Fleiri fréttir Sunderland hóf lífið í B-deildinni með jafntefli Mátti sætta sig við skiptan hlut í leik gegn Derby á heimavelli. 4.8.2017 22:14 Lallana frá í nokkra mánuði Áfall fyrir Liverpool sem hefur misst miðjumanninn Adam Lallana í meiðsli. 4.8.2017 21:58 Ragnheiður Sara og Björgvin Karl upp í þriðja sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir var í forystu framan af í fimmtu grein Crossfit-leikanna en datt að lokum niður í það áttunda. 4.8.2017 21:49 Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4.8.2017 21:15 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4.8.2017 21:00 Magnaður Farah vann enn og aftur gull Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London. 4.8.2017 20:51 Samdi við ítölsku meistarana Sigrún Ella Einarsdóttir er gengin til liðs við Fiorentina á Ítalíu. 4.8.2017 20:19 Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4.8.2017 20:10 Davíð Þór: Eigum að geta staðið í flestum liðum FH drógst í dag gegn portúgalska liðinu Braga í umspilsumferð fyrir Evrópudeild UEFA. 4.8.2017 20:00 Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4.8.2017 19:44 Kjartan Henry skoraði og Horsens á toppinn Tryggði liðinu 1-0 sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 4.8.2017 19:21 Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4.8.2017 19:00 „Einvígið á Nesinu 2017“ er fyrir baráttuna gegn einelti Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 21. skipti á Nesvellinum á mánudaginn kemur. 4.8.2017 18:30 Bilic: Pirrandi hversu góðir þeir eru Slaven Bilic viðurkenndi fúslega að hans menn í West Ham hafi verið númeri of litlir fyrir Manchester City. 4.8.2017 18:05 Strákarnir bættu sig um 38 stig frá NM og unnu Svíana á EM í dag Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann átta stiga sigur á Svíum, 71-63, í Evrópukeppninni í Tallin í Eistlandi í dag. Strákarnir bættu sig um 38 stig frá því leik á móti sænska liðinu á Norðurlandamótinu fyrr í sumar. 4.8.2017 17:00 Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4.8.2017 16:54 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4.8.2017 16:35 Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4.8.2017 16:18 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4.8.2017 16:00 Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. 4.8.2017 15:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4.8.2017 14:31 Sjáið leikmenn West Ham reyna að tala og skilja íslensku | Myndband Leikmenn West Ham eru þessa stundina að spila við Manchester City á Laugardalsvellinum í Ofurleiknum svokallaða en þetta er síðasti undirbúningsleikur liðanna fyrir ensku úrvalsdeildina. 4.8.2017 14:15 Bergvin í Breiðholtið ÍR heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. 4.8.2017 13:45 Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4.8.2017 13:15 Jesus og Agüero saman í framlínu City | Chicharito á bekknum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City og Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir Ofurleikinn svokallaða á Laugardalsvellinum í dag. 4.8.2017 13:00 Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. 4.8.2017 12:30 Sælir vinningshafar í treyjuleik Vísis Vísir gaf heppnum lesendum treyjur West Ham og Manchester City. 4.8.2017 12:08 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4.8.2017 12:00 FH-ingar fara til Portúgals í umspilinu FH mætir portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í morgun. 4.8.2017 11:15 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4.8.2017 11:00 Ástralía vann 6-1 sigur á Brasilíu í fótbolta Það er ekki bara verið að keppa á Evrópumóti kvenna í fótbolta þessa dagana því í nótt kláraðist einnig fyrsta Tournament of Nations í Bandaríkjunum en það er mót milli bestu knattspyrnulandsliða kvenna utan Evrópu. 4.8.2017 10:30 Liverpool mætir Hoffenheim Liverpool datt ekki beint í lukkupottinn þegar dregið var í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. 4.8.2017 10:26 Mæta Rooney og félagar Íslandsmeisturunum? Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 4.8.2017 10:00 Þjálfari Englands: Það féllu mörg tár eftir leikinn Mark Sampson, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að leikmenn liðsins hafi verið niðurbrotnir eftir 3-0 tap fyrir Hollandi í undanúrslitum EM í gær. 4.8.2017 09:12 Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. 4.8.2017 09:00 Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4.8.2017 08:15 Viljum búa til góðar minningar á Íslandi Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14.00 í dag en þetta er í fyrsta sinn sem lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast hér á landi. Knattspyrnustjórar liðanna taka leikinn alvarlega. 4.8.2017 06:00 Spá ESPN fyrir tímabilið í NBA: Golden State vinnur flesta leiki og Lakers missir af úrslitakeppninni Samkvæmt spá sem birtist á vef ESPN munu meistarar Golden State Warriors vinna flesta leiki í NBA-deildinni á næsta tímabili. 3.8.2017 23:30 Milan vill fullkoma sumarið með því að fá Costa AC Milan vill fá Diego Costa á láni frá Chelsea og gera alvöru atlögu að því að vinna ítalska meistaratitilinn. 3.8.2017 23:00 Stórstjörnurnar æfðu á Laugardalsvelli í dag Það var mikið um að vera í dag er leikmenn Manchester City og West Ham mættu í Laugardalinn. 3.8.2017 22:54 Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3.8.2017 22:38 Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3.8.2017 22:30 Stýrði Disney í rúm 20 ár en er núna búinn að kaupa Portsmouth Fyrrum framkvæmdastjóri Disney, Michael Eisner, hefur gengið frá kaupum á enska C-deildarliðinu Portsmouth. 3.8.2017 21:45 Stjarnan náði ekki að skora í Grindavík Fyrsta leik Pepsi-deildar kvenna eftir EM-fríið lauk með markalausu jafntefli í kvöld. 3.8.2017 21:15 Vísir gefur áritaða West Ham treyju Leikmenn West Ham árituðu í dag sem heppinn lesandi Vísir fær fyrir leikinn á morgun. 3.8.2017 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Sunderland hóf lífið í B-deildinni með jafntefli Mátti sætta sig við skiptan hlut í leik gegn Derby á heimavelli. 4.8.2017 22:14
Lallana frá í nokkra mánuði Áfall fyrir Liverpool sem hefur misst miðjumanninn Adam Lallana í meiðsli. 4.8.2017 21:58
Ragnheiður Sara og Björgvin Karl upp í þriðja sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir var í forystu framan af í fimmtu grein Crossfit-leikanna en datt að lokum niður í það áttunda. 4.8.2017 21:49
Bein útsending: Íslendingarnir taka á því á öðrum degi heimsleikanna í Crossfit Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Fyrsta æfing hefst klukkan 15. 4.8.2017 21:15
Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4.8.2017 21:00
Magnaður Farah vann enn og aftur gull Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London. 4.8.2017 20:51
Samdi við ítölsku meistarana Sigrún Ella Einarsdóttir er gengin til liðs við Fiorentina á Ítalíu. 4.8.2017 20:19
Bolt örugglega áfram í undanúrslit Sprettharðasti maður heims var í engum vandræðum með sinn riðil í undanrásunum á HM í London. 4.8.2017 20:10
Davíð Þór: Eigum að geta staðið í flestum liðum FH drógst í dag gegn portúgalska liðinu Braga í umspilsumferð fyrir Evrópudeild UEFA. 4.8.2017 20:00
Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4.8.2017 19:44
Kjartan Henry skoraði og Horsens á toppinn Tryggði liðinu 1-0 sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 4.8.2017 19:21
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4.8.2017 19:00
„Einvígið á Nesinu 2017“ er fyrir baráttuna gegn einelti Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 21. skipti á Nesvellinum á mánudaginn kemur. 4.8.2017 18:30
Bilic: Pirrandi hversu góðir þeir eru Slaven Bilic viðurkenndi fúslega að hans menn í West Ham hafi verið númeri of litlir fyrir Manchester City. 4.8.2017 18:05
Strákarnir bættu sig um 38 stig frá NM og unnu Svíana á EM í dag Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann átta stiga sigur á Svíum, 71-63, í Evrópukeppninni í Tallin í Eistlandi í dag. Strákarnir bættu sig um 38 stig frá því leik á móti sænska liðinu á Norðurlandamótinu fyrr í sumar. 4.8.2017 17:00
Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4.8.2017 16:54
Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4.8.2017 16:35
Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4.8.2017 16:18
Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4.8.2017 16:00
Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. 4.8.2017 15:30
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4.8.2017 14:31
Sjáið leikmenn West Ham reyna að tala og skilja íslensku | Myndband Leikmenn West Ham eru þessa stundina að spila við Manchester City á Laugardalsvellinum í Ofurleiknum svokallaða en þetta er síðasti undirbúningsleikur liðanna fyrir ensku úrvalsdeildina. 4.8.2017 14:15
Bergvin í Breiðholtið ÍR heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. 4.8.2017 13:45
Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4.8.2017 13:15
Jesus og Agüero saman í framlínu City | Chicharito á bekknum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City og Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir Ofurleikinn svokallaða á Laugardalsvellinum í dag. 4.8.2017 13:00
Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. 4.8.2017 12:30
Sælir vinningshafar í treyjuleik Vísis Vísir gaf heppnum lesendum treyjur West Ham og Manchester City. 4.8.2017 12:08
FH-ingar fara til Portúgals í umspilinu FH mætir portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í morgun. 4.8.2017 11:15
Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4.8.2017 11:00
Ástralía vann 6-1 sigur á Brasilíu í fótbolta Það er ekki bara verið að keppa á Evrópumóti kvenna í fótbolta þessa dagana því í nótt kláraðist einnig fyrsta Tournament of Nations í Bandaríkjunum en það er mót milli bestu knattspyrnulandsliða kvenna utan Evrópu. 4.8.2017 10:30
Liverpool mætir Hoffenheim Liverpool datt ekki beint í lukkupottinn þegar dregið var í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. 4.8.2017 10:26
Mæta Rooney og félagar Íslandsmeisturunum? Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 4.8.2017 10:00
Þjálfari Englands: Það féllu mörg tár eftir leikinn Mark Sampson, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að leikmenn liðsins hafi verið niðurbrotnir eftir 3-0 tap fyrir Hollandi í undanúrslitum EM í gær. 4.8.2017 09:12
Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. 4.8.2017 09:00
Fjórir Íslendingar inn á topp tíu eftir fyrsta dag heimsleikanna Þrjár greinar fóru fram á fyrsta degi heimsleikanna í crossfit í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum og eru fjórir íslenskir keppendur í toppbaráttunni eftir fyrsta daginn af fjórum. 4.8.2017 08:15
Viljum búa til góðar minningar á Íslandi Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14.00 í dag en þetta er í fyrsta sinn sem lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast hér á landi. Knattspyrnustjórar liðanna taka leikinn alvarlega. 4.8.2017 06:00
Spá ESPN fyrir tímabilið í NBA: Golden State vinnur flesta leiki og Lakers missir af úrslitakeppninni Samkvæmt spá sem birtist á vef ESPN munu meistarar Golden State Warriors vinna flesta leiki í NBA-deildinni á næsta tímabili. 3.8.2017 23:30
Milan vill fullkoma sumarið með því að fá Costa AC Milan vill fá Diego Costa á láni frá Chelsea og gera alvöru atlögu að því að vinna ítalska meistaratitilinn. 3.8.2017 23:00
Stórstjörnurnar æfðu á Laugardalsvelli í dag Það var mikið um að vera í dag er leikmenn Manchester City og West Ham mættu í Laugardalinn. 3.8.2017 22:54
Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3.8.2017 22:38
Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3.8.2017 22:30
Stýrði Disney í rúm 20 ár en er núna búinn að kaupa Portsmouth Fyrrum framkvæmdastjóri Disney, Michael Eisner, hefur gengið frá kaupum á enska C-deildarliðinu Portsmouth. 3.8.2017 21:45
Stjarnan náði ekki að skora í Grindavík Fyrsta leik Pepsi-deildar kvenna eftir EM-fríið lauk með markalausu jafntefli í kvöld. 3.8.2017 21:15
Vísir gefur áritaða West Ham treyju Leikmenn West Ham árituðu í dag sem heppinn lesandi Vísir fær fyrir leikinn á morgun. 3.8.2017 21:11