Fleiri fréttir

Mokveiðist í Tungulæk

Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur.

Lést á fótboltaæfingu

Írar eru slegnir eftir að 14 ára stelpa lést á miðri æfingu með knattspyrnuliðinu Kilanerin á föstudagskvöldið.

Jordan Spieth leiðir á Masters fyrir lokadaginn

Jordan Spieth er í efsta sæti á Masters fyrir lokahringinn en hann lék ekkert sérstaklega vel í dag. Spieth hefur leikið fyrstu þrjá hringina á - 3 og leiðir mótið með einu höggi.

Brotist inn til Nainggolan

Ítalska lögreglan greinir frá því að brotist hafi verið inn til miðjumannsins Radja Nainggolan í gærkvöldi en hann leikur með Roma.

Kane: Verðum að halda í Pochettino

Harry Kane, stjörnuframherji, Tottenham Hotspurs vill sjá Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra liðsins, skrifa undir nýjan samning við félagið sem allra fyrst.

Real Sociedad lagði Barcelona að velli

Barcelona hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur umferðum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið tapaði, 1-0, fyrir Real Sociedad á Anoeta-vellinum í San Sebastían á Spáni.

City hafði betur gegn WBA

Manchester City vann góðan sigur, 2-1, á WBA í ensku úrvalsdeildinni en liðið lenti 1-0 undir ú upphafi leiksins.

Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur

"Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag.

Aron lagði upp mark | Bolton fallið

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, lagði upp eitt mark í ensku Championsship-deildinni í dag þegar liðið tapaði fyrir Fulham, 2-1.

Ísland valtaði yfir Búlgaríu

Íslenska U-20 ára landsliðið í handbolta rústaði Búlgaríu í undankeppni EM í Póllandi í dag en leikurinn fór 45-21.

Gylfi sá um Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea sigurinn, 1-0, á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Wenger: Við réðum ekkert við Andy Carroll

"Við sýndum góðan karakter að koma til baka eftir að hafa fengið á okkur þrjú mörk í röð,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 3-3.

Hinn drungalegi Ben Rothwell

Í kvöld berst hinn afar sérstaki Ben Rothwell sinn mikilvægasta bardaga á ferlinum. Takist honum að sigra Junior dos Santos í kvöld fer hann langa leið með að tryggja sér titilbardaga.

Sögubækur Swansea bíða

Gylfi Þór Sigurðsson getur jafnað við Wilfried Bony sem markahæsti leikmaður Swansea í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann á eftir að skora á móti Chelsea í ár en sigurmark yrði líka sögulegt.

Spieth áfram með forystu á Masters

Öðrum deginum á Masters-mótinu í golfi er lokið. Mótið er haldið í Augusta í Georgíu en þetta er í 80. sinn sem það fer fram.

Sjá næstu 50 fréttir