Fleiri fréttir

Einstakt ár Hrafnhildar

Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó.

Öruggt hjá KR gegn Víkingi

KR-ingar voru ekki í neinum vandræðum með Víkinga er liðin mættust í Bose-bikarnum í kvöld.

Sala hafin á veiðileyfum i Korpu

Þrátt fyrir að það séu sex mánuðir þangað til laxveiðintímabilið 2016 hefjist er sala veiðileyfa í fullum gangi.

Sama uppskriftin að árangri

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er án sigurs í síðustu fimm leikjum. Strákarnir byrjuðu að tapa þegar leikirnir skiptu minna máli. Svipað gengi og í byrjun síðustu hringrásar eftir undankeppni HM 2014.

Bebé: Ég er eins og Ronaldo

Portúgalski framherjinn sem sló ekki beint í gegn hjá Manchester United segist vera svipaður leikmaður og fyrrverandi samherji sinn.

Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu

Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi.

Dæmdur í eins árs bann

Varnarmaður Oakland Raiders, Aldon Smith, hefur verið dæmdur í langt keppnisbann.

PSG á toppinn

Lið Róberts Gunnarssonar, PSG, endurheimti toppsætið í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir