Fleiri fréttir

Drapst á rauðu ljósi

Hinn sterki útherji NFL-liðsins Arizona Cardinals, Michael Floyd, er í vondum málum eftir að hafa verið tekinn dauðadrukkinn undir stýri.

Hólmar sagður vera á leið til Ísraels

Vefsíða VG greinir frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson sé líklega á förum frá meistaraliði Rosenborg í Noregi.

Mikilvægur sigur hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson var að venju í liði Cardiff en Jón Daði Böðvarsson var á bekknum hjá Wolves er liðin mættust í kvöld í ensku B-deildinni.

Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda

Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes.

Stenson kylfingur ársins í Evrópu

Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu.

Neagu skaut Tékka í kaf

Rúmenía á ansi góða möguleika á því að komast í undanúrslit á EM kvenna í handbolta eftir góðan sigur, 30-28, á Tékkum í dag.

Fékk nýjan samning fyrir 200. leikinn

Spænski varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta hefur skrifað undir nýjan þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea.

Gæs marineruð í jólabjór eða malti

Veiðimenn eins og aðrir landsmenn eru í óðaönn að undirbúa jólahátíðina og það sem margir gera á þessum árstíma er að prófa nýjar uppskriftir á villibráð.

Kveður eftir 15 ára feril

Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland.

Conor er bara pappírsmeistari

Það eru allir til í að rífa kjaft við Conor McGregor í von um að ná eyrum írska heimsmeistarans og fá að berjast við hann. Það þýðir einfaldlega stærsti útborgunardagur lífsins að berjast við Conor.

Roma vann uppgjörið um annað sætið

Roma er nú með þriggja stiga forskot í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir flottan heimasigur, 1-0, á AC Milan en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn.

Villarreal valtaði yfir Atletico

Atletico Madrid er að gefa eftir í spænsku úrvalsdeildinni og í kvöld mátti liðið sætta sig við stórt tap, 3-0, gegn Villarreal.

Einar: Sóknarleikurinn stendur upp úr

Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna langþráðan sigur á Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga frá 13. október.

Sjá næstu 50 fréttir