Fleiri fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24.12.2016 20:00 Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24.12.2016 18:00 Stóri Sam: Forgangsatriði að bæta varnarleikinn Sam Allardyce segir það sé forgangsatriði hjá honum að stoppa í götin í varnarleik Crystal Palace sem hefur verið slakur á tímabilinu. 24.12.2016 16:00 Ronda mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir UFC 207 Ronda Rousey mun ekki mæta á blaðamannafund fyrir UFC 207 bardagakvöldið. 24.12.2016 15:00 Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 24.12.2016 14:00 Cahill: Viljum bæta félagsmetið Gary Cahill vill sjá Chelsea bæta félagsmetið yfir flesta sigra í röð þegar liðið tekur á móti Bournemouth á öðrum degi jóla. 24.12.2016 13:00 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24.12.2016 12:30 PSG krækti í Draxler Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur gert fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 24.12.2016 11:47 Moyes: United hefur svikið lit David Moyes skýtur föstum skotum á Manchester United í nýju viðtali við the Telegraph og segir að félagið hafi svikið það sem það stendur fyrir með því að ráða erlenda knattspyrnustjóra og eyða háum fjárhæðum í leikmenn. 24.12.2016 10:59 Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24.12.2016 10:04 Þáttur um Kínaævintýri stelpnanna okkar á Stöð 2 Sport í dag Farið verður yfir Kínaferð íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport HD í dag, aðfangadag. 24.12.2016 08:00 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24.12.2016 06:00 Pardew þriðja fórnarlamb Benteke-bölvunarinnar Christian Benteke hefur fyrir löngu sannað sig í ensku úrvalsdeildinni en þessi 26 ára gamli belgíski framherji hefur skorað 59 mörk í 133 úrvalsdeildarleikjum fyrir Crystal Palace, Liverpool og Aston Villa. 23.12.2016 23:15 Southampton setur 60 milljóna punda verðmiða á Van Dijk Virgil van Dijk, miðvörður Southampton, er mjög eftirsóttur en þessi öflugi Hollendingur hefur verið orðaður við lið á borð við Manchester City að undanförnu. 23.12.2016 22:30 Ólafur Ingi: Margt breyst síðan ég fór út til Arsenal Ólafur Ingi Skúlason segir að það hafi margt breyst síðan hann fór 18 ára gamall til enska stórliðsins Arsenal árið 2001. 23.12.2016 21:45 Haukur Helgi og félagar hringdu inn jólin með sigri Haukur Helgi Pálsson og félagar í franska B-deildarliðinu Rouen hringdu inn jólin með fjögurra stiga sigri, 79-83, á Boulogne-sur-Mer í kvöld. 23.12.2016 21:05 Martin stoðsendingahæstur í fyrsta tapi Charleville Mézières í rúman mánuð Eftir fimm sigurleiki í röð töpuðu Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville Mézières fyrir Nantes í kvöld, 71-75. 23.12.2016 20:54 Aron og félagar jólameistarar í Danmörku Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg eru jólameistarar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.12.2016 20:06 Stuðningsmenn Crystal Palace fá Stóra Sam í jólagjöf Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace staðfesti nú rétt í þessu ráðninguna á Sam Allardyce sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. 23.12.2016 19:49 Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3. 23.12.2016 19:33 "Hefði skitið á mig ef ég hefði tekið við landsliðinu á þessum tíma“ Heimir Hallgrímsson gerir upp sögulegt ár íslenska karlalandsliðsins í sérstökum viðtalsþætti Harðar Magnússonar, "Þegar Höddi hitti Heimi“, á öðrum degi jóla. Þátturinn verður sýndur klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport HD. 23.12.2016 19:15 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23.12.2016 19:00 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23.12.2016 18:30 Sky Sports: Stóri Sam tekur við Crystal Palace Sam Allardyce verður næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace. Sky Sports greinir frá. 23.12.2016 17:39 Íslensku stelpurnar enda árið í 20. sæti styrkleikalistans Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. 23.12.2016 17:00 Jafnaði 80 ára gamalt met í ítölsku úrvalsdeildinni Pietro Pellegri er orðinn yngsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Hann hefur verið kallaður hinn nýji Messi. 23.12.2016 16:30 Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. 23.12.2016 16:00 Tveir af þeim markahæstu í banni á annan í jólum Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða væntanlega báðir með sínum liðum á öðrum degi jóla en sumir leikmenn deildarinnar ættu að geta notið jólanna aðeins betur en þeir sem spila 26. desember. 23.12.2016 15:30 Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23.12.2016 15:00 Danir eiga þrjá af þeim efnilegustu í heimi en Íslendingar engan Fótboltavefsíðan "In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. 23.12.2016 14:30 Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 23.12.2016 13:45 West Brom búið að bjóða í Schneiderlin Frakkinn hefur aðeins spilað í ellefu mínútur með Manchester United í deildinni í vetur. 