Fleiri fréttir Bannað að klæða nýliðana í kjóla Busavígslur tíðkast í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB, eins og víða í heiminum. Nú er búið að setja skorður á þær athafnir. 13.12.2016 23:15 Drapst á rauðu ljósi Hinn sterki útherji NFL-liðsins Arizona Cardinals, Michael Floyd, er í vondum málum eftir að hafa verið tekinn dauðadrukkinn undir stýri. 13.12.2016 22:30 Hólmar sagður vera á leið til Ísraels Vefsíða VG greinir frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson sé líklega á förum frá meistaraliði Rosenborg í Noregi. 13.12.2016 22:08 Mikilvægur sigur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var að venju í liði Cardiff en Jón Daði Böðvarsson var á bekknum hjá Wolves er liðin mættust í kvöld í ensku B-deildinni. 13.12.2016 21:47 Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13.12.2016 21:30 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13.12.2016 21:30 Danir í úrslitaleik gegn Rúmeníu um sæti í undanúrslitum Dönsku stelpurnar misstu unninn leik gegn Rússum úr höndunum á sér á EM í kvöld. Niðurstaðan jafntefli, 26-26, í skrautlegum leik. 13.12.2016 21:17 Tugir leikmanna grunaðir um svindl í sænska boltanum Stór skandall er í uppsiglingu í sænska fótboltanum eftir að kom í ljós að 43 leikmenn í efstu deildum Svíþjóðar eru grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum leikja þar í landi. 13.12.2016 20:36 Fjórir NFL-leikir í London á næsta ári NFL fjölgar leikjum í London enda áhuginn mjög mikill. 13.12.2016 20:30 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13.12.2016 20:00 Bikarævintýri Rúnars og félaga á enda Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf eru úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta. 13.12.2016 19:39 Stelpurnar hans Þóris komnar í undanúrslit Noregur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin á EM kvenna í handbolta sem fram fer í Svíþjóð. 13.12.2016 18:59 Stenson kylfingur ársins í Evrópu Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. 13.12.2016 18:15 Jesus kemur til City sem sá besti Stuðningsmenn Manchester City verða ekkert minna spenntir fyrir komu brasilíska ungstirnisins. 13.12.2016 17:30 Neagu skaut Tékka í kaf Rúmenía á ansi góða möguleika á því að komast í undanúrslit á EM kvenna í handbolta eftir góðan sigur, 30-28, á Tékkum í dag. 13.12.2016 16:50 Oscar á leið til Kína fyrir morðfjár Hittir samlanda sinn Hulk í Sjanghæ en liðið er þjálfað af André Villas-Boas. 13.12.2016 16:28 Fékk nýjan samning fyrir 200. leikinn Spænski varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta hefur skrifað undir nýjan þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 13.12.2016 16:00 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13.12.2016 15:15 Stelpurnar hans Þóris geta tryggt sér farseðilinn í undanúrslit í dag Noregur getur í dag orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Svíþjóð. 13.12.2016 14:30 Refirnir staðfesta brottrekstur Erlings og kynna nýjan þjálfara til leiks Þjóðverji sem hefur þjálfað marga Íslendinga tekur við Berlínarrefunum. 13.12.2016 13:58 Upphitun fyrir leiki dagsins: Arsenal getur komist á toppinn | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.12.2016 13:45 Hjartnæm stund þegar Messi hitti loksins plastpokapollann Murtaza Ahmadi fékk að hitta goðið sitt og mætti auðvitað í treyjunni sem Messi gaf honum. 13.12.2016 12:45 Samfélagsmiðlaraunir Ólafíu verða stelpunum okkar víti til varnaðar Freyr Alexandersson undirbýr kvennalandsliðið fyrir EM jafnt innan sem utan vallar. 13.12.2016 12:30 Erlingur rekinn frá Refunum: Sagður of rólegur og skorta leiðtogahæfileika Tvöfaldi heimsmeistarinn hefur stýrt Füchse Berlín í síðasta sinn. 13.12.2016 12:08 Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson körfuboltafólk ársins í fyrsta sinn. 13.12.2016 11:49 Kjartan Henry í liði umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður Horsens, er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni hjá Tipsbladet. 13.12.2016 11:30 Touré sviptur ökuréttindum vegna ölvunaraksturs en segist ekki hafa drukkið viljandi Yaya Touré, leikmaður Manchester City, má ekki keyra næstu 18 mánuðina eftir að hann var tekinn ölvaður undir stýri á dögunum. 13.12.2016 11:00 Walcott ekki smeykur við Bayern: „Þeir vilja ekki mæta okkur“ Arsenal hafnaði í fyrsta sæti síns riðils í Meistaradeildinni en fékk samt einn erfiðasta dráttinn í 16 liða úrslitunum. 13.12.2016 10:30 Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiðimenn eins og aðrir landsmenn eru í óðaönn að undirbúa jólahátíðina og það sem margir gera á þessum árstíma er að prófa nýjar uppskriftir á villibráð. 13.12.2016 10:09 Besti fótboltamaður heims er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims Cristiano Ronaldo fellur niður listann hjá sama tímariti og afhenti honum Gullboltann í gærkvöldi. 13.12.2016 10:00 Heiðar reyndist sannspár um Aron Einar og Warnock: Djöfulsins veisla! "Djöfulsins veisla!“ var svarið sem Aron Einar Gunnarsson fékk frá Heiðari Helgusyni þegar hann spurði hann við hverju hann mætti búast af Neil Warnock þegar hann tók við Cardiff City. 13.12.2016 09:05 Tómas Þórður aftur á heimaslóðir Stjörnunni hefur borist liðsstyrkur en Tómas Þórður Hilmarsson er genginn í raðir félagsins á nýjan leik. 13.12.2016 08:45 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13.12.2016 08:17 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13.12.2016 07:43 Paul og Griffin í góðum gír í sigri LA Clippers | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.12.2016 07:15 Kveður eftir 15 ára feril Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland. 13.12.2016 06:00 Conor er bara pappírsmeistari Það eru allir til í að rífa kjaft við Conor McGregor í von um að ná eyrum írska heimsmeistarans og fá að berjast við hann. Það þýðir einfaldlega stærsti útborgunardagur lífsins að berjast við Conor. 12.12.2016 23:15 Búið að dæma morðingja Will Smith Maðurinn sem myrti Will Smith, fyrrum leikmann New Orleans Saints, var í dag dæmdur fyrir morðið á leikmanninum. 12.12.2016 22:30 Roma vann uppgjörið um annað sætið Roma er nú með þriggja stiga forskot í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir flottan heimasigur, 1-0, á AC Milan en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 12.12.2016 21:58 Villarreal valtaði yfir Atletico Atletico Madrid er að gefa eftir í spænsku úrvalsdeildinni og í kvöld mátti liðið sætta sig við stórt tap, 3-0, gegn Villarreal. 12.12.2016 21:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-31 | Langþráður sigur Garðbæinga Stjarnan vann fimm marka sigur, 26-31, á Val í Olís-deild karla í kvöld. 12.12.2016 21:30 Einar: Sóknarleikurinn stendur upp úr Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna langþráðan sigur á Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga frá 13. október. 12.12.2016 21:26 Frakkar eyðilögðu draum sænska liðsins Frakkland sá til þess í kvöld að Svíþjóð mun ekki komast í undanúrslit á EM kvenna í handbolta á heimavelli. 12.12.2016 21:22 Selfoss í átta liða úrslitin | Myndir Einn leikur fór fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikar karla í kvöld þar sem Víkingur tók á móti Selfossi. 12.12.2016 21:16 Arnór Ingvi kominn í jólafrí Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur staðfest að hann sé rifbeinsbrotinn. 12.12.2016 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bannað að klæða nýliðana í kjóla Busavígslur tíðkast í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB, eins og víða í heiminum. Nú er búið að setja skorður á þær athafnir. 13.12.2016 23:15
Drapst á rauðu ljósi Hinn sterki útherji NFL-liðsins Arizona Cardinals, Michael Floyd, er í vondum málum eftir að hafa verið tekinn dauðadrukkinn undir stýri. 13.12.2016 22:30
Hólmar sagður vera á leið til Ísraels Vefsíða VG greinir frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson sé líklega á förum frá meistaraliði Rosenborg í Noregi. 13.12.2016 22:08
Mikilvægur sigur hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var að venju í liði Cardiff en Jón Daði Böðvarsson var á bekknum hjá Wolves er liðin mættust í kvöld í ensku B-deildinni. 13.12.2016 21:47
Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13.12.2016 21:30
Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13.12.2016 21:30
Danir í úrslitaleik gegn Rúmeníu um sæti í undanúrslitum Dönsku stelpurnar misstu unninn leik gegn Rússum úr höndunum á sér á EM í kvöld. Niðurstaðan jafntefli, 26-26, í skrautlegum leik. 13.12.2016 21:17
Tugir leikmanna grunaðir um svindl í sænska boltanum Stór skandall er í uppsiglingu í sænska fótboltanum eftir að kom í ljós að 43 leikmenn í efstu deildum Svíþjóðar eru grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum leikja þar í landi. 13.12.2016 20:36
Fjórir NFL-leikir í London á næsta ári NFL fjölgar leikjum í London enda áhuginn mjög mikill. 13.12.2016 20:30
Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13.12.2016 20:00
Bikarævintýri Rúnars og félaga á enda Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf eru úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta. 13.12.2016 19:39
Stelpurnar hans Þóris komnar í undanúrslit Noregur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin á EM kvenna í handbolta sem fram fer í Svíþjóð. 13.12.2016 18:59
Stenson kylfingur ársins í Evrópu Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. 13.12.2016 18:15
Jesus kemur til City sem sá besti Stuðningsmenn Manchester City verða ekkert minna spenntir fyrir komu brasilíska ungstirnisins. 13.12.2016 17:30
Neagu skaut Tékka í kaf Rúmenía á ansi góða möguleika á því að komast í undanúrslit á EM kvenna í handbolta eftir góðan sigur, 30-28, á Tékkum í dag. 13.12.2016 16:50
Oscar á leið til Kína fyrir morðfjár Hittir samlanda sinn Hulk í Sjanghæ en liðið er þjálfað af André Villas-Boas. 13.12.2016 16:28
Fékk nýjan samning fyrir 200. leikinn Spænski varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta hefur skrifað undir nýjan þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 13.12.2016 16:00
Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13.12.2016 15:15
Stelpurnar hans Þóris geta tryggt sér farseðilinn í undanúrslit í dag Noregur getur í dag orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Svíþjóð. 13.12.2016 14:30
Refirnir staðfesta brottrekstur Erlings og kynna nýjan þjálfara til leiks Þjóðverji sem hefur þjálfað marga Íslendinga tekur við Berlínarrefunum. 13.12.2016 13:58
Upphitun fyrir leiki dagsins: Arsenal getur komist á toppinn | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.12.2016 13:45
Hjartnæm stund þegar Messi hitti loksins plastpokapollann Murtaza Ahmadi fékk að hitta goðið sitt og mætti auðvitað í treyjunni sem Messi gaf honum. 13.12.2016 12:45
Samfélagsmiðlaraunir Ólafíu verða stelpunum okkar víti til varnaðar Freyr Alexandersson undirbýr kvennalandsliðið fyrir EM jafnt innan sem utan vallar. 13.12.2016 12:30
Erlingur rekinn frá Refunum: Sagður of rólegur og skorta leiðtogahæfileika Tvöfaldi heimsmeistarinn hefur stýrt Füchse Berlín í síðasta sinn. 13.12.2016 12:08
Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson körfuboltafólk ársins í fyrsta sinn. 13.12.2016 11:49
Kjartan Henry í liði umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður Horsens, er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni hjá Tipsbladet. 13.12.2016 11:30
Touré sviptur ökuréttindum vegna ölvunaraksturs en segist ekki hafa drukkið viljandi Yaya Touré, leikmaður Manchester City, má ekki keyra næstu 18 mánuðina eftir að hann var tekinn ölvaður undir stýri á dögunum. 13.12.2016 11:00
Walcott ekki smeykur við Bayern: „Þeir vilja ekki mæta okkur“ Arsenal hafnaði í fyrsta sæti síns riðils í Meistaradeildinni en fékk samt einn erfiðasta dráttinn í 16 liða úrslitunum. 13.12.2016 10:30
Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiðimenn eins og aðrir landsmenn eru í óðaönn að undirbúa jólahátíðina og það sem margir gera á þessum árstíma er að prófa nýjar uppskriftir á villibráð. 13.12.2016 10:09
Besti fótboltamaður heims er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims Cristiano Ronaldo fellur niður listann hjá sama tímariti og afhenti honum Gullboltann í gærkvöldi. 13.12.2016 10:00
Heiðar reyndist sannspár um Aron Einar og Warnock: Djöfulsins veisla! "Djöfulsins veisla!“ var svarið sem Aron Einar Gunnarsson fékk frá Heiðari Helgusyni þegar hann spurði hann við hverju hann mætti búast af Neil Warnock þegar hann tók við Cardiff City. 13.12.2016 09:05
Tómas Þórður aftur á heimaslóðir Stjörnunni hefur borist liðsstyrkur en Tómas Þórður Hilmarsson er genginn í raðir félagsins á nýjan leik. 13.12.2016 08:45
Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13.12.2016 08:17
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13.12.2016 07:43
Paul og Griffin í góðum gír í sigri LA Clippers | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.12.2016 07:15
Kveður eftir 15 ára feril Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland. 13.12.2016 06:00
Conor er bara pappírsmeistari Það eru allir til í að rífa kjaft við Conor McGregor í von um að ná eyrum írska heimsmeistarans og fá að berjast við hann. Það þýðir einfaldlega stærsti útborgunardagur lífsins að berjast við Conor. 12.12.2016 23:15
Búið að dæma morðingja Will Smith Maðurinn sem myrti Will Smith, fyrrum leikmann New Orleans Saints, var í dag dæmdur fyrir morðið á leikmanninum. 12.12.2016 22:30
Roma vann uppgjörið um annað sætið Roma er nú með þriggja stiga forskot í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir flottan heimasigur, 1-0, á AC Milan en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 12.12.2016 21:58
Villarreal valtaði yfir Atletico Atletico Madrid er að gefa eftir í spænsku úrvalsdeildinni og í kvöld mátti liðið sætta sig við stórt tap, 3-0, gegn Villarreal. 12.12.2016 21:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-31 | Langþráður sigur Garðbæinga Stjarnan vann fimm marka sigur, 26-31, á Val í Olís-deild karla í kvöld. 12.12.2016 21:30
Einar: Sóknarleikurinn stendur upp úr Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna langþráðan sigur á Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga frá 13. október. 12.12.2016 21:26
Frakkar eyðilögðu draum sænska liðsins Frakkland sá til þess í kvöld að Svíþjóð mun ekki komast í undanúrslit á EM kvenna í handbolta á heimavelli. 12.12.2016 21:22
Selfoss í átta liða úrslitin | Myndir Einn leikur fór fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikar karla í kvöld þar sem Víkingur tók á móti Selfossi. 12.12.2016 21:16
Arnór Ingvi kominn í jólafrí Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur staðfest að hann sé rifbeinsbrotinn. 12.12.2016 20:30