Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2018 13:00 Jón Arnór Stefánsson. Vísir Ísland mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni í kvöld og er mikið í húfi í leiknum í kvöld. Ísland verður að vinna til að eiga möguleika á að vinna riðilinn og tryggja sér þar með þátttökurétt í undankeppni mótsins. Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með landsliðinu í rúmt ár. „Ég spyr bara, er það svona langt síðan?“ sagði hann í léttum dúr þegar hann var spurður um hvernig honum liði að vera kominn aftur í landsliðið eftir svo langa fjarveru. „Mér líður ekki þannig. Ég hef verið svo lengi í þessu og svo mikið með þessum strákum að mér líður eins og að ég hafi ekki tekið mér neina pásu,“ sagði Jón Arnór við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Jón Arnór „En tilfinningin er mjög góð - að hitta alla strákana mína og alla í kringum landsliðið. Mér þykir mjög vænt um alla hér,“ sagði hann enn fremur. Ísland mætir Portúgal í sömu forkeppni í Laugardalshöll þann 21. febrúar á næsta ári. Rætt hefur verið um að það verði kveðjuleikur Jóns Arnórs - hans 100. með landsliðinu. „Ég tek kveðjuleikinn í febrúar, það er alveg klárt mál. Ég hef sagt í einhvern tíma að nú fer þetta að verða gott mðe landsliðinu og það þarf að binda endi á þetta einhvern tímann. Nú eru kynslóðaskipti að eiga sér stað og kominn tími á að aðrir haldi utan um þetta, fórni sér fyrir landsliðið og geri þetta vel.“ Jón Arnór segist í viðtalinu reikna með að mæta mjög sterku belgísku liði sem muni sýna allar sínar bestu hliðar í kvöld. Ísland verður án Martins Hermanssonar sem er skarð fyrir skildi en Martin er meiddur. „Sóknarleikurinn okkar verður stirðari án hans og þurfum við að bæta fyrir það. Við þurfum bara að leita í okkar grunngildi - að berjast og fórna sér. Við sjáum svo hvað gerist.“ Hér fyrir neðan má einnig sjá viðtal Ástrósar Ýrar við Danero Thomas.Klippa: Viðtal við Danero Thomas Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Ísland mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni í kvöld og er mikið í húfi í leiknum í kvöld. Ísland verður að vinna til að eiga möguleika á að vinna riðilinn og tryggja sér þar með þátttökurétt í undankeppni mótsins. Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með landsliðinu í rúmt ár. „Ég spyr bara, er það svona langt síðan?“ sagði hann í léttum dúr þegar hann var spurður um hvernig honum liði að vera kominn aftur í landsliðið eftir svo langa fjarveru. „Mér líður ekki þannig. Ég hef verið svo lengi í þessu og svo mikið með þessum strákum að mér líður eins og að ég hafi ekki tekið mér neina pásu,“ sagði Jón Arnór við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Jón Arnór „En tilfinningin er mjög góð - að hitta alla strákana mína og alla í kringum landsliðið. Mér þykir mjög vænt um alla hér,“ sagði hann enn fremur. Ísland mætir Portúgal í sömu forkeppni í Laugardalshöll þann 21. febrúar á næsta ári. Rætt hefur verið um að það verði kveðjuleikur Jóns Arnórs - hans 100. með landsliðinu. „Ég tek kveðjuleikinn í febrúar, það er alveg klárt mál. Ég hef sagt í einhvern tíma að nú fer þetta að verða gott mðe landsliðinu og það þarf að binda endi á þetta einhvern tímann. Nú eru kynslóðaskipti að eiga sér stað og kominn tími á að aðrir haldi utan um þetta, fórni sér fyrir landsliðið og geri þetta vel.“ Jón Arnór segist í viðtalinu reikna með að mæta mjög sterku belgísku liði sem muni sýna allar sínar bestu hliðar í kvöld. Ísland verður án Martins Hermanssonar sem er skarð fyrir skildi en Martin er meiddur. „Sóknarleikurinn okkar verður stirðari án hans og þurfum við að bæta fyrir það. Við þurfum bara að leita í okkar grunngildi - að berjast og fórna sér. Við sjáum svo hvað gerist.“ Hér fyrir neðan má einnig sjá viðtal Ástrósar Ýrar við Danero Thomas.Klippa: Viðtal við Danero Thomas
Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00