Fleiri fréttir

Mótmæla laxeldi við Ísafjarðardjúp

Áætlanir um fyrirhugað laxeldi við Ísafjarðardjúp fer illa í veiðimenn enda hefur verið sýnt fram á skaðsemi kvíaeldis í fjörðum á nálægar laxveiðiár.

Kelly rekinn frá Eagles

Það er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppni NFL-deildarinnar en forráðamenn Philadelphia Eagles gátu ekki beðið eftir að losna við þjálfarann og ráku hann því í gær.

Það er herferð í gangi gegn mér

Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, hefur ákveðið að stökkva á fjölmiðla og kenna þeim um neikvæðnina í kringum Real Madrid þessa dagana.

Rússar líklega ekki með í Ríó

Forseti frjálsíþróttasambands Evrópu, Svein Arne Hansen, á ekki von á því að frjálsíþróttamenn frá Rússlandi verði með á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar.

Það er enginn öruggur hjá Man. Utd

Einn besti leikmaður Man. Utd í vetur, Chris Smalling, segir að leikmenn liðsins séu að spila upp á framtíð sína hjá félaginu.

Kóngurinn í stuði

LeBron James byrjaði að halda upp á afmælið sitt í gær er hann fór á kostum í sigri síns liðs, Cleveland, gegn Denver.

Tímamótakjör í Hörpu í kvöld

Íþróttamaður ársins verður krýndur í sextugasta sinn í kvöld og að þessu sinni fer athöfnin fram í Silfurbergi í Hörpu. Fimm konur og fimm karlar koma til greina.

Enn meiðist Þorgerður Anna

Löng meiðslasaga Þorgerðar Önnu Atladóttur er orðin enn lengri en hún hefur verið greind með brjósklos.

Strákarnir fengu silfur

U-18 lið Íslands tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitaleik á sterku móti ytra.

Svekkjandi tap hjá Kanínunum

Töpuðu með einu stigi fyrir liðinu sem er að berjast um þriðja sætið við lærisveina Arnars Guðjónssonar.

Pavel Srnicek látinn aðeins 47 ára gamall

Pavel Srnicek, fyrrum leikmaður Newcastle United og tékkneska landsliðsins í fótbolta, lést í dag aðeins 47 ára gamall. Dánarmein hans var hjartaáfall.

Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár.

Özil hefur búið til fleiri dauðafæri en allt Chelsea-liðið

Mesut Özil hefur verið magnaður með toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabil og hann bæði skoraði og gaf stoðsendingu í í 2-0 sigri á Bournemouth í gærkvöldi í síðasta deildarleik Arsenal-liðsins á árinu 2015.

FIFA hefur yfirgefið mig

Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit.

Atli búinn að framlengja við FH

FH-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Atli Guðnason hefði skrifað undir nýjan samning við félagið.

Garðar framlengir við ÍA

Garðar Gunnlaugsson, þriðji markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar, verður áfram í herbúðum Skagamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍA.

Ráku stigahæsta leikmann deildarinnar

Chelsie Alexa Schweers spilar ekki fleiri leiki með Stjörnunni í Domino´s deild kvenna í körfubolta á þessu tímabili því Stjarnan hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við leikmanninn.

Sjá næstu 50 fréttir