Fleiri fréttir

Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel

Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari.

Ari með mark í uppbótartíma

Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska boltanum í kvöld en aðeins einn náði að skora.

Auðvelt hjá Veszprém

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém völtuðu yfir lið Váci KSE í úrslitakeppni ungverska handboltans í dag.

Wolfsburg staðfestir komu Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir er á förum til þýska stórliðsins Wolfsburg en félagið staðfestir það á heimasíðu sinni í dag.

Fullyrt að Ronaldo sé heill á ný

Missti af fyrri leiknum gegn Manchester City í síðustu viku en spænsku blöðin slá því upp að hann sé tilbúinn fyrir þann síðari.

Dagný hetja kvöldsins hjá Portland Thorns

Dagný Brynjarsdóttir var hetja Portland Thorns í kvöld þegar hún tryggði liði sínu öll stigin á útivelli á móti Boston Breakers í bandarísku deildinni.

Öruggt hjá Miami í oddaleiknum

Miami Heat er komið áfram í undanúrslit Austurdeildar NBA eftir öruggan sigur á Charlotte Hornets, 106-73, í oddaleik í kvöld.

Klose kom Lazio á bragðið

Lazio vann 2-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir