Fleiri fréttir Sigurður Ragnar ætlar að fá íslenska þjálfara sér til aðstoðar í Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir í samtali við Fótbolta.net að hann ætli allavega að ráða tvo íslenska þjálfara sér til aðstoðar hjá Kínverska kvennalandsliðinu í fótbolta. Sigurður skrifaði í gær undir þriggja ára samning við kínverska knattspyrnusambandið en hann hefur náð góðum árangri með kvennalið Jiangsu Suning þar í landi á þessu ári. 11.11.2017 13:45 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11.11.2017 13:03 Arnar verður aðstoðarmaður Loga hjá Víkingum Arnar Gunnlaugsson verður aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingum en hann tekur við starfi Bjarna Guðjónssonar sem samdi nýlega aftur við KR. 11.11.2017 12:15 Jón Axel gældi við þrefalda tvennu: Með 40 framlagspunkta í stórsigri Grindvíkingurinn efnilegi, Jón Axel Guðmundsson, átti sinn besta leik fyrir Davidson-háskólann í nótt og setti nýtt persónulegt met í stigaskori í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón skoraði 24 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. 11.11.2017 12:00 Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013. 11.11.2017 11:30 Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út. 11.11.2017 11:15 Sirkúsinn hjá FH heldur áfram: Fyrsta vítaskyttan ekki með sæti til Pétursborgar Sirkúsinn í kring um leik FH og St. Pétursborgar í EHF-bikarnum heldur áfram en FH greinir frá því í dag að Einar Rafn Eiðsson hafi ekki fengið sæti með í flugvélinni til Pétursborgar og er því óvíst með þátttöku hans á morgun. 11.11.2017 10:45 Ellefti sigur Celtics í röð Boston Celtics, sem spiluðu án síns besta leikmanns, Kyrie Irving, unnu endurkomusigur á Charlotte Hornets á heimavelli í nótt og hafa þar með unnið ellefu leiki í röð. Sitja þeir á toppi Austurdeildar NBA með 11 sigra og tvö töp. 11.11.2017 10:30 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11.11.2017 10:15 „Versta ákvörðun Drinkwaters á ferlinum“ Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea, skoraði sjálfsmark þegar hann afþakkaði sæti í enska landsliðshópnum. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea og fleiri liða. 11.11.2017 08:00 Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. 11.11.2017 07:00 Krísufundur eftir þriðja tapið í röð Leikmenn og þjálfarar Oklahoma City Thunder héldu krísufund eftir 102-94 tap fyrir Denver Nuggets í NBA-deildinni í nótt. 10.11.2017 23:30 Það verður ekkert af bardaga Holloway og Edgar Enn og aftur dynja ömurleg meiðslatíðindi yfir í aðdraganda risabardaga hjá UFC. 10.11.2017 23:00 Martha mögnuð fyrir norðan og HK sló út Selfoss 1. deildarliðin HK og KA/Þór komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikar kvenna í handbolta eftir sigra á heimavelli. 10.11.2017 22:42 Jón Daði: Gylfi besti samherjinn en Pepe erfiðasti mótherjinn Jón Daði Böðvarsson er í skemmtilegri yfirheyrslu hjá liði sínu, Reading, í dag. 10.11.2017 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 94-84 | Grindavík lagði Íslandsmeistarana Grindavík vann mikilvægan sigur á KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 94-84 en heimamenn leiddu allan tímann og sigurinn í raun nokkuð öruggur. 10.11.2017 22:30 Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10.11.2017 22:15 Hrafn: Stórkostlegt áhyggjuefni Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld. 10.11.2017 22:14 Jóhann: Umræðan háværari því Lewis er að leika sér í Ameríku „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Frammistaðan á köflum var ekkert æðisleg en það eru ljósir punktar og sigurinn góður,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tíu stiga sigur þeirra á KR í Grindavík í kvöld. 10.11.2017 22:05 Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10.11.2017 22:02 Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10.11.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 110-104 | Fyrsti heimasigur Vals Valur vann sinn fyrsta leik á heimavelli þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 110-104, í kvöld. 10.11.2017 21:45 Fékk æstan Conor McGregor beint í fangið eftir að hann vann bardaga sinn í kvöld | Myndband Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. 10.11.2017 21:08 Harden afrekaði það í nótt sem aðeins Jordan og Olajuwon höfðu náð að gera í sögu NBA Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. 10.11.2017 20:45 Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10.11.2017 20:12 Morata: Ég er stuðningsmaður Real en leikmaður Chelsea Hinn spænski framherji Chelsea, Alvaro Morata, útilokar ekki að ganga aftur í raðir Real Madrid síðar á ferlinum. 10.11.2017 20:00 Jakob og félagar áfram á toppnum Jakob Örn Sigurðarson hélt upp á endurkomu sína í íslenska körfuboltalandsliðið með því að hjálpa sínu liði Borås Basket að vinna fimm stiga útisigur á Jämtland í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.11.2017 19:58 Heimir: Er ekki þannig gerður að ég muni stökkva frá borði þótt eitthvað bjóðist á Íslandi Heimir Guðjónsson hefði viljað ljúka þjálfaraferlinum hjá FH á annan hátt. Hann segir að það hafi verið afrek að tryggja liðinu Evrópusæti í sumar. 10.11.2017 19:37 Sadio Mané með stoðsendingu þegar Senegal varð 24. þjóðin til að tryggja sig inn á HM Senegalar verða með Íslendingum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar en þetta varð ljóst eftir sigur landsliðs Senegal í Suður-Afríku í kvöld. 10.11.2017 19:11 Listamennirnir í fótboltalandsliðinu okkar | Myndir Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta taka þátt í að skapa nýtt íslensk fótboltafrímerki sem verður gefið út í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 10.11.2017 18:47 Þreföld ástæða fyrir því að þetta var skelfilegur dagur fyrir Evra Patrice Evra átti ekki góðan dag. Það er óhætt að segja það og jafnvel hægr að fullyrða það að þessi dagur hafi verið einn sá versti á 36 ára ævi hans. 10.11.2017 18:16 „Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir“ Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar sleit krossband í nótt. 10.11.2017 18:15 Sigurður Ragnar fær ekki bara tvo leiki hjá Kínverjunum heldur heil þrjú ár Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður þjálfari kínverska kvennalandsliðsins í fótbolta næstu þrjú árin en hann hefur gengið frá þriggja ára samningi við kínverska knattspyrnusambandið. 10.11.2017 17:51 Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10.11.2017 17:30 Allir nema Messi vissu að Neymar væri að fara frá Barcelona Lionel Messi komst ekki að því fyrr en á lokadegi æfingaferðarinnar. 10.11.2017 17:30 Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10.11.2017 16:53 Evra í sjö mánaða bann Patrice Evra, leikmaður Marseille, hefur verið úrskurðaður í bann frá leikjum á vegum UEFA út júní á næsta ári. 10.11.2017 16:51 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10.11.2017 16:45 Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10.11.2017 16:15 Chiellini: Leikstíll Guardiola hefur eyðilagt ítalska varnarmenn Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að kynslóð ítalskra varnarmanna hafi verið eyðilögð af Pep Guardiola. 10.11.2017 16:00 "Myndi velja De Bruyne bestan þótt hann spilaði ekki fleiri leiki á tímabilinu“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, er ekki í vafa hvern hann myndi velja sem besta leikmann tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.11.2017 15:15 Dier fyrirliði gegn heimsmeisturunum Eric Dier ber fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu sem mætir því þýska í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 10.11.2017 14:30 Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10.11.2017 13:45 Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10.11.2017 13:00 Anton Ari missti af meistaraferð Vals vegna meiðsla sem voru fyrst talin alvarleg Besti markvörður Pepsi-deildarinnar var strax settur í gifs en betur fór en á horfðist. 10.11.2017 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurður Ragnar ætlar að fá íslenska þjálfara sér til aðstoðar í Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir í samtali við Fótbolta.net að hann ætli allavega að ráða tvo íslenska þjálfara sér til aðstoðar hjá Kínverska kvennalandsliðinu í fótbolta. Sigurður skrifaði í gær undir þriggja ára samning við kínverska knattspyrnusambandið en hann hefur náð góðum árangri með kvennalið Jiangsu Suning þar í landi á þessu ári. 11.11.2017 13:45
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11.11.2017 13:03
Arnar verður aðstoðarmaður Loga hjá Víkingum Arnar Gunnlaugsson verður aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingum en hann tekur við starfi Bjarna Guðjónssonar sem samdi nýlega aftur við KR. 11.11.2017 12:15
Jón Axel gældi við þrefalda tvennu: Með 40 framlagspunkta í stórsigri Grindvíkingurinn efnilegi, Jón Axel Guðmundsson, átti sinn besta leik fyrir Davidson-háskólann í nótt og setti nýtt persónulegt met í stigaskori í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón skoraði 24 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. 11.11.2017 12:00
Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013. 11.11.2017 11:30
Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út. 11.11.2017 11:15
Sirkúsinn hjá FH heldur áfram: Fyrsta vítaskyttan ekki með sæti til Pétursborgar Sirkúsinn í kring um leik FH og St. Pétursborgar í EHF-bikarnum heldur áfram en FH greinir frá því í dag að Einar Rafn Eiðsson hafi ekki fengið sæti með í flugvélinni til Pétursborgar og er því óvíst með þátttöku hans á morgun. 11.11.2017 10:45
Ellefti sigur Celtics í röð Boston Celtics, sem spiluðu án síns besta leikmanns, Kyrie Irving, unnu endurkomusigur á Charlotte Hornets á heimavelli í nótt og hafa þar með unnið ellefu leiki í röð. Sitja þeir á toppi Austurdeildar NBA með 11 sigra og tvö töp. 11.11.2017 10:30
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11.11.2017 10:15
„Versta ákvörðun Drinkwaters á ferlinum“ Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea, skoraði sjálfsmark þegar hann afþakkaði sæti í enska landsliðshópnum. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea og fleiri liða. 11.11.2017 08:00
Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. 11.11.2017 07:00
Krísufundur eftir þriðja tapið í röð Leikmenn og þjálfarar Oklahoma City Thunder héldu krísufund eftir 102-94 tap fyrir Denver Nuggets í NBA-deildinni í nótt. 10.11.2017 23:30
Það verður ekkert af bardaga Holloway og Edgar Enn og aftur dynja ömurleg meiðslatíðindi yfir í aðdraganda risabardaga hjá UFC. 10.11.2017 23:00
Martha mögnuð fyrir norðan og HK sló út Selfoss 1. deildarliðin HK og KA/Þór komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikar kvenna í handbolta eftir sigra á heimavelli. 10.11.2017 22:42
Jón Daði: Gylfi besti samherjinn en Pepe erfiðasti mótherjinn Jón Daði Böðvarsson er í skemmtilegri yfirheyrslu hjá liði sínu, Reading, í dag. 10.11.2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 94-84 | Grindavík lagði Íslandsmeistarana Grindavík vann mikilvægan sigur á KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 94-84 en heimamenn leiddu allan tímann og sigurinn í raun nokkuð öruggur. 10.11.2017 22:30
Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10.11.2017 22:15
Hrafn: Stórkostlegt áhyggjuefni Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld. 10.11.2017 22:14
Jóhann: Umræðan háværari því Lewis er að leika sér í Ameríku „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Frammistaðan á köflum var ekkert æðisleg en það eru ljósir punktar og sigurinn góður,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tíu stiga sigur þeirra á KR í Grindavík í kvöld. 10.11.2017 22:05
Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10.11.2017 22:02
Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10.11.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 110-104 | Fyrsti heimasigur Vals Valur vann sinn fyrsta leik á heimavelli þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 110-104, í kvöld. 10.11.2017 21:45
