Fleiri fréttir NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12.3.2020 11:15 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12.3.2020 11:00 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12.3.2020 10:55 Blikar á varðbergi vegna veirunnar en starfsemin óskert | Einn þjálfari í sóttkví Stærsta knattspyrnudeild landsins hefur ekki skert starfsemi sína vegna kórónuveirunnar. Blikar eru þó á varðbergi og hafa gripið til fyrirbyggjandi aðgerða. 12.3.2020 10:00 14 dagar í Rúmeníuleikinn: Fimmtán þeirra sem tóku þátt í síðustu leikjum við Rúmeníu hafa þjálfað í Pepsi Max deildinni Það voru margir verðandi þjálfarar í íslenska landsliðsbúningnum þegar Ísland mætti Rúmeníu síðast á knattspyrnuvellinum. 12.3.2020 10:00 Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. 12.3.2020 09:30 Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Manchester United talar fyrir því að keppni verði hætt í enska úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna heimsfaraldursins sem útbreiðsla kórónuveirunnar er orðin. 12.3.2020 09:00 Heimsmeistarinn hneykslaður yfir því að ástralski kappaksturinn fari fram Starfsmenn liða í formúlu eitt gætu verið komnir með kórónuveiruna en formúla eitt ætlar ekki að fresta ástralska kappakstrinum um helgina. 12.3.2020 08:30 Nú vantar bara að aflýsa tímabilinu til að breyta draumatímabili Liverpool í algjöra martröð Liverpool hefur misst frá sér taplaust tímabil og dottið út úr bæði Meistaradeildinni og enska bikarnum á aðeins ellefu dögum. 12.3.2020 08:00 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12.3.2020 07:30 Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta gæti farið fram í ágúst Úrslitahelgin í Meistaradeildinni í handbolta gæti verið færð vegna kórónuveirunnar frá lok maí þangað til í ágúst. 12.3.2020 07:00 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12.3.2020 06:00 Sjáðu dramatíkina úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atletico Madrid og PSG eru komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar ásamt Leipzig og Atalanta en þetta varð ljóst eftir leiki kvöldsins. 11.3.2020 23:46 Barnsmóðir Mayweathers fannst látin Josie Harris fannst látin á heimili sínu í Kaliforníu. 11.3.2020 23:30 Klopp skaut á leikstíl Atletico eftir hafa dottið út úr Meistaradeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. 11.3.2020 23:07 Var þessi blaðamaður að grínast í Mourinho? | Myndband Afar sérstakt atvik átti sér stað á blaðamannafundi eftir leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeildinni í gær. 11.3.2020 23:00 Meistaradeildin gerð upp: Sjáðu Meistaradeildarmörkin Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport. 11.3.2020 22:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11.3.2020 22:32 Lærisveinar Simeone slógu út Evrópumeistarana eftir framlengingu Evrópumeistarar Liverpool eru úr leik eftir tap gegn Atletico Madrid í framlengingu í kvöld. 11.3.2020 22:30 Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.3.2020 22:00 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11.3.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fjölnir 25-21 | Skyldusigur hjá Mosfellingum Fjölnir er fallinn úr deildinni en Afturelding er í fjórða sæti og ætlar sér enn hærra. 11.3.2020 21:15 Haukar köstuðu frá sér mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni Haukar töpuðu mikilvægum stigum um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna er liðið tapaði fyrir Breiðabliki á útivelli, 75-67. 11.3.2020 21:09 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 65-50 | KR-ingar hefndu fyrir ófarirnar í bikarúrslitunum KR tapaði fyrir Skallagrími í úrslitum Geysisbikars kvenna í síðasta mánuði og náði fram hefndum í dag. 11.3.2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram heldur úrslitakeppnisvonum á lífi Fram hélt möguleika sínum á úrslitakeppnum á lífi er liðið vann eins marks sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld en einu stigi munar nú á liðunum í 8. og 9. sæti deildarinnar. 11.3.2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11.3.2020 21:00 Ómar kom að ellefu mörkum í sigri Ómar Ingi Magnússon kom að ellefu mörkum er Álaborg vann tveggja marka sigur á Mors-Thy, 27-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.3.2020 20:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 29-31 | Lygileg endurkoma gestanna Bikarmeistarar ÍBV og ÍR eru jöfn eftir leik dagsins. 11.3.2020 20:00 Afturelding með sinn fyrsta sigur Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30. 11.3.2020 19:45 Samkomubann í San Francisco og Warriors leikur væntanlega fyrir luktum dyrum Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. 11.3.2020 18:22 Bikarævintýri hjá Aroni og Heimi Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í Al Arabi eru komnir í undanúrslit Emir-bikarsins í Katar. 11.3.2020 18:07 Thea Imani á leið til Danmerkur Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir skrifaði í dag undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið Aarhus United. 11.3.2020 17:30 Sportpakkinn: Allir nema einn af þeim tuttugu bestu í heimi með á Players í ár Svo gott sem allir bestu kylfingar heims eru samankomnir á Flórída þar sem þeir keppa á Players meistaramótinu sem er í margra augum fimmta risamótið. Arnar Björnsson skoðaði mótið fram undan. 11.3.2020 17:00 Sportpakkinn: Erfitt að sjá Valsmenn sleppa takinu af toppsætinu Tuttugasta umferð Olís-deildar karla í handbolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 11.3.2020 16:30 Boðar risapartý í júní í staðinn Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins. 11.3.2020 16:00 „Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. 11.3.2020 15:30 Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. 11.3.2020 15:00 Böðvar valinn í landsliðshópinn á móti Rúmeníu Íslensku landsliðsþjálfarnir kalla óvænt á nýjan vinstri bakvörð inn í hópinn fyrir leikina mikilvægu í umspili um sæti á EM 2020. 11.3.2020 14:30 Leikjunum gegn Tyrkjum líklega frestað Væntanlega verður ekkert af landsleikjum Íslands og Tyrklands í undankeppni EM 2020 sem spila átti í þessum mánuði. 11.3.2020 14:29 Sigurður og Villa fljótust í flugskeiði Keppt var í flugskeiði og slaktaumatölti á þriðja keppniskvöldi Equsana-deildarinnar í hestaíþróttum á miðvikudagskvöld. Fjallað verður um keppnina í þætti á Stöð 2 Sport í kvöld. 11.3.2020 14:10 Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð. 11.3.2020 14:00 Guðmundur í sjöunda sæti á Nordic móti í Barcelona Guðmundur Kristjánsson stóð sig langbesta af mörgum íslenskum kylfingum sem tóku þátt í PGA Catalunya Resort Championship golf mótinu. 11.3.2020 13:38 Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2020 13:30 „Munurinn á nútímafótbolta og fótbolta sem er að deyja út“ RB Leipzig spilar nútímafótbolta annað en Tottenham. Þetta segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. 11.3.2020 13:00 Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. 11.3.2020 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12.3.2020 11:15
Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12.3.2020 11:00
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12.3.2020 10:55
Blikar á varðbergi vegna veirunnar en starfsemin óskert | Einn þjálfari í sóttkví Stærsta knattspyrnudeild landsins hefur ekki skert starfsemi sína vegna kórónuveirunnar. Blikar eru þó á varðbergi og hafa gripið til fyrirbyggjandi aðgerða. 12.3.2020 10:00
14 dagar í Rúmeníuleikinn: Fimmtán þeirra sem tóku þátt í síðustu leikjum við Rúmeníu hafa þjálfað í Pepsi Max deildinni Það voru margir verðandi þjálfarar í íslenska landsliðsbúningnum þegar Ísland mætti Rúmeníu síðast á knattspyrnuvellinum. 12.3.2020 10:00
Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. 12.3.2020 09:30
Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Manchester United talar fyrir því að keppni verði hætt í enska úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna heimsfaraldursins sem útbreiðsla kórónuveirunnar er orðin. 12.3.2020 09:00
Heimsmeistarinn hneykslaður yfir því að ástralski kappaksturinn fari fram Starfsmenn liða í formúlu eitt gætu verið komnir með kórónuveiruna en formúla eitt ætlar ekki að fresta ástralska kappakstrinum um helgina. 12.3.2020 08:30
Nú vantar bara að aflýsa tímabilinu til að breyta draumatímabili Liverpool í algjöra martröð Liverpool hefur misst frá sér taplaust tímabil og dottið út úr bæði Meistaradeildinni og enska bikarnum á aðeins ellefu dögum. 12.3.2020 08:00
Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12.3.2020 07:30
Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta gæti farið fram í ágúst Úrslitahelgin í Meistaradeildinni í handbolta gæti verið færð vegna kórónuveirunnar frá lok maí þangað til í ágúst. 12.3.2020 07:00
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12.3.2020 06:00
Sjáðu dramatíkina úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atletico Madrid og PSG eru komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar ásamt Leipzig og Atalanta en þetta varð ljóst eftir leiki kvöldsins. 11.3.2020 23:46
Barnsmóðir Mayweathers fannst látin Josie Harris fannst látin á heimili sínu í Kaliforníu. 11.3.2020 23:30
Klopp skaut á leikstíl Atletico eftir hafa dottið út úr Meistaradeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. 11.3.2020 23:07
