Fleiri fréttir

Fyrirgefðu, Hlynur en við sváfum á verðinum

Hlynur Bæringsson er besti frákastari sem íslenskur körfubolti hefur alið og nú er það staðfest með tölfræðinni. Reyndar næstum því einu ári of seint en betra seint en aldrei.

Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina

Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina.

Lundstram hetjan í Sheffield

Nýliðar Sheffield United eru í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir endurkomusigur á Bournemouth í dag.

Birkir spilaði í grátlegu jafntefli

Brescia hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en voru aðeins nokkrum sekúndum frá sigri í dag.

Sjá næstu 50 fréttir