23.12.2016 13:00 Guardiola hefur aldrei upplifað þessa tíma áður Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona og Bayern München. 23.12.2016 12:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23.12.2016 12:00 Settur í bann hjá sínu liði fyrir að vera alltaf að fella menn Grayson Allen, einn stærsta stjarna Duke í bandaríska háskólaboltanum, hefur verið sett í bann hjá skólanum sínum. 23.12.2016 11:30 Gat ekki tekið vítaskot í NBA vegna of háværar jólatónlistar 23.12.2016 11:00 Gylfi og félagar spila upp á framtíð stjórans síns í næstu tveimur leikjum Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea, hefur enn ekki ná að breyta almennilega gengi liðsins þrátt fyrir að hafa verið í starfinu síðan í byrjun október. 23.12.2016 10:30 George Karl hraunar yfir Carmelo Anthony í nýrri bók George Karl, fyrrum þjálfari í NBA-deildinni, er ekki mikill aðdáandi NBA-stjörnurnar Carmelo Anthony og Karl gagnrýnir fyrrum leikmann sinn harðlega í nýrri bók sinni. 23.12.2016 10:00 Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar. 23.12.2016 09:30 Sá stærsti í Domino´s deildinni þarf að ráða umboðsmann Tryggvi Snær Hlinason, 19 ára og 216 sentímetrahár leikmaður Þórs frá Akureyri, er framtíðarmaður íslenska landsliðsins og án efa framtíðaratvinnumaður. Mikill áhugi er erlendis frá á kappanum en hann reiknar engu að síður að klára tímabilið með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. 23.12.2016 09:00 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23.12.2016 08:30 Man. United kannar áhuga stuðningsmanna sinna fyrir breytingum á Old Trafford Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United skoðar nú möguleikann á því að breyta Old Trafford til að útbúa stað eða staði á leikvanginum þar sem áhorfendur hafi ekki sæti heldur standi eins og tíðkaðist hér áður fyrr. 23.12.2016 08:00 Miami Heat heiðraði Shaq með því að keyra 18 hjóla trukk inn á gólf | Myndband og myndir Shaquille O'Neal fékk sérstakt kvöld sér til heiðurs hjá Miami Heat í nótt en þá fór treyja hans upp í rjáfur í American Airlines Arena í Miami. 23.12.2016 07:30 NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. 23.12.2016 07:15 Ég þurfti aðeins að sanna mig Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir náði þeim merka áfanga að verða aðeins fjórði kylfingurinn frá Íslandi sem kemst inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hún hefur unnið mikið með íþróttasálfræðingi og segist ekki vera lakari kylfingur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. 23.12.2016 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24.12.2016 20:00
Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24.12.2016 18:00
Stóri Sam: Forgangsatriði að bæta varnarleikinn Sam Allardyce segir það sé forgangsatriði hjá honum að stoppa í götin í varnarleik Crystal Palace sem hefur verið slakur á tímabilinu. 24.12.2016 16:00
Ronda mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir UFC 207 Ronda Rousey mun ekki mæta á blaðamannafund fyrir UFC 207 bardagakvöldið. 24.12.2016 15:00
Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. 24.12.2016 14:00
Cahill: Viljum bæta félagsmetið Gary Cahill vill sjá Chelsea bæta félagsmetið yfir flesta sigra í röð þegar liðið tekur á móti Bournemouth á öðrum degi jóla. 24.12.2016 13:00
Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24.12.2016 12:30
PSG krækti í Draxler Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur gert fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 24.12.2016 11:47
Moyes: United hefur svikið lit David Moyes skýtur föstum skotum á Manchester United í nýju viðtali við the Telegraph og segir að félagið hafi svikið það sem það stendur fyrir með því að ráða erlenda knattspyrnustjóra og eyða háum fjárhæðum í leikmenn. 24.12.2016 10:59
Fjórtánda þrenna Westbrooks kom í sigri á Boston | Myndbönd Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 24.12.2016 10:04
Þáttur um Kínaævintýri stelpnanna okkar á Stöð 2 Sport í dag Farið verður yfir Kínaferð íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport HD í dag, aðfangadag. 24.12.2016 08:00
Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24.12.2016 06:00
Pardew þriðja fórnarlamb Benteke-bölvunarinnar Christian Benteke hefur fyrir löngu sannað sig í ensku úrvalsdeildinni en þessi 26 ára gamli belgíski framherji hefur skorað 59 mörk í 133 úrvalsdeildarleikjum fyrir Crystal Palace, Liverpool og Aston Villa. 23.12.2016 23:15
Southampton setur 60 milljóna punda verðmiða á Van Dijk Virgil van Dijk, miðvörður Southampton, er mjög eftirsóttur en þessi öflugi Hollendingur hefur verið orðaður við lið á borð við Manchester City að undanförnu. 23.12.2016 22:30
Ólafur Ingi: Margt breyst síðan ég fór út til Arsenal Ólafur Ingi Skúlason segir að það hafi margt breyst síðan hann fór 18 ára gamall til enska stórliðsins Arsenal árið 2001. 23.12.2016 21:45
Haukur Helgi og félagar hringdu inn jólin með sigri Haukur Helgi Pálsson og félagar í franska B-deildarliðinu Rouen hringdu inn jólin með fjögurra stiga sigri, 79-83, á Boulogne-sur-Mer í kvöld. 23.12.2016 21:05
Martin stoðsendingahæstur í fyrsta tapi Charleville Mézières í rúman mánuð Eftir fimm sigurleiki í röð töpuðu Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville Mézières fyrir Nantes í kvöld, 71-75. 23.12.2016 20:54
Aron og félagar jólameistarar í Danmörku Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg eru jólameistarar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.12.2016 20:06
Stuðningsmenn Crystal Palace fá Stóra Sam í jólagjöf Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace staðfesti nú rétt í þessu ráðninguna á Sam Allardyce sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. 23.12.2016 19:49
Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3. 23.12.2016 19:33
"Hefði skitið á mig ef ég hefði tekið við landsliðinu á þessum tíma“ Heimir Hallgrímsson gerir upp sögulegt ár íslenska karlalandsliðsins í sérstökum viðtalsþætti Harðar Magnússonar, "Þegar Höddi hitti Heimi“, á öðrum degi jóla. Þátturinn verður sýndur klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport HD. 23.12.2016 19:15
Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23.12.2016 19:00
Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23.12.2016 18:30
Sky Sports: Stóri Sam tekur við Crystal Palace Sam Allardyce verður næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace. Sky Sports greinir frá. 23.12.2016 17:39
Íslensku stelpurnar enda árið í 20. sæti styrkleikalistans Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á síðasta styrkleikalista ársins hjá FIFA. 23.12.2016 17:00
Jafnaði 80 ára gamalt met í ítölsku úrvalsdeildinni Pietro Pellegri er orðinn yngsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Hann hefur verið kallaður hinn nýji Messi. 23.12.2016 16:30
Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. 23.12.2016 16:00
Tveir af þeim markahæstu í banni á annan í jólum Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða væntanlega báðir með sínum liðum á öðrum degi jóla en sumir leikmenn deildarinnar ættu að geta notið jólanna aðeins betur en þeir sem spila 26. desember. 23.12.2016 15:30
Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23.12.2016 15:00
Danir eiga þrjá af þeim efnilegustu í heimi en Íslendingar engan Fótboltavefsíðan "In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. 23.12.2016 14:30
Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 23.12.2016 13:45
West Brom búið að bjóða í Schneiderlin Frakkinn hefur aðeins spilað í ellefu mínútur með Manchester United í deildinni í vetur. 23.12.2016 13:00
Guardiola hefur aldrei upplifað þessa tíma áður Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona og Bayern München. 23.12.2016 12:30
Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23.12.2016 12:00
Settur í bann hjá sínu liði fyrir að vera alltaf að fella menn Grayson Allen, einn stærsta stjarna Duke í bandaríska háskólaboltanum, hefur verið sett í bann hjá skólanum sínum. 23.12.2016 11:30
Gylfi og félagar spila upp á framtíð stjórans síns í næstu tveimur leikjum Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea, hefur enn ekki ná að breyta almennilega gengi liðsins þrátt fyrir að hafa verið í starfinu síðan í byrjun október. 23.12.2016 10:30
George Karl hraunar yfir Carmelo Anthony í nýrri bók George Karl, fyrrum þjálfari í NBA-deildinni, er ekki mikill aðdáandi NBA-stjörnurnar Carmelo Anthony og Karl gagnrýnir fyrrum leikmann sinn harðlega í nýrri bók sinni. 23.12.2016 10:00
Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar. 23.12.2016 09:30
Sá stærsti í Domino´s deildinni þarf að ráða umboðsmann Tryggvi Snær Hlinason, 19 ára og 216 sentímetrahár leikmaður Þórs frá Akureyri, er framtíðarmaður íslenska landsliðsins og án efa framtíðaratvinnumaður. Mikill áhugi er erlendis frá á kappanum en hann reiknar engu að síður að klára tímabilið með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. 23.12.2016 09:00
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23.12.2016 08:30
Man. United kannar áhuga stuðningsmanna sinna fyrir breytingum á Old Trafford Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United skoðar nú möguleikann á því að breyta Old Trafford til að útbúa stað eða staði á leikvanginum þar sem áhorfendur hafi ekki sæti heldur standi eins og tíðkaðist hér áður fyrr. 23.12.2016 08:00
Miami Heat heiðraði Shaq með því að keyra 18 hjóla trukk inn á gólf | Myndband og myndir Shaquille O'Neal fékk sérstakt kvöld sér til heiðurs hjá Miami Heat í nótt en þá fór treyja hans upp í rjáfur í American Airlines Arena í Miami. 23.12.2016 07:30
NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. 23.12.2016 07:15
Ég þurfti aðeins að sanna mig Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir náði þeim merka áfanga að verða aðeins fjórði kylfingurinn frá Íslandi sem kemst inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hún hefur unnið mikið með íþróttasálfræðingi og segist ekki vera lakari kylfingur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. 23.12.2016 06:30