Fékk æstan Conor McGregor beint í fangið eftir að hann vann bardaga sinn í kvöld | Myndband Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. 10.11.2017 21:08
Harden afrekaði það í nótt sem aðeins Jordan og Olajuwon höfðu náð að gera í sögu NBA Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. 10.11.2017 20:45
Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10.11.2017 20:12
Morata: Ég er stuðningsmaður Real en leikmaður Chelsea Hinn spænski framherji Chelsea, Alvaro Morata, útilokar ekki að ganga aftur í raðir Real Madrid síðar á ferlinum. 10.11.2017 20:00
Jakob og félagar áfram á toppnum Jakob Örn Sigurðarson hélt upp á endurkomu sína í íslenska körfuboltalandsliðið með því að hjálpa sínu liði Borås Basket að vinna fimm stiga útisigur á Jämtland í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.11.2017 19:58
Heimir: Er ekki þannig gerður að ég muni stökkva frá borði þótt eitthvað bjóðist á Íslandi Heimir Guðjónsson hefði viljað ljúka þjálfaraferlinum hjá FH á annan hátt. Hann segir að það hafi verið afrek að tryggja liðinu Evrópusæti í sumar. 10.11.2017 19:37
Sadio Mané með stoðsendingu þegar Senegal varð 24. þjóðin til að tryggja sig inn á HM Senegalar verða með Íslendingum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar en þetta varð ljóst eftir sigur landsliðs Senegal í Suður-Afríku í kvöld. 10.11.2017 19:11
Listamennirnir í fótboltalandsliðinu okkar | Myndir Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta taka þátt í að skapa nýtt íslensk fótboltafrímerki sem verður gefið út í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 10.11.2017 18:47
Þreföld ástæða fyrir því að þetta var skelfilegur dagur fyrir Evra Patrice Evra átti ekki góðan dag. Það er óhætt að segja það og jafnvel hægr að fullyrða það að þessi dagur hafi verið einn sá versti á 36 ára ævi hans. 10.11.2017 18:16
„Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir“ Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar sleit krossband í nótt. 10.11.2017 18:15
Sigurður Ragnar fær ekki bara tvo leiki hjá Kínverjunum heldur heil þrjú ár Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður þjálfari kínverska kvennalandsliðsins í fótbolta næstu þrjú árin en hann hefur gengið frá þriggja ára samningi við kínverska knattspyrnusambandið. 10.11.2017 17:51
Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10.11.2017 17:30
Allir nema Messi vissu að Neymar væri að fara frá Barcelona Lionel Messi komst ekki að því fyrr en á lokadegi æfingaferðarinnar. 10.11.2017 17:30
Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10.11.2017 16:53
Evra í sjö mánaða bann Patrice Evra, leikmaður Marseille, hefur verið úrskurðaður í bann frá leikjum á vegum UEFA út júní á næsta ári. 10.11.2017 16:51
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10.11.2017 16:45
Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10.11.2017 16:15
Chiellini: Leikstíll Guardiola hefur eyðilagt ítalska varnarmenn Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að kynslóð ítalskra varnarmanna hafi verið eyðilögð af Pep Guardiola. 10.11.2017 16:00
"Myndi velja De Bruyne bestan þótt hann spilaði ekki fleiri leiki á tímabilinu“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, er ekki í vafa hvern hann myndi velja sem besta leikmann tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.11.2017 15:15
Dier fyrirliði gegn heimsmeisturunum Eric Dier ber fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu sem mætir því þýska í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 10.11.2017 14:30
Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10.11.2017 13:45
Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10.11.2017 13:00
Anton Ari missti af meistaraferð Vals vegna meiðsla sem voru fyrst talin alvarleg Besti markvörður Pepsi-deildarinnar var strax settur í gifs en betur fór en á horfðist. 10.11.2017 12:30