Baldur Þór: Spenntur fyrir oddaleiknum Axel Örn Sæmundsson skrifar 30. mars 2019 22:25 Baldur og félagar eru einum sigri frá undanúrslitunum. vísir/daníel þór „Ég er mjög ánægður að vinna og spenntur fyrir því að fara í oddaleik á Sauðarkróki,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Þórs eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld. Það voru nokkrir þættir sem skiluðu þessum sigri hér í kvöld og fór Baldur aðeins yfir þá. „Liðsheildin, vorum óeigingjarnir í sókn og hjálpuðumst allir að í vörn. Vorum agaðir og höfðum mikla orku. Við trúðum á þetta og þetta eru þessir hlutir sem skiluðu þessu.“ Varnarleikur Þórsliðsins hefur skánað heilmikið en þeir fara frá því að fá á sig 112 stig í fyrsta leik yfir í það að fá á sig 67 á Króknum og 83 í kvöld. „Þróast úr því að vera vægast sagt slakur í það að vera þétt 5 manna vörn sem hjálpast að. Það er það sem skilar þessu, við verðum að mæta högginu og baráttunni með sömu orkunni og þá getum við klárað þetta.“ Aðspurður hvort það þyrfti að breita miklu fyrir oddaleikinn á Sauðarkróki svaraði Baldur: „Nei ég reikna ekki með því, við þurfum bara að kíkja á þá og fara yfir þá. Við þurfum að hjálpast að á báðum endum vallarins og taka allar 50/50 baráttur og leggja allt í þetta. Þá getum við unnið þá.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-83 | Þórsarar knúðu fram oddaleik Þór Þ. vann annan leikinn í röð gegn Tindastóli. Liðin mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla á mánudaginn. 30. mars 2019 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður að vinna og spenntur fyrir því að fara í oddaleik á Sauðarkróki,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Þórs eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld. Það voru nokkrir þættir sem skiluðu þessum sigri hér í kvöld og fór Baldur aðeins yfir þá. „Liðsheildin, vorum óeigingjarnir í sókn og hjálpuðumst allir að í vörn. Vorum agaðir og höfðum mikla orku. Við trúðum á þetta og þetta eru þessir hlutir sem skiluðu þessu.“ Varnarleikur Þórsliðsins hefur skánað heilmikið en þeir fara frá því að fá á sig 112 stig í fyrsta leik yfir í það að fá á sig 67 á Króknum og 83 í kvöld. „Þróast úr því að vera vægast sagt slakur í það að vera þétt 5 manna vörn sem hjálpast að. Það er það sem skilar þessu, við verðum að mæta högginu og baráttunni með sömu orkunni og þá getum við klárað þetta.“ Aðspurður hvort það þyrfti að breita miklu fyrir oddaleikinn á Sauðarkróki svaraði Baldur: „Nei ég reikna ekki með því, við þurfum bara að kíkja á þá og fara yfir þá. Við þurfum að hjálpast að á báðum endum vallarins og taka allar 50/50 baráttur og leggja allt í þetta. Þá getum við unnið þá.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-83 | Þórsarar knúðu fram oddaleik Þór Þ. vann annan leikinn í röð gegn Tindastóli. Liðin mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla á mánudaginn. 30. mars 2019 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-83 | Þórsarar knúðu fram oddaleik Þór Þ. vann annan leikinn í röð gegn Tindastóli. Liðin mætast í oddaleik um sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla á mánudaginn. 30. mars 2019 22:15