Fleiri fréttir

Ennþá verið að skjóta gæs

Þrátt fyrir að desember hefjist á morgun er ennþá gæs að finna í túnum og ökrum á suðurlandi og á góðum degi er hægt að gera fína veiði.

Leikur River Plate og Boca Juniors fer fram á Santiago Bernabeu

Seinni úrslitalikur River Plate og Boca Juniors um Copa Libertadores bikarinn hefur fengið nýjan samastað. Leikurinn verður nú spilaður á heimavelli Real Madrid á Spáni eða í tæplega tíu þúsund kílómetra fjarlægð frá upphaflegum leikstað.

Everton ekki unnið á Anfield á þessari öld

Everton hefur ekki unnið leik á Anfield á þessari öld. Bítlaborgarliðin mætast í grannaslag á heimavelli þeirra rauðu um helgina, Evertonmaðurinn Seamus Coleman segir árangurinn ekki nógu góðan.

Craig: Belgar sáu við okkur

Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld

Sáttasti strákurinn í salnum þökk sé Russell

Russell Westbrook er aftur kominn á fulla ferð eftir hnéaðgerðina í haust og hann var með geggjaða þrennu í nótt þegar hann bauð upp á 23 stig, 19 fráköst og 15 stoðsendingar í sigri á Cleveland.

Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust

Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri.

Rosenborg úr leik

Rosenborg er úr leik í Evrópudeildinni eftir eins marks tap fyrir Celtic í B-riðli keppninnar í kvöld.

Guðjón Valur með stórleik í sigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur á vellinum þegar Rhein-Neckar Löwen sótti Eulen Ludwigshafen heim í þýsku Bundesligunni í handbolta.

De Gea klár til ársins 2020

Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020.

Sjá næstu 50 fréttir