Fleiri fréttir

Barkley gæti náð leiknum á móti Man Utd

Ross Barkley, leikmaður Aston Villa, gæti náð leiknum við Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni á nýársdag, en hann hefur misst af síðustu fimm leikjum Villa vegna meiðsla.

Haukur með fimmtán stig í tapi

Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig fyrir Andorra í tólf stiga tapi gegn Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 

Arsenal gæti fengið Julian Brandt í janúar

Arsenal leitar leiða til að styrkja sóknarleikinn fyrir seinni hluta tímabilsins. Julian Brandt, 24 ára gamall vængmaður Dortmund er undir smásjánni hjá liðinu fyrir janúarkaupin.

Merson segir að Bielsa verði að breyta um leikstíl

Paul Merson, fyrrum enskur landsliðsmaður sem lék lengst af með Arsenal, segir að það sé kominn tími á að Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, breyti leikstílnum til að forða liðinu frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór skaut E­ver­ton upp í annað sæti

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Everton í 1-0 sigri á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðin mættust á Brammall Lane í Sheffield. Sigurinn lyftir Everton upp í annað sæti deildarinnar.

Verður ekki betra en að vinna Lundúna­slag

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var gífurlega sáttur með sigur sinna manna á Chelsea í dag er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 Arsenal í vil en liðið hefði hæglega getað skorað mun fleiri mörk.

Ómar Ingi frá­bær í sigri Mag­deburg

Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik í átta marka sigri Magdeburg á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-25.

Gefa fé­laga­skiptum Rúnars Alex fall­ein­kunn

Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn.

Ólafur Andrés sá þriðji besti í Sví­þjóð

Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var þriðji í kosningu yfir besta leikmann sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Aftonbladet stóð fyrir kosningu og birti í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar.

Haaland efstur á óskalista Chelsea

Erling Haaland, hinn 20 ára gamli sóknarmaður Dortmund, er efstur á óskalista Frank Lampard fyrir félagsskiptagluggann næsta sumar.

Özil líklega á leið til Fenerbache

Mesut Özil hefur ekkert spilað með Arsenal á þessari leiktíð og mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar þegar hann verður samningslaus.

Lo Celso ekki með Tottenham um helgina

Miðjumaðurinn Giovanni Lo Celso mun ekki spila með Tottenham næstu vikurnar vegna meiðsla og mun því missa af leiknum við Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Gabriel Jesus og Kyle Walker með Covid

Gabriel Jesus og Kyle Walker, leikmenn Manchester City, hafa greinst jákvæðir fyrir Kórónuveirunni og verða ekki með liðinu gegn Newcastle á morgun.

Danny Rose handtekinn

Danny Rose, leikmaður Tottenham, var handtekinn fyrir of hraðan akstur á Þorláksmessu.

Sjá næstu 50 fréttir