Fleiri fréttir

Ein sú efnilegasta í HK

HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins.

Vonarstjarna í Austurríki fannst látin

Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur.

Giggs komst næst því að fara frá Man. United sumarið 2004

Ryan Giggs, sem lék tæplega 700 leiki fyrir Manchester United, segir að hann hafi verið næst því að yfirgefa félagið tímabilið 2003/2004. Hann ákvað þó að taka slaginn áfram og safnaði hverjum titlinum á fætur öðrum.

Frábær veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem getur tekið smá tíma að læra á en þegar þú kemst í takt við vatnið er það mjög gjöfult á góðum degi.

Guðjón Valur þurfti að biðja Snorra Stein afsökunar

Guðjón Valur Sigurðsson þurfti að útskýra aðeins mótórhjólasögu Snorra Steins Guðjónssonar eftir kveðju frá Snorra í Seinni bylgjunni og Guðjón sagði líka frá því af hverju hann skuldaði Snorra afsökunarbeiðni.

Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag?

UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar.

SVFR gefur öllum félögum 10.000 kr gjafabréf

Veiðifélög og leigutakar eru að bregðast mismunandi við þeirri óvissu sem er framundan á þessu veiðisumri en SVFR sendi frá sér tilkynningu í gær sem hefur heldur betur vakið athygli.

Eigandi félags í ensku úrvalsdeildinni hótar að greiða ekki laun

Það er tíðinda af vænta úr enska boltanum í dag en öll tuttugu lið úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina.

„Enginn erfiðari en Rooney“

Petr Cech er einn af betri markmönnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessari öld en hann gerði garðinn frægann með Chelsea þar sem hann vann allt sem hægt var að vinna.

Krefjast svara vegna Aubameyang

Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Madrid vinnur nú hörðum höndum að því að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Arsenal.

Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána

Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar benda á að aðeins sé einn leikmaður úr meistaraliðinu 2016 enn starfandi fyrir félagið. Reikna má með átakafundi í Garðabæ í komandi viku.

„Hvað var planið hjá Gústa í fyrra?“

Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson spyr sig hvaða markmið Ágúst Gylfason hafi verið með hjá Breiðabliki í fyrra og hver leikstíll liðsins hafi verið. Breiðablik var eitt þeirra liða sem var rætt í Sportinu í kvöld þar sem Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og Þorkel Mána í heimsókn.

„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“

Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla.

Þriðji leikmaður Brighton greindist með veiruna

Þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton hafa nú greinst með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin stefnir á að hefja leik aftur í júní. Það verður fróðlegt að sjá hvort það takist.

Cannavaro fann til með Van Dijk

Fabio Cannavaro kveðst hafa fundið til með hollenska varnarmanninum Virgil Van Dijk þegar hann hafnaði í 2.sæti í kjöri á besta fótboltamanni heims 2019.

Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur í Leeds United þáttaröðinni

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Farið yfir ferilinn með Guðjóni Val

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sjá næstu 50 fréttir