Fleiri fréttir Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. 28.6.2018 17:45 Juventus fær fjórða leikmanninn í sumar Juventus heldur áfram að styrkja hópinn sinn en liðið gekk í gær frá samningi við Joao Cancelo frá Valencia. 28.6.2018 16:30 Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. 28.6.2018 16:00 Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. 28.6.2018 16:00 Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. 28.6.2018 15:30 Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28.6.2018 15:00 Sumarmessan: „Bakvarðarstaðan vandræði í íslenskum fótbolta“ Liðurinn Dynamo þras hefur vakið skemmtilega lukku í Sumarmessunni sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 Sports yfir HM í Rússlandi. Í liðnum eru ræddir hinir ýmsu hlutir. 28.6.2018 14:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28.6.2018 13:30 Framganga landsliðsins skilaði Unicef átta milljónum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu. 28.6.2018 12:30 Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. 28.6.2018 12:00 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28.6.2018 11:30 Er betra að tapa en að vinna í kvöld? Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið? 28.6.2018 11:30 Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28.6.2018 11:00 Neuer: Áttum ekkert meira skilið Manuel Neuer, fyrirliði heimsmeistara Þýskalands, er vonsvikinn yfir frammistöðu liðsins á HM í Rússlandi. 28.6.2018 10:30 Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. 28.6.2018 10:00 Spjöld eða hlutkesti gætu ráðið úrslitum í kvöld í baráttu Englands og Belgíu Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti. 28.6.2018 09:30 Búið að finna eftirmenn Inga Þórs í Hólminum Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við nýja þjálfara fyrir kvenna- og karlalið félagsins. 28.6.2018 09:00 Færir sig úr Kópavogi á Selfoss Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin. 28.6.2018 08:30 Ruglið heldur áfram hjá Sporting | Rekinn eftir níu daga í starfi Vitleysan hjá portúgalska stórveldinu virðist engan endi ætla að taka. 28.6.2018 07:45 Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. 28.6.2018 07:00 DC United sagt tilkynna Rooney í dag DC United mun kynna Wayne Rooney sem nýjan leikmann liðsins í dag. Heimildarmenn Sky Sports staðfesta fregnirnar. 28.6.2018 06:00 Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. 27.6.2018 23:30 Lukaku ekki með gegn Englendingum Framherjinn Romelu Lukaku verður ekki með Belgum gegn Englendingum í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á HM í Rússlandi vegna meiðsla. 27.6.2018 23:00 Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27.6.2018 22:30 Martin sagður á leið til silfurliðs Þýskalands Martin Hermannsson mun spila í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili samkvæmt heimildum körfuboltavefsíðunnar Sportando. 27.6.2018 22:00 Fer fjölskylda Rose til Rússlands eftir allt saman? Danny Rose, bakvörður enska landsliðsins og Tottenham, er nú opin fyrir því að fá fjölskyldu sína til þess að koma ti Rússlands á HM. 27.6.2018 21:30 Tilkynning Ragnars kom öllum í opna skjöldu Miðvörðurinn segist hættur með landsliðinu. 27.6.2018 21:09 HK skellti sér á toppinn HK tyllti sér á topp Inkassodeildarinnar með sigri á Fram í kvöld. 27.6.2018 21:07 Fanndís gengin til liðs við Val Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við Val og mun spila með félaginu í Pepsi deild kvenna. 27.6.2018 20:20 Sviss áfram eftir dramatískt jafntefli Sviss komst áfram í 16-liða úrslit HM í Rússlandi þrátt fyrir jafntefli gegn Kosta Ríka í lokaumferð riðlakeppninnar. Svisslendingar mæta Svíum í 16-liða úrslitunum. 27.6.2018 20:00 Brasilíumenn sendu Serba heim Brasilía tryggði sér toppsæti E riðils með sigri á Serbíu í lokaumferð riðlakeppni HM í Rússlandi. Mörk frá Paulinho og Thiago Silva tryggðu Brasilíumönnum sigurinn. 