Fleiri fréttir

Góðar fréttir úr herbúðum Liverpool

Þýski miðjumaðurinn Emre Can er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir meiðsli og gæti náð seinni undanúrslitaleiknum í Evrópudeildinni.

Davíð: Takk Rothöggið

Markvörðurinn öflugi var þakklátur fyrir stuðninginn sem Afturelding fékk í Valshöllinni í kvöld.

Tiki-taka svæfir mig

Giovanni Trapattoni, fyrrum þjálfari Bayern og ítalska landsliðsins, er ekki hrifinn af leikstíl núverandi þjálfara Bayern, Pep Guardiola.

Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld

Kvennadeild SVFR hefur verið með skemmtikvöld fyrir veiðikonur í allan vetur en núna ætla þær að halda lokahóf þar sem veiðisumarið tekur nú við.

Valur þarf að fara í naflaskoðun

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í Olísdeild karla, er þakklátur fyrir þá stuðningsmenn sem fylgja liðinu en segir að þeir séu of fáir.

Ég vildi bara skjóta

Bosníumaðurinn Kenan Turudija tryggði nýliðum Ólsara sigurinn gegn Breiðabliki með frábæru marki. Líður vel í Ólafsvík en leiðist þó stundum. Kom til Íslands til að verða betri fótboltamaður en hann er nú þriðja sumarið hér á

Conor svarar Bolnum á Twitter

Það virðist ekki fara neitt sérstaklega vel í Írann Conor McGregor að fá ekki að keppa á UFC 200 í sumar og hann minnti á sig á Twitter í dag.

Sjá næstu 50 fréttir