Fleiri fréttir

Guðbjörg norskur bikarmeistari

Lilleström varð í dag norskur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu en liðið vann Íslendingaliðið Avaldsnes í úrslitaleiknum 3-2.

Gylfi á bekknum

Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í liði Swansea sem mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sullivan og McIlroy mynda lokahollið í Dubai

Stefnir allt í einvígi á milli Andy Sullivan og Rory McIlroy á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu á morgun. Patrick Reed gæti þó blandað sér í baráttuna.

Van Gaal: Bjóst við meira frá Depay

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir í fjölmiðlum ytra að hann hafi búist við búist við meira frá samlanda sínum Memphis Depay.

Helenu vantar bara eitt stig í viðbót

Ísland spilar í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2017 og nánast öruggt er að Helena Sverrisdóttir muni þá skora sitt þúsundasta landsliðsstig. Það er við hæfi að hún geri það á sínum gamla heimavelli í Ungverjalandi.

Jamie Vardy jafnaði met Nistelrooy

Jamie Vardy getur einfaldlega ekki hætt að skora fyrir Leicester en hann gerði eitt mark fyrir liðið í 3-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

ÍBV sótti tvö stig í Breiðholtið

ÍBV nældi í tvö góð stig í Olís-deild karla í kvöld er liðið sótti ÍR heim í Austurbergið. Æsispennandi leik lauk með eins marks sigri ÍBV, 26-27.

Pulis: Takið yfir laun leikmanna

Knattspyrnustjóri Stoke gagnrýnir fjölda vináttulandsleikja og spyr af hverju knattspyrnusambönd heimsins taki ekki yfir laun landsliðsmanna sinna.

Sjá næstu 50 fréttir