27.6.2018 19:45 Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27.6.2018 19:30 Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27.6.2018 19:00 Keita fær áttuna en segist fyrst og fremst varnarmaður Liverpool hefur staðfest að Naby Keita, sem mun leika með liðinu á næstu leiktíð, verði í treyju númer átta. 27.6.2018 18:30 Næsta Neville kynslóð farin að láta á sér kræla á Old Trafford Sonur Phil Neville búinn að skrifa undir atvinnumannasamning við enska stórveldið Manchester United. 27.6.2018 17:45 Er Raggi Sig hættur í landsliðinu? Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. 27.6.2018 16:51 Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27.6.2018 16:20 AC Milan bannað frá Evrópudeildinni AC Milan hefur verið meinuð þáttöku að Evrópudeildinni á næstu leiktíð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA. 27.6.2018 16:20 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27.6.2018 16:00 Svíar rúlluðu upp Mexíkó en bæði liðin fara í sextán liða úrslitin Svíar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi með stórkostlegri frammistöðu og 3-0 sigri á Mexíkó í leik sem þeir urðu að vinna. 27.6.2018 15:45 „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27.6.2018 15:30 Paul Scholes sér engin heimsmeistaraefni ennþá Manchester United goðsögnin Paul Scholes segist ekki sjá eitt lið ennþá á HM sem hefur sýnt að það ætli að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. 27.6.2018 15:00 Messi þakkar Guði fyrir að vera kominn í 16-liða úrslit Lionel Messi telur æðri máttar völd hafa hjálpað Argentínu áfram úr D-riðli okkar Íslendinga á HM í Rússlandi. 27.6.2018 14:30 Segir að Eden Hazard sé nú jafngóður og Messi Belgar hafa mikla trú á landsliðsfyrirliða sínum Eden Hazard og þá sérstaklega aðstoðarþjálfarinn Graeme Jones sem fær uppsláttinn í belgíska blaðinu Voetbalwereld í morgun. 27.6.2018 14:00 Tite: Getum ekki sett alla pressuna á Neymar Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið geti ekki sett alla ábyrgðina á dýrasta knattspyrnumann heims, Neymar. 27.6.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. 28.6.2018 17:45
Juventus fær fjórða leikmanninn í sumar Juventus heldur áfram að styrkja hópinn sinn en liðið gekk í gær frá samningi við Joao Cancelo frá Valencia. 28.6.2018 16:30
Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. 28.6.2018 16:00
Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. 28.6.2018 16:00
Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. 28.6.2018 15:30
Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28.6.2018 15:00
Sumarmessan: „Bakvarðarstaðan vandræði í íslenskum fótbolta“ Liðurinn Dynamo þras hefur vakið skemmtilega lukku í Sumarmessunni sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 Sports yfir HM í Rússlandi. Í liðnum eru ræddir hinir ýmsu hlutir. 28.6.2018 14:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28.6.2018 13:30
Framganga landsliðsins skilaði Unicef átta milljónum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu. 28.6.2018 12:30
Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. 28.6.2018 12:00
„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28.6.2018 11:30
Er betra að tapa en að vinna í kvöld? Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið? 28.6.2018 11:30
Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28.6.2018 11:00
Neuer: Áttum ekkert meira skilið Manuel Neuer, fyrirliði heimsmeistara Þýskalands, er vonsvikinn yfir frammistöðu liðsins á HM í Rússlandi. 28.6.2018 10:30
Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. 28.6.2018 10:00
Spjöld eða hlutkesti gætu ráðið úrslitum í kvöld í baráttu Englands og Belgíu Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti. 28.6.2018 09:30
Búið að finna eftirmenn Inga Þórs í Hólminum Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við nýja þjálfara fyrir kvenna- og karlalið félagsins. 28.6.2018 09:00
Færir sig úr Kópavogi á Selfoss Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin. 28.6.2018 08:30
