Fleiri fréttir

Aldrei ánægður með að tapa

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það þurfi að skoða ýmislegt eftir tvö töp gegn Noregi ytra í gær. Fyrstu töpin síðan 2008. Íslenska liðið varð fyrir áfalli þegar Snorri Steinn Guðjónsson meiddist.

NFL í beinni á Twitter

Það var greint frá því í dag að Twitter hefði náð samkomulagið við NFL-deildina um að sýna beint frá leikjum næsta vetur.

Suarez hetja Barcelona

Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mark Vidal gerði gæfumuninn

Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Jakob og félagar enn á lífi

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum.

Strákarnir fengu skell í Noregi

Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk skell í seinni leik sínum gegn Noregi í Þrándheimi í dag. Strákarnir töpuðu með sjö marka mun í dag, 34-27.

Geir: Við erum ekki að borga neitt

KSÍ borgar engar tíu milljónir króna fyrir að hafa æfingavöllinn í Annecy í almennilegu standi eins og haldið var fram í frönskum fjölmiðli.

Geir vill fá EM til Reykjavíkur

Dreymir um nýjan leikvang sem væri nógu góður til að fá undanþágum frá skilyrðum UEFA fyrir að fá leik í úrslitakeppni EM í knattspyrnu.

Þetta var heilt yfir lélegt

Geir Sveinsson fékk eldskírn í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari er Íslendingar steinlágu gegn Norðmönnum í æfingaleik í Þrándheimi. Þjóðirnar mætast öðru sinni í dag.

Fuchs vill sparka í NFL-deildinni

Austurríski landsliðsmaðurinn í Leicester City, Christian Fuchs, er farinn að huga að því hvað hann vill gera er knattspyrnuferlinum lýkur.

Sjá næstu 50 fréttir