Kirk vann þriðja LPGA mótið - Ólafía í 36. - 44 sæti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 21:08 Vísir/Getty Eftir að hafa leikið frábærlega í gær þá var dagurinn í dag rússíbanareið hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfingi. Hún lauk leik í dag á pari sem skilaði henni samtals 10 höggum undir pari á mótinu og endaði hún í 36. - 44 sæti. Fyrir þann árángur hlaut Ólafía Þórunn um eina milljón íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæðin sem Ólafía hefur hlotið í verðlaunafé til þessa. Góður árangur Ólafíu á mótinu skilar henni jafnri í 120. sæti heildarstigalista LPGA mótaraðarinnar. Hún þarf að vera í hópi 100 efstu til að fá keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Sigurvegari mótsins var hin ástralska Katherine Kirk, sem kláraði mótið á 22 höggum undir pari. Kirk er 35 ára og hefur verið 13 ár á LPGA mótaröðinni, en þetta var aðeins hennar þriðji sigur á mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45 Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eftir að hafa leikið frábærlega í gær þá var dagurinn í dag rússíbanareið hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfingi. Hún lauk leik í dag á pari sem skilaði henni samtals 10 höggum undir pari á mótinu og endaði hún í 36. - 44 sæti. Fyrir þann árángur hlaut Ólafía Þórunn um eina milljón íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæðin sem Ólafía hefur hlotið í verðlaunafé til þessa. Góður árangur Ólafíu á mótinu skilar henni jafnri í 120. sæti heildarstigalista LPGA mótaraðarinnar. Hún þarf að vera í hópi 100 efstu til að fá keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Sigurvegari mótsins var hin ástralska Katherine Kirk, sem kláraði mótið á 22 höggum undir pari. Kirk er 35 ára og hefur verið 13 ár á LPGA mótaröðinni, en þetta var aðeins hennar þriðji sigur á mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45 Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23
Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45
Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35
Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15