Fleiri fréttir

Krísa í Kaupmannahöfn

Það er ekki bjart yfir FCK, danska stórveldinu, þessa daganna. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina í danska boltanum, er úr leik í Evrópudeildinni og búið að reka stjórann til margra ára úr starfi.

Tuchel segir United hafa fengið heimsklassa fram­herja

Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Aron í tíu daga sóttkví

Aron Pálmarsson og félagar hans í liði Spánarmeistara Barcelona eru komnir í sóttkví eftir að þrír meðlimir liðsins greindust með kórónuveirusmit.

Hermann áfram í Vogunum

Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið.

Mílanóbúar með guð en ekki kóng

Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Hann skaut á Lukaku eftir sigurinn í Mílanóslagnum.

Framlengt í Grímsá og Hafralónsá

Veiðifélagið Hreggnasi hefur framlengt leigu í Grímsá og Hafralónsá en árnar hafa lengi verið með þeim vinsælustu hjá félaginu.

Golfið fær grænt ljós

GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október.

Sjá næstu 50 fréttir