Fleiri fréttir

Viðbúið að frammistaðan sé misstöðug

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann síðustu tvo leiki sína fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í vikunni. Guðmundur Guðmundsson var ánægður með ýmsa þætti í leik Íslendinga en segir margt mega bæta. HM-hópurinn verður tilkynnt

Nasistakveðja eða ekki nasistakveðja

Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju.

Mikil togstreita hefur myndast 

Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta.

Kolbeinn leysir Kára af hólmi

Kolbeinn Birgir Finnsson er kominn inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir janúarverkefnin eftir að Kári Árnason dró sig úr hópnum.

Dele Alli: Öll lið í heiminum myndu sakna Son

Son Heung-Min hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en hann er á leið til móts við landslið Suður-Kóreu og mun missa af mikilvægum leikjum Tottenham.

Fabregas heldur til Monaco í dag

Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco.

Sjá næstu 50 fréttir