Fleiri fréttir

Cahill: Viljum bæta félagsmetið

Gary Cahill vill sjá Chelsea bæta félagsmetið yfir flesta sigra í röð þegar liðið tekur á móti Bournemouth á öðrum degi jóla.

PSG krækti í Draxler

Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur gert fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain.

Moyes: United hefur svikið lit

David Moyes skýtur föstum skotum á Manchester United í nýju viðtali við the Telegraph og segir að félagið hafi svikið það sem það stendur fyrir með því að ráða erlenda knattspyrnustjóra og eyða háum fjárhæðum í leikmenn.

Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár

Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi.

Pardew þriðja fórnarlamb Benteke-bölvunarinnar

Christian Benteke hefur fyrir löngu sannað sig í ensku úrvalsdeildinni en þessi 26 ára gamli belgíski framherji hefur skorað 59 mörk í 133 úrvalsdeildarleikjum fyrir Crystal Palace, Liverpool og Aston Villa.

Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn

AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3.

Tveir af þeim markahæstu í banni á annan í jólum

Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða væntanlega báðir með sínum liðum á öðrum degi jóla en sumir leikmenn deildarinnar ættu að geta notið jólanna aðeins betur en þeir sem spila 26. desember.

Sá stærsti í Domino´s deildinni þarf að ráða umboðsmann

Tryggvi Snær Hlinason, 19 ára og 216 sentímetrahár leikmaður Þórs frá Akureyri, er framtíðarmaður íslenska landsliðsins og án efa framtíðaratvinnumaður. Mikill áhugi er erlendis frá á kappanum en hann reiknar engu að síður að klára tímabilið með Þór Akureyri í Domino´s deildinni.

Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið

Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum.

NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd

Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs.

Ég þurfti aðeins að sanna mig

Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir náði þeim merka áfanga að verða aðeins fjórði kylfingurinn frá Íslandi sem kemst inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hún hefur unnið mikið með íþróttasálfræðingi og segist ekki vera lakari kylfingur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir