Fleiri fréttir

Frábær veiði á ION svæðinu

Það hafa líklega allir veiðimenn heyrt um ION svæðið á Þingvöllum en þetta er án efa besta stórurriðasvæði sem hægt er að komast á í heiminum.

Úlfljótsvatn farið að gefa

Það er oft ansi sérstakt að sjá fáa veiðimenn á góðum degi við Úlfljótsvatn en vatnið er þegar aðstæður eru réttar ekkert síðra gjöfult en Þingvallavatn.

Katrín Tanja er hætt

Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar.

Aldrei rætt við Man. Utd um Ansu Fati

Spænska blaðið Sport fullyrti í gær að Barcelona hefði hafnað 100 milljóna evru tilboði Manchester United í 17 ára ungstirnið Ansu Fati, en að United ætlaði sér að leggja fram hærra tilboð.

„Þetta verður skemmtiknattspyrnuþáttur“

Gummi Ben stýrir nýjum þáttum um Pepsi Max-deild karla í fótbolta í allt sumar og í kvöld verður hitað vel upp fyrir 1. umferð deildarinnar í opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2 Sport.

Búið spil hjá Kristali og FCK

Kristall Máni Ingason mun ekki spila fleiri leiki fyrir danska stórliðið FCK ef marka má fréttir danskra miðla.

Sjá næstu 50 fréttir