Fleiri fréttir

Real í þriðja úrslitaleikinn í röð

Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum.

Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús

Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg.

Atli Guðna með þrennu í bursti FH

FH burstaði ÍR í Egilshöllinni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Grindavík sótti sigur á Víði í Garði, Breiðablik sigraði Leikni Reykjavík, Víkingur Ólafsvík vann útisigur á Hamri og Fram hafði betur gegn Völsungi

Neville vill sjá Pochettino hjá United

Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, telur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, eiga að vera arftaka Jose Mourinho hjá Manchester United.

KR valtaði yfir Aftureldingu

KR er komið örugglega áfram í Mjólkurbikar karla eftir stórsigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. KA tryggði sér sigur á Haukum og Þór sigraði HK á Akureyri.

Lallana og Mane í hópnum gegn Roma

Adam Lallana og Sadio Mane eru í leikmannahóp Liverpool sem mætir Roma í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Samkomulag um að Mancini taki við Ítölum

Roberto Mancini og ítalska knattspyrnusambandið hafa komist að samkomulagi um að Mancini taki við sem nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðs Ítalíu. Heimildarmenn Sky á Ítalíu staðfesta þetta.

Blaðamenn völdu Salah bestan

Egyptinn Mohamed Salah heldur áfram að raða inn verðlaunum en hann var útnefndur leikmaður ársins af blaðamönnum á Englandi. Hann hafði þar betur gegn Belganum Kevin de Bruyne.

Aðgerð Arons gekk vel

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir aðgerðina sem hann gekkst undir í gær hafa gengið vel.

Stórmótameistarinn Iniesta

Það er komið að tímamótum á ferli Andrés Iniesta. Hann er á förum frá Barcelona og allar líkur eru á því að hann láti staðar numið með spænska landsliðinu eftir HM. Hann kveður á sviðinu sem honum hefur liðið best á.

Þetta verður stærsti leikurinn á ferlinum

Sara Björk Gunnarsdóttir verður líklega fyrsti íslenski leikmaðurinn til að spila úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu. Sara Björk hefur verið á skotskónum fyrir Wolfsburg á leiktíðinni, en fram undan eru mörg spennandi verkefni hjá liði

Red Bull og Honda hefja viðræður

Red Bull hefur byrjað viðræður við vélarframleiðandann Honda er liðið leitar eftir vélarframleiðanda fyrir næsta tímabil.

Haukar meistarar eftir níu ára langa bið

Enginn leikmaður Hauka orðið Íslandsmeistari áður fyrir utan Helenu Sverrisdóttur. Margir leikmenn lögðu lóð á vogarskálarnar hjá Haukaliðinu og mikil liðsheild lagði grunninn að sigrinum á Val í oddaleik á Ásvöllum í gær, 74-70.

Curry snýr loksins til baka

Golden State Warriors hefur verið á góðri siglingu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það án ofurstjörnu sinnar, Stephen Curry.

Guðbjörg: Ömurlegt að spila gegn Helenu

Guðbjörg Sverrisdóttir leikmaður Vals var að vonum svekkt að leik loknum er Valur tapaði gegn Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta.

Kári af Seltjarnanesi í Grafarvoginn

Handknattleiksþjálfarinn Kári Garðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fjölni en félagið staðfesti þetta með fréttatilkynningu nú síðdegis.

Svona fögnuðu Haukar titlinum

Haukar urðu Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta í kvöld eftir sigur á Val í æsilegum oddaleik í rimmu liðanna í kvöld.

Messan: Of lítið og of seint hjá Chelsea

Chelsea er tveimur stigum frá fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Swansea um helgina. Munurinn getur þó aukist í fimm stig vinni Tottenham Watford í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir