Fleiri fréttir

Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea

Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar.

Vialli glímir við krabbamein

Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið.

Rjúpnaveiðin búin þetta árið

Síðasta helgin þar sem leyft var að ganga til rjúpna er liðin og það er ekki annað að heyra en að flestir hafi náð í jólasteikina.

Ítali tekinn við hjá Blikum

Ítalinn Antonio D'Albero mun stýra liði Breiðabliks í Domino's deild kvenna út tímabilið. Hann tekur við starfinu af Margréti Sturlaugsdóttur.

BBC: Skammarlegir 36 klukkutímar fyrir argentínskan fótbolta

Ekkert varð af seinni úrslitaleik River Plate og Boca Juniors um Copa Libertadores bikarinn um helgina. Heimurinn var með augun á stærsta leiknum í 127 ára sögu argentínska fótboltans en fékk aðeins að upplifa verstu hliðar fótboltans í landinu.

Segja nýjar siðareglur sambandsins vonbrigði

Tveir sérfræðingar telja ÍSÍ hafa gert mikil mistök með því að minnast ekki einu orði á kynferðislegt ofbeldi í nýsamþykktum siðareglum sambandsins. Framkvæmdastjóri Blátt áfram vill láta endurskoða reglurnar og breyta þeim.

Ásdís og Guðni valin best

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina.

Jimmy Butler hetja 76ers liðsins í annað skiptið á átta dögum

Jimmy Butler tryggði Philadelphia 76ers sigur á Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta og er heldur betur að reynast sínu nýja liði dýrmætur. Orlando Magic endaði þriggja leikja sigurgöngu Los Angeles Lakers og Toronto Raptors vann sinn fimmta leik í röð.

Jafntefli í seinni leiknum gegn Færeyjum

B-lið íslenska kvennalandsliðsins tapaði þeim fyrri og gerði jafntefli í síðari leiknum gegn færeyska landsliðinu undir stjórn Ágústs Jóhannssonar í æfingarleik um helgina.

Dýrlingar á hraðri niðurleið

 Það gengur lítið sem ekkert hjá Southampton þessa dagana sem virðist ætla að berjast fyrir lífi sínu í deildinni í vetur.

Björgvin: Ég klúðraði þessu

Björgvin Þór Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, fékk beint rautt spjald í leik ÍR gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í kvöld.

Íslendingaliðið skellti Evrópumeisturunum

Íslendingaliðið Kristianstad vann frábæran eins marks sigur á Evrópumeisturum, 31-30, er liðin mætust í Meistaradeild Evrópu á heimavelli Evrópumeistaranna í Frakklandi.

Hazard: Þetta var vítaspyrna

Eden Hazard var alls ekki sáttur með spilamennsku Chelsea gegn Tottenham í gær þar sem Tottenham valtaði nánast yfir Chelsea.

Arsenal komst aftur á sigurbraut

Arsenal komst aftur á sigurbraut í enska boltanum í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth á Vitality vellinum þar sem Aubameyang skoraði sigurmarkið.

Sjá næstu 50 fréttir