Fleiri fréttir

Elías og Svana Katla vörðu Íslandsmeistaratitla sína

Elías Snorrason úr KFR og Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðabliki urðu í gær Íslandsmeistarar í kata fullorðinna í karate en Íslandsmeistaramótið fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla í umsjón karatefélagsins Þórshamars.

Martin og félagar úr leik

Martin Hermannsson og félagar í LIU Brooklyn eru úr leik í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir tap fyrir Wagner, 81-65, í undanúrslitum Norðausturriðilsins.

Elvar og félagar í úrslit

Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry University eru komnir í úrslit Sunshine State deildarinnar í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum.

Markalaust í þýska toppslagnum

Borussia Dortmund missti af tækifærinu til að minnka forskot Bayern München á toppi þýsku 1. deildarinnar niður í tvö stig þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Signal Iduna Park í kvöld.

Ragnar og félagar héldu Hulk í skefjum

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar héldu hreinu gegn rússnesku meisturunum í Zenit þegar liðin mættust á Stadion Kuban, heimavelli Krasnodar í dag.

Aron rólegur í sigri Veszprém

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

City rúllaði yfir botnliðið

Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja botnlið Aston Villa að velli á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 4-0, City í vil.

Diouf tryggði Stoke stig á Brúnni

Mame Biram Diouf tryggði Stoke City stig gegn Englandsmeisturum Chelsea þegar hann jafnaði metin í 1-1 á 85. mínútu í leik liðanna á Brúnni.

Langþráður sigur Vignis og félaga

Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland unnu stórsigur, 32-20, á Nordsjælland í dönsku 1. deildinni í handbolta í dag.

Ótrúleg endurkoma hjá Haukum

Haukar komu til baka og náðu í stig eftir að hafa lent 3-0 undir gegn ÍA í riðli 3 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag.

Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum

Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars.

Rekinn en ráðinn aftur

Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu.

Sjá næstu 50 fréttir