Fleiri fréttir

Bottas: Ég vil auðvitað blanda mér í titilbaráttuna

Valtteri Bottas vann sinn annan kappakstur á felrinum í dag í Austurríki. Hann er farinn að nálgast toppbaráttuna í heimsmeistarakeppni ökumanna og nokkrir svona dagar í viðbót koma honum inn í miðja baráttu. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Óli Stefán: Einu stigi frá fyrsta markmiðinu

Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu.

Jafntefli hjá Jönköpings

Lið Árna Vilhjálmssonar, Jönköpings, í sænsku úrvalsdeildinni gerði 1-1 jafntefli við Östersunds í dag.

Hljóp ein og varð Íslandsmeistari

Hlaupakonan Sara Hlín Jóhannsdóttir varð Íslandsmeistari í 400 metra grindahlaupi eftir að hafa þurft að hlaupa án samkeppni.

Bandaríkin gerðu jafntefli í Gullbikarnum

Bandaríska landsliðið í fótbolta gerði jafntefli við Panama í Gullbikarnum í gær. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem Bandaríkin ná ekki að vinna opnunarleik sinn á mótinu.

Valtteri Bottas vann í Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes vann austurríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar eftir harða baráttu við Bottas. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.

Ronaldo ekki á förum frá Madrid

Besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo, sagðist vilja yfirgefa Spán eftir að hann var sakaður um skattalagabrot. Honum hefur nú snúist hugur og ætlar hann ekki að sækjast eftir sölu frá Real Madrid.

United fullkomið tækifæri segir Lukaku

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku, sem mun líklega ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United á næstu dögum, segist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um að vilja ganga frá samningum við félagið.

Venus Williams olli ekki banaslysinu

Tennisstjarnan Venus Williams er ekki talin hafa orsakað umferðarslys sem varð manni að bana í Flórída, eftir að lögreglan hefur komið höndunum undir myndbandsupptöku af atvikinu.

Lukaku handtekinn í Los Angeles

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í síðustu viku eftir að lögreglan mætti á svæðið í íbúðina sem Lukaku leigir á meðan hann er í sumarfríi í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Björn Bergmann með tvö í sigri Molde

Sóknarmaður íslenska landsliðsins, Björn Bergmann Sigurðarson, var á skotskónum þegar lið hans Molde sigraði Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Rooney mættur í læknisskoðun

Breska fréttastofan Sky Sports segir Wayne Rooney vera mættan á æfingasvæði Everton til að gangast undir læknisskoðun hjá félaginu.

ÍR með mikilvægan sigur á Fáskrúðsfirði

ÍR vann mikilvægan sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði í Inkasso deildinni. Sigurinn stækkaði bilið milli liðanna sem eru í baráttunni í neðri hluta deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir