Settur í bann hjá sínu liði fyrir að vera alltaf að fella menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 11:30 Grayson Allen. Vísir/Getty Grayson Allen, einn stærsta stjarna Duke í bandaríska háskólaboltanum, hefur verið sett í bann hjá skólanum sínum. Ástæðan er að strákurinn varð enn einu sinni uppvís að því að fella andstæðing í leik með Duke. Þetta er í þriðja sinn á tíu mánuðum sem þetta kemur fyrir hjá honum og nú varð allt vitlaust. Bandarískir fjölmiðlar fjalla um fátt annað og á endanum lét Duke undan og setti strákinn ótímabundið bann. Allen felldi fyrst mótherja í leik á móti 8. febrúar 2016 og það gerðist síðan aftur í leik á móti FSU 25. febrúar 2016. Í upphafi þessa tímabil talaði Allen um það að hann hefði þroskast og væri hættur að fella menn. Þegar hann felldi síðan Steven Santa Ana í leik á móti Elon 21. desember þá var það eins og að kasta olíu á eld. Allt varð vitlaust og inn í þetta blandaðist síðan það almenningsálit að Duke-skólinn komist alltaf upp með hluti sem aðrir skólar gera ekki. Allen endaði leikinn með aðeins 3 stig og 13 prósent skotnýtingu en aðeins tveimur leikjum fyrr sallaði hann niður 34 stigum á 29 mínútum í leik á móti UNLV. Mike Krzyzewski, hinn virti þjálfari Duke-háskólans, kom Allen til varnar eftir atvikin tvö á síðasta tímabili en núna er honum líka nóg boðið. „Við höfum fengið tækifæri til að fara betur yfir þetta. Þetta er algjörlega óásættanlegt og óafsakanlegt.Hann steig samt skref í rétt átt eftir leikinn með því að biðja bæði Steven Santa Ana og Matt Matheny, þjálfara afsökunar,“ sagði Mike Krzyzewski „Við þurfum að taka á þessu máli innan okkar raða og sjá til þess að hans hegðun sé í samræmi við það sem við viljum sjá hjá leikmönnum Duke. Við höfum því ákveðið að setja hann í ótímabundið bann frá leikjum,“ sagði Krzyzewski. Allen skoraði 21,6 stig að meðaltali á síðasta tímabili og var auk þess með 4,6 stig og 3,5 stoðsendingar í leik. Í vetur er hann með 16,0 stig, 4,7 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali. Það munar því mikið um hann fyrir Duke-liðið. Hér fyrir neðan má sjá öll þessi þrjú atvik.Grayson Allen is at it again in the @CocaCola #SCMustSee. pic.twitter.com/Gy5Kf4r6F4— SportsCenter (@SportsCenter) December 22, 2016 Körfubolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Grayson Allen, einn stærsta stjarna Duke í bandaríska háskólaboltanum, hefur verið sett í bann hjá skólanum sínum. Ástæðan er að strákurinn varð enn einu sinni uppvís að því að fella andstæðing í leik með Duke. Þetta er í þriðja sinn á tíu mánuðum sem þetta kemur fyrir hjá honum og nú varð allt vitlaust. Bandarískir fjölmiðlar fjalla um fátt annað og á endanum lét Duke undan og setti strákinn ótímabundið bann. Allen felldi fyrst mótherja í leik á móti 8. febrúar 2016 og það gerðist síðan aftur í leik á móti FSU 25. febrúar 2016. Í upphafi þessa tímabil talaði Allen um það að hann hefði þroskast og væri hættur að fella menn. Þegar hann felldi síðan Steven Santa Ana í leik á móti Elon 21. desember þá var það eins og að kasta olíu á eld. Allt varð vitlaust og inn í þetta blandaðist síðan það almenningsálit að Duke-skólinn komist alltaf upp með hluti sem aðrir skólar gera ekki. Allen endaði leikinn með aðeins 3 stig og 13 prósent skotnýtingu en aðeins tveimur leikjum fyrr sallaði hann niður 34 stigum á 29 mínútum í leik á móti UNLV. Mike Krzyzewski, hinn virti þjálfari Duke-háskólans, kom Allen til varnar eftir atvikin tvö á síðasta tímabili en núna er honum líka nóg boðið. „Við höfum fengið tækifæri til að fara betur yfir þetta. Þetta er algjörlega óásættanlegt og óafsakanlegt.Hann steig samt skref í rétt átt eftir leikinn með því að biðja bæði Steven Santa Ana og Matt Matheny, þjálfara afsökunar,“ sagði Mike Krzyzewski „Við þurfum að taka á þessu máli innan okkar raða og sjá til þess að hans hegðun sé í samræmi við það sem við viljum sjá hjá leikmönnum Duke. Við höfum því ákveðið að setja hann í ótímabundið bann frá leikjum,“ sagði Krzyzewski. Allen skoraði 21,6 stig að meðaltali á síðasta tímabili og var auk þess með 4,6 stig og 3,5 stoðsendingar í leik. Í vetur er hann með 16,0 stig, 4,7 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali. Það munar því mikið um hann fyrir Duke-liðið. Hér fyrir neðan má sjá öll þessi þrjú atvik.Grayson Allen is at it again in the @CocaCola #SCMustSee. pic.twitter.com/Gy5Kf4r6F4— SportsCenter (@SportsCenter) December 22, 2016
Körfubolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn