Fleiri fréttir

Lúin ljón nældu í stig í Barcelona

Aðeins 24 tímum eftir að hafa leikið gegn Leipzig í þýsku deildinni mætti Löwen liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta og náði stigi þrátt fyrir þreytu.

Markalaust er Sviss komst á HM

Sviss og Norður-Írland skildu jöfn 0-0 á St. Jakobs Park-vellinum í Basel í leik sem lauk rétt í þessu en eftir 1-0 sigur Sviss í fyrri leik liðanna á dögunum verður það Sviss sem fer á HM.

Sebastian Vettel vann í Brasilíu

Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji.

Sif fagnaði nýja samningnum með sigri

Sif Atladóttir og stöllur í Kristianstads undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur unnu 5-2 sigur á Kvarnsvedens í sænska boltanum í dag en aðrir íslenskir leikmenn í Allsvenskan áttu erfitt uppdráttar.

Xhaka segir Norður-Írum að hætta að væla

Granit Xhaka, miðjumaður svissneska landsliðsins, er kominn með nóg af því sem hann telur vera væl hjá leikmönnum Norður-Írlands vegna umdeilds vítaspyrnudóms í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM í Rússlandi næsta sumar.

Belginn sem er sá fjórði besti

Kevin De Bruyne hefur verið stórkostlegur það sem af er tímabili með Manchester City. Trúlega er hann fjórði besti leikmaður heims, sem í eðlilegu árferði væri sá besti en hann er enn á eftir Messi, Ronaldo og Neymar.

Lukaku öskraði á liðsfélaga sína

Heimildir the Sun herma að Romelu Lukaku sé allt annað en sáttur með liðsfélaga sína hjá Manchester United. Á hann að hafa látið þá heyra það eftir 1-0 tap gegn Chelsea um seinustu helgi og heimtað að fá betri þjónustu. Eftir góða byrjun hefur 75 milljón punda maðurinn ekki skorað í seinustu 7 deildarleikjum United.

Skórnir upp í hillu vegna höfuðmeiðsla

Fanney Lind Thomas, leikmaður Skallagríms í Domino's deild kvenna í körfubolta, hefur lagt skóna á hilluna, allavega tímabundið, vegna höfuðmeiðsla.

Vandræðalegt víkingaklapp í Katar

Al Jazeera tók viðtal við þá Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Theodór Elmar Bjarnason eftir æfingu landsliðsins í Katar. Talið barst að sjálfsögðu að víkingaklappinu víðfræga og sýndi fréttamaður Al Jazeera strákunum misheppnaða tilraun fréttastofunnar til að leika það eftir.

Holloway og Aldo mætast á ný

UFC tilkynnti í gær að Jose Aldo muni koma í stað Frankie Edgar sem meiddist í síðustu viku og mæta Max Holloway 2. desember næstkomandi í aðalbardaga UFC 218. Gefst Aldo þar með tækifæri til að endurheimta fjaðurvigtarbelti UFC og hefna fyrir tap gegn Holloway frá því í sumar.

Simeone „ósnertanlegur“

Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Atletico Madrid sagði að efasemdir um Diego Simeone, knattspyrnustjóra félagsins, væru ekki leyfðar.

Lukaku jafnaði markamet Belgíu

Romelu Lukaku jafnaði met Paul van Himst og Bernard Voorhoof þegar hann skoraði tvö af mörkum Belga í jafntefli við Mexíkó í gærkvöld.

Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji

Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var annar tveggja stigahæstu manna í liði Chalons-Reims sem lét í lægri hlut gegn Le Portel í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Tap hjá Viggó og Ólafi

Viggó Kristjánsson skoraði fjögur marka Westwien í tapi liðsins gegn Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Túnis og Morokkó á HM

Túnis og Morokkó tryggðu sæti sitt í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi þegar undankeppni Afríkuþjóða lauk í dag.

Ívar: Fyrri hálfleikurinn var frábær

Þrátt fyrir tap fyrir Svartfjallalandi, 62-84, í dag var Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, ánægður með frammistöðu sinna stelpna í leiknum.

Alexander með stórleik í sigri Löwen

Rhein-Neckar Löwen var ekki í vandræðum með lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson var markahæstur með níu mörk

Helena: Losnaði um Hildi undir körfunni

Helena Sverrisdóttir var aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar Ísland tapaði 62-84 fyrir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í kvöld.

Karlalið Gerplu á botninum

Karlalið Gerplu varð í sjöunda og síðasta sæti í karlaflokki á Norðurlandamóti félagsliða í hópfimleikum.

Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu

Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji.

Berglind Björg á skotskónum

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Verona sem lá 1-2 á heimavelli gegn Mozzanica í ítölsku úrvalsdeildinni.

Sveit Stjörnunnar varði titilinn á NM í fimleikum

Kvennasveit Stjörnunnar varði titilinn og tók gullið á Norðurlandamótinu í fimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð í dag en lið Stjörnunnar fékk alls 58.216 stig í keppninni eða 883 stigum meira en næsta lið.

Sjá næstu 50 fréttir