Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2018 13:00 Jón Arnór Stefánsson. Vísir Ísland mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni í kvöld og er mikið í húfi í leiknum í kvöld. Ísland verður að vinna til að eiga möguleika á að vinna riðilinn og tryggja sér þar með þátttökurétt í undankeppni mótsins. Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með landsliðinu í rúmt ár. „Ég spyr bara, er það svona langt síðan?“ sagði hann í léttum dúr þegar hann var spurður um hvernig honum liði að vera kominn aftur í landsliðið eftir svo langa fjarveru. „Mér líður ekki þannig. Ég hef verið svo lengi í þessu og svo mikið með þessum strákum að mér líður eins og að ég hafi ekki tekið mér neina pásu,“ sagði Jón Arnór við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Jón Arnór „En tilfinningin er mjög góð - að hitta alla strákana mína og alla í kringum landsliðið. Mér þykir mjög vænt um alla hér,“ sagði hann enn fremur. Ísland mætir Portúgal í sömu forkeppni í Laugardalshöll þann 21. febrúar á næsta ári. Rætt hefur verið um að það verði kveðjuleikur Jóns Arnórs - hans 100. með landsliðinu. „Ég tek kveðjuleikinn í febrúar, það er alveg klárt mál. Ég hef sagt í einhvern tíma að nú fer þetta að verða gott mðe landsliðinu og það þarf að binda endi á þetta einhvern tímann. Nú eru kynslóðaskipti að eiga sér stað og kominn tími á að aðrir haldi utan um þetta, fórni sér fyrir landsliðið og geri þetta vel.“ Jón Arnór segist í viðtalinu reikna með að mæta mjög sterku belgísku liði sem muni sýna allar sínar bestu hliðar í kvöld. Ísland verður án Martins Hermanssonar sem er skarð fyrir skildi en Martin er meiddur. „Sóknarleikurinn okkar verður stirðari án hans og þurfum við að bæta fyrir það. Við þurfum bara að leita í okkar grunngildi - að berjast og fórna sér. Við sjáum svo hvað gerist.“ Hér fyrir neðan má einnig sjá viðtal Ástrósar Ýrar við Danero Thomas.Klippa: Viðtal við Danero Thomas Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Ísland mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni í kvöld og er mikið í húfi í leiknum í kvöld. Ísland verður að vinna til að eiga möguleika á að vinna riðilinn og tryggja sér þar með þátttökurétt í undankeppni mótsins. Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með landsliðinu í rúmt ár. „Ég spyr bara, er það svona langt síðan?“ sagði hann í léttum dúr þegar hann var spurður um hvernig honum liði að vera kominn aftur í landsliðið eftir svo langa fjarveru. „Mér líður ekki þannig. Ég hef verið svo lengi í þessu og svo mikið með þessum strákum að mér líður eins og að ég hafi ekki tekið mér neina pásu,“ sagði Jón Arnór við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Jón Arnór „En tilfinningin er mjög góð - að hitta alla strákana mína og alla í kringum landsliðið. Mér þykir mjög vænt um alla hér,“ sagði hann enn fremur. Ísland mætir Portúgal í sömu forkeppni í Laugardalshöll þann 21. febrúar á næsta ári. Rætt hefur verið um að það verði kveðjuleikur Jóns Arnórs - hans 100. með landsliðinu. „Ég tek kveðjuleikinn í febrúar, það er alveg klárt mál. Ég hef sagt í einhvern tíma að nú fer þetta að verða gott mðe landsliðinu og það þarf að binda endi á þetta einhvern tímann. Nú eru kynslóðaskipti að eiga sér stað og kominn tími á að aðrir haldi utan um þetta, fórni sér fyrir landsliðið og geri þetta vel.“ Jón Arnór segist í viðtalinu reikna með að mæta mjög sterku belgísku liði sem muni sýna allar sínar bestu hliðar í kvöld. Ísland verður án Martins Hermanssonar sem er skarð fyrir skildi en Martin er meiddur. „Sóknarleikurinn okkar verður stirðari án hans og þurfum við að bæta fyrir það. Við þurfum bara að leita í okkar grunngildi - að berjast og fórna sér. Við sjáum svo hvað gerist.“ Hér fyrir neðan má einnig sjá viðtal Ástrósar Ýrar við Danero Thomas.Klippa: Viðtal við Danero Thomas
Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00