Fleiri fréttir

Þörf áminning um Veitt og Sleppt

Það er ennþá verið að tala um ímyndaðann fjölda laxa sem á að drepast þegar þeir eru veiddir og sleppt aftur en þessi umræða er alveg út úr takt við raunveruleikann.

Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti

Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið.

Rikki missti sig er markmaður Brentford gerði skelfileg mistök

Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök.

Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld

Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur.

Frið­rik Ingi: Þurftum að spila með á­nægju og gleði

Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér.

Bjarki Már frábær í sigri Lemgo

Bjarki Már Elísson átti frábæran leik er Lemgo lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 27-23. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn í eldlínunni.

Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl

Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum.

Fjórða jafntefli Arsenal í röð kom á Turf Moor

Gengi Arsenal er vægast sagt skelfilegt um þessar mundir en liðið gerði sitt fjórða jafntefli í röð er það mætti Burnley á Turf Moor í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Arsenal því aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum sínum.

Meistararnir í vandræðum gegn ÍBV

Íslandsmeistarar Vals unnu nauman tveggja marka sigur á ÍBV í 14. umferð Olís deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-19 Valsstúlkum í vil en ÍBV var lengi vel yfir í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir