Fleiri fréttir Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6.8.2017 19:45 Góðir útisigrar hjá Birni og Ingvari Molde vann góðan útisigur á Tromsö, 1-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.8.2017 18:06 Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil með 4-2 sigri á Dönum í úrslitaleik í Enschede í dag. 6.8.2017 17:00 Miðverðirnir úr Víkinni báðir í sigurliði Gömu liðsfélagarnir úr Víkingi R. og Djurgården, Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason, voru báðir í sigurliði í dag. 6.8.2017 16:32 Wenger: Vill að stuðningsmennirnir standi þétt við bakið á liðinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum kátur eftir að hafa stýrt Skyttunum til sigurs á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. 6.8.2017 16:00 Arnór skoraði í grátlegu tapi Hammarby Mark Arnórs Smárasonar dugði Hammarby ekki til þess að fá stig gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Häcken í vil. 6.8.2017 15:47 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6.8.2017 15:29 Skyttunum brást ekki bogalistin á vítapunktinum Arsenal vann Samfélagsskjöldinn 2017 eftir sigur á Chelsea í vítaspyrnukeppni, 4-1. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Þetta er í fimmtánda sinn sem Arsenal vinnur Samfélagsskjöldinn. 6.8.2017 15:15 Mjölnishöllin heimsótt í Gillette World Sport | Sjáðu þáttinn Mjölnishöllin glæsilega í Öskjuhlíðinni var til umfjöllunar í íþróttaþættinum Gillette World Sport í gær. 6.8.2017 14:00 Þóroddur hættir að dæma í haust: Fleiri símaklefar en dómarar á norðurlandi Einn reynslumesti dómari Íslands ætlar að leggja flautuna á hilluna í haust þrátt fyrir að mega dæma í áratug í viðbót. 6.8.2017 13:30 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6.8.2017 13:00 Lars bauð öllu starfsfólki landsliðsins út að borða Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kom í stutta heimsókn til Íslands vegna leiks Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli á föstudaginn. 6.8.2017 12:00 Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6.8.2017 11:29 Dagný átti þátt í marki í þriðja sigri Portland í röð Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns sem vann 2-1 sigur á Houston Dash á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í gær. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. 6.8.2017 10:55 Fyrsti stórleikur tímabilsins í dag Árlegur upphafsleikur vertíðarinnar í enska boltanum hefst í dag. 6.8.2017 09:00 Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6.8.2017 06:00 Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5.8.2017 23:00 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5.8.2017 22:30 Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5.8.2017 22:00 Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5.8.2017 21:26 Birkir ónotaður varamaður hjá Villa Birkir Bjarnason byrjaði nýtt tímabil hjá Aston Villa á bekknum. 5.8.2017 21:14 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5.8.2017 20:56 Strákarnir komust í leikinn um níunda sætið U18 landslið karla í körfubolta vann góðan sigur á Portúgal á EM í Eistlandi í dag. 5.8.2017 20:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 0-0 | Meistararnir töpuðu dýrmætum stigum í titilbaráttunni Valsmenn standa enn betur að vígi á toppi deildar karla eftir að FH mátti sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðum KA á Akureyri. 5.8.2017 19:30 Sara og Annie jafnar í öðru sæti Tia-Clair Toomey frá Ástralíu hefur náð forystu í stigakeppni kvenna á Crossfit-leikunum. 5.8.2017 19:24 Bolt fór áfram í úrslitin Usain Bolt fær tækifæri til að vinna enn einn heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla. 5.8.2017 19:00 Sigrar hjá Liverpool og Tottenham Ensku liðin enda undirbúningstímabilið með því að leggja sterka andstæðinga að velli. 5.8.2017 18:46 Enn eitt tapið hjá Randers Staðan orðin erfið hjá Ólafi Kristjánssyni, þjálfara Randers í Danmörku. 5.8.2017 18:37 Heimir afskrifar titilinn: Leikurinn við Val verður æfingaleikur fyrir bikarúrslitin Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur játað sig sigraðan í baráttunni við Val um Íslandsmeistaratitilinn. 5.8.2017 18:14 Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5.8.2017 18:09 Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5.8.2017 17:15 Chelsea furðu lostið á fullyrðingum Costa Talsmaður Chelsea fann sig knúinn til að tjá sig um ásakanir Diego Costa í garð félagsins. 5.8.2017 16:45 Aron Einar og félagar fara vel af stað Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff City sem vann 0-1 sigur á Burton Albion í 1. umferð ensku B-deildarinnar í dag. 5.8.2017 15:57 Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5.8.2017 15:31 Vill Ronaldo fara aftur til Englands? Sky Sports fullyrðir að Cristiano Ronaldo hafi sagt fyrir rétti að hann vilji fara aftur til Englands. 5.8.2017 15:30 Íslensku strákarnir í sjötta sæti Gerðu 2-2 jafntefli við Finnland á Norðurlandamótinu í dag en töpuðu í vítaspyrnukeppni. 5.8.2017 14:32 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5.8.2017 14:30 Ólafía keppir í Einvíginu á Nesinu Bætist inn í hóp þeirra sem taka þátt í Einvíginu þetta árið. 5.8.2017 13:30 Pep um Eið Smára: Finnst gott að starfa með góðu fólki Eiður Smári Guðjohnsen er eini íslenski leikmaðurinn sem hefur spilað undir stjórn Pep Guardiola. 5.8.2017 12:45 Bolt hundóánægður með fyrsta hlaupið Segir frammistöðuna í 100 m hlaupi í gær hafa verið afar slæma hjá sér. 5.8.2017 12:15 Skriffinskan kemur í veg fyrir að Neymar spili í dag PSG mætir Amiens í dag en Neymar verður að láta sér duga að horfa á úr stúkunni. 5.8.2017 11:30 Frábært veiðiveður framundan um helgina Nú er mesta ferðahelgi ársins og landsmenn á faraldsfæti um allt land með tjöld og vonandi veiðistangir í farteskinu. 5.8.2017 11:30 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5.8.2017 11:02 109 sm stórlax úr Hofsá Draumur hvers veiðimanns hlýtur að vera að setja í og landa alvöru stórlaxi en það ná ekki allir að fá þennan draum fylltan á sínum veiðiferli. 5.8.2017 10:36 Ragnheiður Sara efst eftir tvo daga Skaust upp í efsta sætið með frábærum árangri í tveimur greinum í nótt. 5.8.2017 10:04 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6.8.2017 19:45
Góðir útisigrar hjá Birni og Ingvari Molde vann góðan útisigur á Tromsö, 1-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.8.2017 18:06
Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil með 4-2 sigri á Dönum í úrslitaleik í Enschede í dag. 6.8.2017 17:00
Miðverðirnir úr Víkinni báðir í sigurliði Gömu liðsfélagarnir úr Víkingi R. og Djurgården, Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason, voru báðir í sigurliði í dag. 6.8.2017 16:32
Wenger: Vill að stuðningsmennirnir standi þétt við bakið á liðinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum kátur eftir að hafa stýrt Skyttunum til sigurs á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. 6.8.2017 16:00
Arnór skoraði í grátlegu tapi Hammarby Mark Arnórs Smárasonar dugði Hammarby ekki til þess að fá stig gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Häcken í vil. 6.8.2017 15:47
Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6.8.2017 15:29
Skyttunum brást ekki bogalistin á vítapunktinum Arsenal vann Samfélagsskjöldinn 2017 eftir sigur á Chelsea í vítaspyrnukeppni, 4-1. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Þetta er í fimmtánda sinn sem Arsenal vinnur Samfélagsskjöldinn. 6.8.2017 15:15
Mjölnishöllin heimsótt í Gillette World Sport | Sjáðu þáttinn Mjölnishöllin glæsilega í Öskjuhlíðinni var til umfjöllunar í íþróttaþættinum Gillette World Sport í gær. 6.8.2017 14:00
Þóroddur hættir að dæma í haust: Fleiri símaklefar en dómarar á norðurlandi Einn reynslumesti dómari Íslands ætlar að leggja flautuna á hilluna í haust þrátt fyrir að mega dæma í áratug í viðbót. 6.8.2017 13:30
Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6.8.2017 13:00
Lars bauð öllu starfsfólki landsliðsins út að borða Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kom í stutta heimsókn til Íslands vegna leiks Manchester City og West Ham á Laugardalsvelli á föstudaginn. 6.8.2017 12:00
Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6.8.2017 11:29