Ruglið heldur áfram hjá Sporting | Rekinn eftir níu daga í starfi Vitleysan hjá portúgalska stórveldinu virðist engan endi ætla að taka. 28.6.2018 07:45
Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. 28.6.2018 07:00
DC United sagt tilkynna Rooney í dag DC United mun kynna Wayne Rooney sem nýjan leikmann liðsins í dag. Heimildarmenn Sky Sports staðfesta fregnirnar. 28.6.2018 06:00
Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. 27.6.2018 23:30
Lukaku ekki með gegn Englendingum Framherjinn Romelu Lukaku verður ekki með Belgum gegn Englendingum í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á HM í Rússlandi vegna meiðsla. 27.6.2018 23:00
Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27.6.2018 22:30
Martin sagður á leið til silfurliðs Þýskalands Martin Hermannsson mun spila í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili samkvæmt heimildum körfuboltavefsíðunnar Sportando. 27.6.2018 22:00
Fer fjölskylda Rose til Rússlands eftir allt saman? Danny Rose, bakvörður enska landsliðsins og Tottenham, er nú opin fyrir því að fá fjölskyldu sína til þess að koma ti Rússlands á HM. 27.6.2018 21:30
Tilkynning Ragnars kom öllum í opna skjöldu Miðvörðurinn segist hættur með landsliðinu. 27.6.2018 21:09
HK skellti sér á toppinn HK tyllti sér á topp Inkassodeildarinnar með sigri á Fram í kvöld. 27.6.2018 21:07
Fanndís gengin til liðs við Val Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við Val og mun spila með félaginu í Pepsi deild kvenna. 27.6.2018 20:20
Sviss áfram eftir dramatískt jafntefli Sviss komst áfram í 16-liða úrslit HM í Rússlandi þrátt fyrir jafntefli gegn Kosta Ríka í lokaumferð riðlakeppninnar. Svisslendingar mæta Svíum í 16-liða úrslitunum. 27.6.2018 20:00
Brasilíumenn sendu Serba heim Brasilía tryggði sér toppsæti E riðils með sigri á Serbíu í lokaumferð riðlakeppni HM í Rússlandi. Mörk frá Paulinho og Thiago Silva tryggðu Brasilíumönnum sigurinn. 27.6.2018 19:45
Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27.6.2018 19:30
Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27.6.2018 19:00
Keita fær áttuna en segist fyrst og fremst varnarmaður Liverpool hefur staðfest að Naby Keita, sem mun leika með liðinu á næstu leiktíð, verði í treyju númer átta. 27.6.2018 18:30
Næsta Neville kynslóð farin að láta á sér kræla á Old Trafford Sonur Phil Neville búinn að skrifa undir atvinnumannasamning við enska stórveldið Manchester United. 27.6.2018 17:45
Er Raggi Sig hættur í landsliðinu? Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. 27.6.2018 16:51
Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27.6.2018 16:20
AC Milan bannað frá Evrópudeildinni AC Milan hefur verið meinuð þáttöku að Evrópudeildinni á næstu leiktíð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA. 27.6.2018 16:20
Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27.6.2018 16:00
Svíar rúlluðu upp Mexíkó en bæði liðin fara í sextán liða úrslitin Svíar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi með stórkostlegri frammistöðu og 3-0 sigri á Mexíkó í leik sem þeir urðu að vinna. 27.6.2018 15:45
„Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27.6.2018 15:30
Paul Scholes sér engin heimsmeistaraefni ennþá Manchester United goðsögnin Paul Scholes segist ekki sjá eitt lið ennþá á HM sem hefur sýnt að það ætli að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. 27.6.2018 15:00
Messi þakkar Guði fyrir að vera kominn í 16-liða úrslit Lionel Messi telur æðri máttar völd hafa hjálpað Argentínu áfram úr D-riðli okkar Íslendinga á HM í Rússlandi. 27.6.2018 14:30
Segir að Eden Hazard sé nú jafngóður og Messi Belgar hafa mikla trú á landsliðsfyrirliða sínum Eden Hazard og þá sérstaklega aðstoðarþjálfarinn Graeme Jones sem fær uppsláttinn í belgíska blaðinu Voetbalwereld í morgun. 27.6.2018 14:00
Tite: Getum ekki sett alla pressuna á Neymar Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið geti ekki sett alla ábyrgðina á dýrasta knattspyrnumann heims, Neymar. 27.6.2018 13:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn