Fleiri fréttir

Brady drekkur ekki Gatorade

Það er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni að sjá leikmenn hella í sig Gatorade eða vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiðir.

Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn

Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár.

Arsenal-menn fögnuðu örugglega í kvöld

Chelsea mistókst að vinna sinn fjórtánda deildarleik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal-menn fögnuðu þessum úrslitum eins og önnur lið í toppbaráttunni en Arsenal gat einnig fagnað því að Chelsea tókst ekki að jafna metið þeirra.

Ánægja með áhorfið á UFC 207

Fyrstu tölur benda til þess að áhorfið á UFC 207 á næstsíðasta degi ársins hafi verið mjög gott þó svo það hafi verið mikil samkeppni í sjónvarpinu.

Rut fagnaði sigri á gamla heimavellinum

Íslenska landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Hrækti á hjúkrunarkonu

Eftir að hafa haldið sig á mottunni í þrjú ár bætti vandræðagemsinn Adam "Pacman“ Jones, leikmaður Cincinnati Benglas, upp fyrir tapaðan tíma með því að brjóta ítrekað af sér er hann var handtekinn í gær.

Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan.

Chapecoense á von á 20 leikmönnum

Brasilíska félagið Chapecoense mun fá 20 nýja leikmenn fyrir næsta tímabil í brasilíska boltanum. Félagið missti 19 manns í flugslysi í Kólumbíu í desember.

Zlatan bestur að mati stuðningsmanna

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, hefur verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í desember hjá knattspyrnuunnendum.

Pascal Wehrlein til Sauber

Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg.

Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn

Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil.

Mike Phelan var rekinn í kvöld

Mike Phelan, knattspyrnustjóra Hull City, var í kvöld rekinn úr starfi en Hull er á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

Lokaviðtalið við Craig Sager

Íþróttafréttamaðurinn vinsæli Craig Sager lést þann 15. desember síðastliðinn og skömmu fyrir jól var birt síðasta viðtalið sem hann gaf áður en hann lést.

Arnar Davíð tók tvö Íslandsmet af Hafþóri í kvöld

Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson var í miklu stuði á Veitvet Dbl Tour í Noregi í kvöld og sló þar tvö Íslandsmet. Arnar Davíð heldur því uppteknum hætti frá síðasta ári þar sem hann var einnig að gera mjög góða hluti.

Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik.

Sjá næstu 50 fréttir