn afgreiddi Kónginn Dirk van Duijvenbode, Gerwyn Price og Dave Chisnall eru komnir í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum. 30.12.2020 22:25
Real missteig sig á Alicante Real Madrid náði einungis í eitt stig á Alicante er liðið gerði 1-1 jafntefli við Elche á útivelli í sextándu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 30.12.2020 22:22
Annað jafntefli meistaranna í röð Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Newcastle á útivelli í sextándu umferð enska boltans. 30.12.2020 21:52
Ætla ekki að gera hlé á deildinni þrátt fyrir smit Enska úrvalsdeildin hefur ekki rætt um að stöðva keppni í deildinni eftir að kórónuveirusmit hafa greinst í nokkrum liðum að undanförnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í kvöld. 30.12.2020 21:03
Segir að Patrik verði samherji Stefáns í Danmörku Lasse Vøge, blaðamaður BT, greinir frá því að danska B-deildarfélagið Silkeborg sé að klófesta Patrik Sigurð Gunnarsson frá Brentford. 30.12.2020 20:49
Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. 30.12.2020 20:26
Birkir hetja Brescia Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld. 30.12.2020 19:20
Pabbi Ødegaards nýr stjóri Viðars og mögulega Emils Hans Erik Ødegaard er væntanlega mest þekktur fyrir að vera pabbi Martins Ødegaard. Hann er hins vegar nýr stjóri Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. 30.12.2020 19:16
Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. 30.12.2020 18:31
Theódór Elmar ekki á heimleið og hefur samið í Grikklandi Theódór Elmar Bjarnason hefur samið við Lamia í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var tilkynnt í dag. 30.12.2020 17:46
Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30.12.2020 17:01
Kiel fyrsta liðið til að leggja Barcelona í fimmtán mánuði Kiel og Barcelona mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gærkvöld. Fór það svo að Kiel hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum í Barcelona. Var það fyrsta tap Börsunga í meira en ár. 30.12.2020 16:31
Auðvelt hjá Anderson, endurkoma hjá Bunting og Gurney sigraði þrátt fyrir svefnleysi Gary Anderson, Stephen Bunting og Daryl Gurney komust í dag í átta manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30.12.2020 16:15
Mourinho færði Reguilón mat um jólin José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, keypti mat handa Sergio Reguilón, leikmanni liðsins, fyrir jólin. 30.12.2020 15:30