Var þessi blaðamaður að grínast í Mourinho? | Myndband Afar sérstakt atvik átti sér stað á blaðamannafundi eftir leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeildinni í gær. 11.3.2020 23:00
Meistaradeildin gerð upp: Sjáðu Meistaradeildarmörkin Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport. 11.3.2020 22:55
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11.3.2020 22:32
Lærisveinar Simeone slógu út Evrópumeistarana eftir framlengingu Evrópumeistarar Liverpool eru úr leik eftir tap gegn Atletico Madrid í framlengingu í kvöld. 11.3.2020 22:30
Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.3.2020 22:00
Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11.3.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fjölnir 25-21 | Skyldusigur hjá Mosfellingum Fjölnir er fallinn úr deildinni en Afturelding er í fjórða sæti og ætlar sér enn hærra. 11.3.2020 21:15
Haukar köstuðu frá sér mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni Haukar töpuðu mikilvægum stigum um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna er liðið tapaði fyrir Breiðabliki á útivelli, 75-67. 11.3.2020 21:09
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 65-50 | KR-ingar hefndu fyrir ófarirnar í bikarúrslitunum KR tapaði fyrir Skallagrími í úrslitum Geysisbikars kvenna í síðasta mánuði og náði fram hefndum í dag. 11.3.2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram heldur úrslitakeppnisvonum á lífi Fram hélt möguleika sínum á úrslitakeppnum á lífi er liðið vann eins marks sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld en einu stigi munar nú á liðunum í 8. og 9. sæti deildarinnar. 11.3.2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11.3.2020 21:00
Ómar kom að ellefu mörkum í sigri Ómar Ingi Magnússon kom að ellefu mörkum er Álaborg vann tveggja marka sigur á Mors-Thy, 27-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.3.2020 20:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 29-31 | Lygileg endurkoma gestanna Bikarmeistarar ÍBV og ÍR eru jöfn eftir leik dagsins. 11.3.2020 20:00
Afturelding með sinn fyrsta sigur Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30. 11.3.2020 19:45
Samkomubann í San Francisco og Warriors leikur væntanlega fyrir luktum dyrum Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. 11.3.2020 18:22
Bikarævintýri hjá Aroni og Heimi Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í Al Arabi eru komnir í undanúrslit Emir-bikarsins í Katar. 11.3.2020 18:07
Thea Imani á leið til Danmerkur Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir skrifaði í dag undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið Aarhus United. 11.3.2020 17:30
Sportpakkinn: Allir nema einn af þeim tuttugu bestu í heimi með á Players í ár Svo gott sem allir bestu kylfingar heims eru samankomnir á Flórída þar sem þeir keppa á Players meistaramótinu sem er í margra augum fimmta risamótið. Arnar Björnsson skoðaði mótið fram undan. 11.3.2020 17:00
Sportpakkinn: Erfitt að sjá Valsmenn sleppa takinu af toppsætinu Tuttugasta umferð Olís-deildar karla í handbolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 11.3.2020 16:30
Boðar risapartý í júní í staðinn Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins. 11.3.2020 16:00
„Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. 11.3.2020 15:30
Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. 11.3.2020 15:00
Böðvar valinn í landsliðshópinn á móti Rúmeníu Íslensku landsliðsþjálfarnir kalla óvænt á nýjan vinstri bakvörð inn í hópinn fyrir leikina mikilvægu í umspili um sæti á EM 2020. 11.3.2020 14:30
Leikjunum gegn Tyrkjum líklega frestað Væntanlega verður ekkert af landsleikjum Íslands og Tyrklands í undankeppni EM 2020 sem spila átti í þessum mánuði. 11.3.2020 14:29
Sigurður og Villa fljótust í flugskeiði Keppt var í flugskeiði og slaktaumatölti á þriðja keppniskvöldi Equsana-deildarinnar í hestaíþróttum á miðvikudagskvöld. Fjallað verður um keppnina í þætti á Stöð 2 Sport í kvöld. 11.3.2020 14:10
Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð. 11.3.2020 14:00
Guðmundur í sjöunda sæti á Nordic móti í Barcelona Guðmundur Kristjánsson stóð sig langbesta af mörgum íslenskum kylfingum sem tóku þátt í PGA Catalunya Resort Championship golf mótinu. 11.3.2020 13:38
Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2020 13:30
„Munurinn á nútímafótbolta og fótbolta sem er að deyja út“ RB Leipzig spilar nútímafótbolta annað en Tottenham. Þetta segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. 11.3.2020 13:00
Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. 11.3.2020 12:30