Fleiri fréttir

30 punda lax á land í Laxá

Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm.

Coutinho á leið til PSG?

Franskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að stórveldið Paris Saint-Germain sé á höttunum eftir Philippe Coutinho frá Liverpool.

Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar.

Manchester United staðfestir komu Lukaku

Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins.

Fagnar stærra ábyrgðarhlutverki

Sif Atladóttir er á leiðinni á sitt þriðja stórmót með íslenska kvennalandsliðinu. Hún tekur kynslóðaskiptum í landsliðinu vel og segist ætla að halda áfram eins lengi og líkaminn leyfir.

Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.

Súdan komið í bann hjá FIFA

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur meinað Súdan að taka þátt í öllum viðburðum á vegum sambandsins vegna afskipta stjórnvalda í landinu á knattspyrnunni.

Orðastríðið hefst í Staples Center

Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag.

Pogba byrjaður að æfa með Lukaku

Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti.

Sjá næstu 50 fréttir