Fleiri fréttir Birkir Bjarnason tryggði Basel stig gegn Zürich Birkir Bjarnason tryggði Basel stig gegn Zürich þegar hann skoraði annað mark liðsins í 2-2 jafntefli í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.4.2016 14:05 Jón Daði lék í 90 mínútur í markalausu jafntefli Kaiserslautern og Karlsruher gerður markalaust jafntefli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu en Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Kaiserslautern. 10.4.2016 13:26 Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég er ekki alveg viss hvort ég sé nefbrotinn, læknarnir vilja ekki skoða það meðan ég er svona bólginn,“ segir Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, sem fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. 10.4.2016 13:04 Yfir 100 sjóbirtingar komnir úr Vatnamótunum Það berast margar góðar fréttir að austan frá sjóbirtingssvæðunum og miðað við veðurspá næstu daga stefnir í frábæra aprílveiði. 10.4.2016 13:00 Tvö silfur og fjögur brons á NM í Karate Í gær fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Ålaborg, Danmörku. 10.4.2016 12:30 Refirnir hans Ranieri með 10 stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Leicester steig risastórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum í dag þegar liðið vann Sunderland 2-0. 10.4.2016 12:00 Strákarnir unnu leiki sína í undankeppninni með samtals 54 marka mun Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta er komið á EM í Danmörku eftir öruggan 25 marka sigur á Ítölum, 45-20, í morgun. 10.4.2016 11:41 Golden State getur enn bætt metið | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10.4.2016 11:04 Mokveiðist í Tungulæk Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur. 10.4.2016 10:07 Evra ætlar að spila þar til hann verður fertugur Bakvörðurinn Patrice Evra er alls ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna og segist ætla spila þangað til hann verður fertugur. 10.4.2016 10:00 Lést á fótboltaæfingu Írar eru slegnir eftir að 14 ára stelpa lést á miðri æfingu með knattspyrnuliðinu Kilanerin á föstudagskvöldið. 10.4.2016 08:00 Bandarískur hermaður kom fjölskyldunni á óvart í miðjum NBA leik Fallegt atvik átti sér stað í leikhléi í leik Utah Jazz og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í fyrrakvöld. 10.4.2016 06:00 Jordan Spieth leiðir á Masters fyrir lokadaginn Jordan Spieth er í efsta sæti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikið fyrstu þrjá hringina á - 3 og leiðir mótið með einu höggi. 9.4.2016 23:51 Brotist inn til Nainggolan Ítalska lögreglan greinir frá því að brotist hafi verið inn til miðjumannsins Radja Nainggolan í gærkvöldi en hann leikur með Roma. 9.4.2016 22:15 Kane: Verðum að halda í Pochettino Harry Kane, stjörnuframherji, Tottenham Hotspurs vill sjá Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra liðsins, skrifa undir nýjan samning við félagið sem allra fyrst. 9.4.2016 21:30 Kolbeinn lék í klukkustund í tapi Nantes Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Nantes töpuðu fyrir Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1. 9.4.2016 21:08 Juventus hafði betur gegn AC Milan | Sjáðu mörkin Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna frábæran sigur Juventus, 2-1, á AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. 9.4.2016 20:48 Lærisveinar Gumma Gumm komnir með aðra höndina til Ríó Danir og Norðmenn gerðu jafntefli, 25-25, í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Herning í kvöld. 9.4.2016 20:40 Real Sociedad lagði Barcelona að velli Barcelona hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur umferðum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið tapaði, 1-0, fyrir Real Sociedad á Anoeta-vellinum í San Sebastían á Spáni. 9.4.2016 20:30 Frammarar reyndust getspakir í enska boltanum Má búast við að heildarupphæð vinninga verði um 4 milljónir króna. 9.4.2016 19:34 AK Extreme í beinni: Gámastökks keppni í öllu sínu veldi Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri og hefur öllu verið tjaldað til. 9.4.2016 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 89-81 | Haukar komnir í lykilstöðu Haukar eru komnir í 2-1 í einvíginu við Tindastól í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir sigur í þriðja leik liðanna í Schenker-höllinni í dag. 9.4.2016 19:30 City hafði betur gegn WBA Manchester City vann góðan sigur, 2-1, á WBA í ensku úrvalsdeildinni en liðið lenti 1-0 undir ú upphafi leiksins. 9.4.2016 18:15 Bandarískir fjárfestar að kaupa Swansea Bandarískir fjárfestar eru í þann mund að leggja lokahönd á kaupum á knattspyrnuliðinu Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 9.4.2016 17:32 Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. 9.4.2016 16:57 Aron lagði upp mark | Bolton fallið Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, lagði upp eitt mark í ensku Championsship-deildinni í dag þegar liðið tapaði fyrir Fulham, 2-1. 9.4.2016 16:34 Real Madrid valtaði yfir Eibar Real Madrid vann auðveldan sigur á Eibar, 4-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.4.2016 16:15 Ísland valtaði yfir Búlgaríu Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta rústaði Búlgaríu í undankeppni EM í Póllandi í dag en leikurinn fór 45-21. 9.4.2016 15:53 Gylfi sá um Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea sigurinn, 1-0, á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.4.2016 15:45 Alfreð skoraði og Augsburg vann | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði eitt mark fyrir Augsburg í frábærum sigri á Werder Bremen, 2-1. 9.4.2016 15:32 Wenger: Við réðum ekkert við Andy Carroll "Við sýndum góðan karakter að koma til baka eftir að hafa fengið á okkur þrjú mörk í röð,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 3-3. 9.4.2016 15:00 Gylfi kom Swansea yfir gegn Chelsea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni og var hann rétt í þessu að setja boltann í netið gegn Chelsea á Stamford Bridge í London. 9.4.2016 14:32 Van Gaal: Rooney besti kostur Englendinga Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram að Wayne Ronney sé besti kostur enska landsiðsins fram á við. 9.4.2016 14:15 Newcastle tapaði fyrir Southampton | Öll úrslit dagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og hófust þeir klukkan 14. Það virðist fátt geta bjargað Newcastle en liðið tapaði fyrir Southampton, 3-1, á útivelli. 9.4.2016 13:30 West Ham og Arsenal gerðu jafntefli í miklum markaleik | Sjáðu mörkin West Ham og Arsenal gerðu 3-3 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Upton Park í London. 9.4.2016 13:30 Hinn drungalegi Ben Rothwell Í kvöld berst hinn afar sérstaki Ben Rothwell sinn mikilvægasta bardaga á ferlinum. Takist honum að sigra Junior dos Santos í kvöld fer hann langa leið með að tryggja sér titilbardaga. 9.4.2016 13:00 Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. 9.4.2016 12:17 Mourinho ætlar að snúa aftur á næsta tímabili Jose Mourinho hefur nú stigið fram og viðurkennt að hann sé svo gott sem búinn að tryggja sér annað starf en hann var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur. 9.4.2016 11:45 Utah Jazz tapaði mikilvægum leik: Crawford með sigurkörfuna undir blálokin Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna slæmt tap Utah Jazz gegn L.A. Clippers, 102-99, í alveg hreint gríðarlega mikilvægum leik fyrir Utah en liðið berst nú óðum við sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. 9.4.2016 11:00 Pulis ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning Þrátt fyrir að eiga aðeins ár eftir af núgildandi samningi sínum við West Brom er Tony Pulis, knattspyrnustjóri liðsins, ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning. 9.4.2016 09:00 Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. 9.4.2016 06:00 Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. 9.4.2016 00:02 Guðmundur sáttur: Spiluðum mjög góða vörn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn mikilvæga á Króatíu í forkeppni Ólympíuleikanna í kvöld. 8.4.2016 23:15 Haukur Helgi: Áhuginn frá Ítalíu truflaði | Myndband Haukur Helgi Pálsson segir áhugann frá ítölsku liði hafa truflað hann á tímabili. 8.4.2016 22:30 Skallagrímur aftur í deild þeirra bestu eftir 40 ára bið Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. 8.4.2016 21:42 Sjá næstu 50 fréttir
Birkir Bjarnason tryggði Basel stig gegn Zürich Birkir Bjarnason tryggði Basel stig gegn Zürich þegar hann skoraði annað mark liðsins í 2-2 jafntefli í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.4.2016 14:05
Jón Daði lék í 90 mínútur í markalausu jafntefli Kaiserslautern og Karlsruher gerður markalaust jafntefli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu en Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Kaiserslautern. 10.4.2016 13:26
Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég er ekki alveg viss hvort ég sé nefbrotinn, læknarnir vilja ekki skoða það meðan ég er svona bólginn,“ segir Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, sem fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. 10.4.2016 13:04
Yfir 100 sjóbirtingar komnir úr Vatnamótunum Það berast margar góðar fréttir að austan frá sjóbirtingssvæðunum og miðað við veðurspá næstu daga stefnir í frábæra aprílveiði. 10.4.2016 13:00
Tvö silfur og fjögur brons á NM í Karate Í gær fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Ålaborg, Danmörku. 10.4.2016 12:30
Refirnir hans Ranieri með 10 stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Leicester steig risastórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum í dag þegar liðið vann Sunderland 2-0. 10.4.2016 12:00
Strákarnir unnu leiki sína í undankeppninni með samtals 54 marka mun Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta er komið á EM í Danmörku eftir öruggan 25 marka sigur á Ítölum, 45-20, í morgun. 10.4.2016 11:41
Golden State getur enn bætt metið | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10.4.2016 11:04
Mokveiðist í Tungulæk Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur. 10.4.2016 10:07
Evra ætlar að spila þar til hann verður fertugur Bakvörðurinn Patrice Evra er alls ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna og segist ætla spila þangað til hann verður fertugur. 10.4.2016 10:00
Lést á fótboltaæfingu Írar eru slegnir eftir að 14 ára stelpa lést á miðri æfingu með knattspyrnuliðinu Kilanerin á föstudagskvöldið. 10.4.2016 08:00
Bandarískur hermaður kom fjölskyldunni á óvart í miðjum NBA leik Fallegt atvik átti sér stað í leikhléi í leik Utah Jazz og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í fyrrakvöld. 10.4.2016 06:00
Jordan Spieth leiðir á Masters fyrir lokadaginn Jordan Spieth er í efsta sæti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikið fyrstu þrjá hringina á - 3 og leiðir mótið með einu höggi. 9.4.2016 23:51
Brotist inn til Nainggolan Ítalska lögreglan greinir frá því að brotist hafi verið inn til miðjumannsins Radja Nainggolan í gærkvöldi en hann leikur með Roma. 9.4.2016 22:15
Kane: Verðum að halda í Pochettino Harry Kane, stjörnuframherji, Tottenham Hotspurs vill sjá Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra liðsins, skrifa undir nýjan samning við félagið sem allra fyrst. 9.4.2016 21:30
Kolbeinn lék í klukkustund í tapi Nantes Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Nantes töpuðu fyrir Reims í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1. 9.4.2016 21:08
Juventus hafði betur gegn AC Milan | Sjáðu mörkin Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna frábæran sigur Juventus, 2-1, á AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. 9.4.2016 20:48
Lærisveinar Gumma Gumm komnir með aðra höndina til Ríó Danir og Norðmenn gerðu jafntefli, 25-25, í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Herning í kvöld. 9.4.2016 20:40
Real Sociedad lagði Barcelona að velli Barcelona hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur umferðum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið tapaði, 1-0, fyrir Real Sociedad á Anoeta-vellinum í San Sebastían á Spáni. 9.4.2016 20:30
Frammarar reyndust getspakir í enska boltanum Má búast við að heildarupphæð vinninga verði um 4 milljónir króna. 9.4.2016 19:34
AK Extreme í beinni: Gámastökks keppni í öllu sínu veldi Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri og hefur öllu verið tjaldað til. 9.4.2016 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 89-81 | Haukar komnir í lykilstöðu Haukar eru komnir í 2-1 í einvíginu við Tindastól í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir sigur í þriðja leik liðanna í Schenker-höllinni í dag. 9.4.2016 19:30
City hafði betur gegn WBA Manchester City vann góðan sigur, 2-1, á WBA í ensku úrvalsdeildinni en liðið lenti 1-0 undir ú upphafi leiksins. 9.4.2016 18:15
Bandarískir fjárfestar að kaupa Swansea Bandarískir fjárfestar eru í þann mund að leggja lokahönd á kaupum á knattspyrnuliðinu Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 9.4.2016 17:32
Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. 9.4.2016 16:57
Aron lagði upp mark | Bolton fallið Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, lagði upp eitt mark í ensku Championsship-deildinni í dag þegar liðið tapaði fyrir Fulham, 2-1. 9.4.2016 16:34
Real Madrid valtaði yfir Eibar Real Madrid vann auðveldan sigur á Eibar, 4-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.4.2016 16:15
Ísland valtaði yfir Búlgaríu Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta rústaði Búlgaríu í undankeppni EM í Póllandi í dag en leikurinn fór 45-21. 9.4.2016 15:53
Gylfi sá um Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea sigurinn, 1-0, á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.4.2016 15:45
Alfreð skoraði og Augsburg vann | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði eitt mark fyrir Augsburg í frábærum sigri á Werder Bremen, 2-1. 9.4.2016 15:32
Wenger: Við réðum ekkert við Andy Carroll "Við sýndum góðan karakter að koma til baka eftir að hafa fengið á okkur þrjú mörk í röð,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 3-3. 9.4.2016 15:00
Gylfi kom Swansea yfir gegn Chelsea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni og var hann rétt í þessu að setja boltann í netið gegn Chelsea á Stamford Bridge í London. 9.4.2016 14:32
Van Gaal: Rooney besti kostur Englendinga Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram að Wayne Ronney sé besti kostur enska landsiðsins fram á við. 9.4.2016 14:15
Newcastle tapaði fyrir Southampton | Öll úrslit dagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og hófust þeir klukkan 14. Það virðist fátt geta bjargað Newcastle en liðið tapaði fyrir Southampton, 3-1, á útivelli. 9.4.2016 13:30
West Ham og Arsenal gerðu jafntefli í miklum markaleik | Sjáðu mörkin West Ham og Arsenal gerðu 3-3 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Upton Park í London. 9.4.2016 13:30
Hinn drungalegi Ben Rothwell Í kvöld berst hinn afar sérstaki Ben Rothwell sinn mikilvægasta bardaga á ferlinum. Takist honum að sigra Junior dos Santos í kvöld fer hann langa leið með að tryggja sér titilbardaga. 9.4.2016 13:00
Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. 9.4.2016 12:17
Mourinho ætlar að snúa aftur á næsta tímabili Jose Mourinho hefur nú stigið fram og viðurkennt að hann sé svo gott sem búinn að tryggja sér annað starf en hann var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur. 9.4.2016 11:45
Utah Jazz tapaði mikilvægum leik: Crawford með sigurkörfuna undir blálokin Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna slæmt tap Utah Jazz gegn L.A. Clippers, 102-99, í alveg hreint gríðarlega mikilvægum leik fyrir Utah en liðið berst nú óðum við sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. 9.4.2016 11:00
Pulis ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning Þrátt fyrir að eiga aðeins ár eftir af núgildandi samningi sínum við West Brom er Tony Pulis, knattspyrnustjóri liðsins, ekkert að flýta sér að skrifa undir nýjan samning. 9.4.2016 09:00
Sögubækur Swansea bíða Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt. 9.4.2016 06:00
Spieth áfram með forystu á Masters Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram. 9.4.2016 00:02
Guðmundur sáttur: Spiluðum mjög góða vörn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn mikilvæga á Króatíu í forkeppni Ólympíuleikanna í kvöld. 8.4.2016 23:15
Haukur Helgi: Áhuginn frá Ítalíu truflaði | Myndband Haukur Helgi Pálsson segir áhugann frá ítölsku liði hafa truflað hann á tímabili. 8.4.2016 22:30
Skallagrímur aftur í deild þeirra bestu eftir 40 ára bið Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. 8.4.2016 21:42
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti