Fleiri fréttir

Ómar kom að ellefu mörkum í sigri

Ómar Ingi Magnússon kom að ellefu mörkum er Álaborg vann tveggja marka sigur á Mors-Thy, 27-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Afturelding með sinn fyrsta sigur

Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30.

Thea Imani á leið til Danmerkur

Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir skrifaði í dag undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið Aarhus United.

Boðar risapartý í júní í staðinn

Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins.

Sigurður og Villa fljótust í flugskeiði

Keppt var í flugskeiði og slaktaumatölti á þriðja keppniskvöldi Equsana-deildarinnar í hestaíþróttum á miðvikudagskvöld. Fjallað verður um keppnina í þætti á Stöð 2 Sport í kvöld.

Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína

Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð.

Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið

Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir