Fleiri fréttir

Punyed á skotskónum með El Salvador

ÍBV átti tvo fulltrúa í byrjunarliði El Salvador sem gerði 2-2 jafntefli við Hondúras á heimavelli í undankeppni HM 2018 í nótt.

Klinsmann í klípu eftir tap fyrir Gvatemala

Það heldur áfram að hitna undir Jürgen Klinsmann, þjálfara bandaríska landsliðsins í fótbolta, eftir að hans menn töpuðu óvænt fyrir Gvatemala, 2-0, á útivelli í undankeppni HM 2018 í nótt.

Tímatakan tekur breytingum

Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni.

Lebron James dreymir um ofurlið í NBA með öllum vinum sínum

NBA-stórstjarnan LeBron James hefur það þegar á ferilsskrá sinni að setja saman súperlið í Miami Heat þegar hann, Dwayne Wade og Chris Bosh fundu leið til að spila saman í á suðurströnd Flórída en hann dreymir nú um annað ofurlið.

Martin O'Neill: Þær ljótu eru ekki eins velkomnar

Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Íra, var spurður út í það á blaðamannafundi hvort hann hefði áhyggjur af því að eiginkonur leikmanna liðsins væru að koma með á Evrópumótið í Frakklandi.

Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“

„Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning.

Hrafn: Eigum að skammast okkar

Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Njarðvík í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir