Craig: Belgar sáu við okkur Árni Jóhannsson skrifar 29. nóvember 2018 22:33 Þjálfarateymi Íslands í kvöld vísir/daníel „Við vorum mjög góðir sóknarlega í fyrsta leikhluta og fengum fullt af stigum eftir góðan varnarleik. Belgarnir fundu síðan lausnir á vörninni okkar og náðu að hitta mjög vel en þá gerði það okkur erfitt fyrir að komast í takt sóknarlega“, var það fyrsta sem þjálfari Íslands hafði að segja um leikinn og afhverju hann fór eins og hann fór en sóknarleikur liðsins hefði þurft að vera betri til að fá eitthvað út úr leiknum við Belgíu. Craig viðurkenndi það að liðið saknaði hinna meiddu leikmanna óskaplega. „Já við heldur betur söknum Martins og Hauks Helga, sérstaklega sóknarlega. Það er mjög erfitt að fylla skörðin þeirra en þetta eru þeir leikmenn sem spila á hæsta stigi og eru að spila fullt af mínútum fyrir liðin sín. Þetta kemur náttúrlega fyrir öll lið og þeir sem að komu í staðinn fyrir þessa leikmenn stóðu sig mjög vel og stærstan hluta leiksins gekk varnarskipulagið okkar upp. Belgar eru með mjög reynt lið og klára leikmenn þannig að þeir fundu lausnir á okkar leik og einnig þegar við brydduðum upp á einhverjum nýjungum. Við gerðum samt heiðarlega tilraun til að vinna leikinn og þegar við vorum fimm eða sex stigum undir í lok leiksins þá fengum við allavega þrjú góð tækifæri til að skora en boltinn vildi bara ekki ofan í og þannig misstum við Belgana of langt frá okkur“. Craig var síðan beðinn um að leggja mat á framhaldið í riðlinum. „Þetta er erfitt og þá sérstaklega þar sem við höfum þetta ekki í okkar höndum. Ef Belgar vinna Portúgal á sunnudaginn þá eru þeir búnir að vinna riðilinn en Portúgalir eru erfiðir heim að sækja og sigur Portúgals gæti opnað riðilinn upp á gátt“. Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
„Við vorum mjög góðir sóknarlega í fyrsta leikhluta og fengum fullt af stigum eftir góðan varnarleik. Belgarnir fundu síðan lausnir á vörninni okkar og náðu að hitta mjög vel en þá gerði það okkur erfitt fyrir að komast í takt sóknarlega“, var það fyrsta sem þjálfari Íslands hafði að segja um leikinn og afhverju hann fór eins og hann fór en sóknarleikur liðsins hefði þurft að vera betri til að fá eitthvað út úr leiknum við Belgíu. Craig viðurkenndi það að liðið saknaði hinna meiddu leikmanna óskaplega. „Já við heldur betur söknum Martins og Hauks Helga, sérstaklega sóknarlega. Það er mjög erfitt að fylla skörðin þeirra en þetta eru þeir leikmenn sem spila á hæsta stigi og eru að spila fullt af mínútum fyrir liðin sín. Þetta kemur náttúrlega fyrir öll lið og þeir sem að komu í staðinn fyrir þessa leikmenn stóðu sig mjög vel og stærstan hluta leiksins gekk varnarskipulagið okkar upp. Belgar eru með mjög reynt lið og klára leikmenn þannig að þeir fundu lausnir á okkar leik og einnig þegar við brydduðum upp á einhverjum nýjungum. Við gerðum samt heiðarlega tilraun til að vinna leikinn og þegar við vorum fimm eða sex stigum undir í lok leiksins þá fengum við allavega þrjú góð tækifæri til að skora en boltinn vildi bara ekki ofan í og þannig misstum við Belgana of langt frá okkur“. Craig var síðan beðinn um að leggja mat á framhaldið í riðlinum. „Þetta er erfitt og þá sérstaklega þar sem við höfum þetta ekki í okkar höndum. Ef Belgar vinna Portúgal á sunnudaginn þá eru þeir búnir að vinna riðilinn en Portúgalir eru erfiðir heim að sækja og sigur Portúgals gæti opnað riðilinn upp á gátt“.
Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. 29. nóvember 2018 22:00