Fleiri fréttir

Dagur byrjaði lokaundirbúninginn á stórsigri

Þýska handboltalandsliðið vann níu marka sigur á Rúmeníu í kvöld, 30-21, í fyrri æfingaleik sínum af tveimur fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku.

Popovich gaf syni Sager fallega gjöf

Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager.

Clement tekinn við Swansea

Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur.

Gunnar aftur inn á topp tíu

Gunnar Nelson er aftur mættur inn á topp tíu á styrkleikalista UFC en nýr listi var birtur í gær.

Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með

Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi.

Harden og Wall bestir í NBA í síðustu viku ársins

James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síðustu viku ársins eða frá 26. desember 2016 til og með 1. janúar 2017. Harden var bestur í Vesturdeildinni en Wall í Austurdeildinni.

Firnasterkur hópur hjá Spánverjum

Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega.

Sjá næstu 50 fréttir