Fleiri fréttir

Arnór skoraði í grátlegu tapi Hammarby

Mark Arnórs Smárasonar dugði Hammarby ekki til þess að fá stig gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Häcken í vil.

Skyttunum brást ekki bogalistin á vítapunktinum

Arsenal vann Samfélagsskjöldinn 2017 eftir sigur á Chelsea í vítaspyrnukeppni, 4-1. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Þetta er í fimmtánda sinn sem Arsenal vinnur Samfélagsskjöldinn.

Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett

Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti.

109 sm stórlax úr Hofsá

Draumur hvers veiðimanns hlýtur að vera að setja í og landa alvöru stórlaxi en það ná ekki allir að fá þennan draum fylltan á sínum veiðiferli.

Sjá næstu 50 fréttir