Dagný átti þátt í marki í þriðja sigri Portland í röð Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði Portland Thorns sem vann 2-1 sigur á Houston Dash á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í gær. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. 6.8.2017 10:55
Fyrsti stórleikur tímabilsins í dag Árlegur upphafsleikur vertíðarinnar í enska boltanum hefst í dag. 6.8.2017 09:00
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6.8.2017 06:00
Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5.8.2017 23:00
Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5.8.2017 22:30
Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5.8.2017 22:00
Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5.8.2017 21:26
Birkir ónotaður varamaður hjá Villa Birkir Bjarnason byrjaði nýtt tímabil hjá Aston Villa á bekknum. 5.8.2017 21:14
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5.8.2017 20:56
Strákarnir komust í leikinn um níunda sætið U18 landslið karla í körfubolta vann góðan sigur á Portúgal á EM í Eistlandi í dag. 5.8.2017 20:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 0-0 | Meistararnir töpuðu dýrmætum stigum í titilbaráttunni Valsmenn standa enn betur að vígi á toppi deildar karla eftir að FH mátti sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðum KA á Akureyri. 5.8.2017 19:30
Sara og Annie jafnar í öðru sæti Tia-Clair Toomey frá Ástralíu hefur náð forystu í stigakeppni kvenna á Crossfit-leikunum. 5.8.2017 19:24
Bolt fór áfram í úrslitin Usain Bolt fær tækifæri til að vinna enn einn heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla. 5.8.2017 19:00
Sigrar hjá Liverpool og Tottenham Ensku liðin enda undirbúningstímabilið með því að leggja sterka andstæðinga að velli. 5.8.2017 18:46
Enn eitt tapið hjá Randers Staðan orðin erfið hjá Ólafi Kristjánssyni, þjálfara Randers í Danmörku. 5.8.2017 18:37
Heimir afskrifar titilinn: Leikurinn við Val verður æfingaleikur fyrir bikarúrslitin Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur játað sig sigraðan í baráttunni við Val um Íslandsmeistaratitilinn. 5.8.2017 18:14
Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5.8.2017 18:09
Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5.8.2017 17:15
Chelsea furðu lostið á fullyrðingum Costa Talsmaður Chelsea fann sig knúinn til að tjá sig um ásakanir Diego Costa í garð félagsins. 5.8.2017 16:45
Aron Einar og félagar fara vel af stað Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff City sem vann 0-1 sigur á Burton Albion í 1. umferð ensku B-deildarinnar í dag. 5.8.2017 15:57
Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5.8.2017 15:31
Vill Ronaldo fara aftur til Englands? Sky Sports fullyrðir að Cristiano Ronaldo hafi sagt fyrir rétti að hann vilji fara aftur til Englands. 5.8.2017 15:30
Íslensku strákarnir í sjötta sæti Gerðu 2-2 jafntefli við Finnland á Norðurlandamótinu í dag en töpuðu í vítaspyrnukeppni. 5.8.2017 14:32
Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5.8.2017 14:30
Ólafía keppir í Einvíginu á Nesinu Bætist inn í hóp þeirra sem taka þátt í Einvíginu þetta árið. 5.8.2017 13:30
Pep um Eið Smára: Finnst gott að starfa með góðu fólki Eiður Smári Guðjohnsen er eini íslenski leikmaðurinn sem hefur spilað undir stjórn Pep Guardiola. 5.8.2017 12:45
Bolt hundóánægður með fyrsta hlaupið Segir frammistöðuna í 100 m hlaupi í gær hafa verið afar slæma hjá sér. 5.8.2017 12:15
Skriffinskan kemur í veg fyrir að Neymar spili í dag PSG mætir Amiens í dag en Neymar verður að láta sér duga að horfa á úr stúkunni. 5.8.2017 11:30
Frábært veiðiveður framundan um helgina Nú er mesta ferðahelgi ársins og landsmenn á faraldsfæti um allt land með tjöld og vonandi veiðistangir í farteskinu. 5.8.2017 11:30
The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5.8.2017 11:02
109 sm stórlax úr Hofsá Draumur hvers veiðimanns hlýtur að vera að setja í og landa alvöru stórlaxi en það ná ekki allir að fá þennan draum fylltan á sínum veiðiferli. 5.8.2017 10:36
Ragnheiður Sara efst eftir tvo daga Skaust upp í efsta sætið með frábærum árangri í tveimur greinum í nótt. 5.8.2017 10:04