Fleiri fréttir Gylfi hefur mætt Neuer, Cech og De Gea en Gomes er besti markvörðurinn Landsliðsmaðurinn segir frá erfiðustu mótherjum sem hann hefur mætt á ferlinum. 2.10.2015 12:00 Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. 2.10.2015 12:00 Snorri Steinn: Miklu skemmtilegra í Danmörku og Frakklandi en Þýskalandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið vel af stað með Nimes í frönsku úrvalsdeildinni. 2.10.2015 11:30 Roma kaupir þrjá leikmenn Roma hefur gengið frá kaupunum á þremur leikmönnum; Mohamed Salah, Edin Dzeko og Iago Falque. 2.10.2015 11:00 Þjálfari NBA-meistaranna þarf að taka sér frí Steve Kerr gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í deildinni en fyrsta sumarið sem NBA-meistaraþjálfari hefur reynst honum erfitt. 2.10.2015 10:30 Markahæsti leikmaður ensku deildarinnar spilar úlnliðsbrotinn Jamie Vardy, framherji Leicester City, hefur verið sjóðheitur það sem af er tímabili og vann sér meðal annars sæti í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur var í gær. 2.10.2015 10:00 Eitt besta veiðisumar síðustu 30 ára Veiðisumarið sem nú er senn á enda er þegar upp er staðið eitt það besta frá 1974 og þau eru ófá metin sem hafa fallið á þessu ári. 2.10.2015 10:00 Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn hefur miklar mætur á Garry Monk, knattspyrnustjóra sínum hjá Swansea. 2.10.2015 09:30 David Beckham spilar aftur undir stjórn Sir Alex Ferguson Sir Alex Ferguson er ekki alveg hættur því hann mun stýra úrvalsliði Englands og Írlands í góðgerðaleik í næsta mánuði. 2.10.2015 09:00 Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. 2.10.2015 08:30 Sherwood vildi ekki leyfa stráknum að æfa með enska landsliðinu Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi ekki hinn unga Jack Grealish í lið sitt fyrir síðustu leikina í undankeppni EM 2016 en sóttist samt eftir því að Grealish fengi að kynnast því að æfa með liðinu í komandi landsleikjahléi. 2.10.2015 08:00 Yfirmaður enska sambandsins: Mourinho átti að biðja Evu afsökunar Greg Dyke, yfirmaður enska knattspyrnusambandsins gagnrýndi Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir framgöngu sína í máli læknisins Evu Carneiro þrátt fyrir að portúgalski stjórinn hafi sloppið við refsingu hjá sambandinu. 2.10.2015 07:30 Samningslaus Ronaldinho ætlar ekki að hætta strax Bróðir Ronaldinho segir að hann eigi nóg eftir af ferlinum eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá Fluminense á dögunum. 2.10.2015 07:00 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2.10.2015 06:00 Taylor Swift bölvunin í bandaríska hafnarboltanum Þrjú bandarísk hafnarboltafélög í MLB-deildinni hafa verið í tómu tjóni eftir heimsókn frá einni vinsælustu tónlistakonu heimsins í dag og það þykir ekki boða gott að fá þessa stóru poppstjörnu í heimsókn til sín. 1.10.2015 23:30 Denver semur við reynslubolta Denver Nuggets gerði í gær eins árs samning við reynsluboltann Mike Miller. 1.10.2015 23:00 Haukakonur gerðu út um leikinn í öðrum leikhluta Hin 17 ára gamla Sylvía Rún Hálfdánardóttir stal senunni í öruggum sigri Hauka á Grindavík í undanúrslitum Fyrirtækjabikarsins í körfubolta. 1.10.2015 22:30 Vonarstjarna Kiel gerir nýjan samning við félagið Rune Dahmke hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til ársins 2020. 1.10.2015 22:30 Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir leik. 1.10.2015 22:00 Brady fékk boltann aftur Tom Brady fékk boltann aftur frá aðdáenda sem hann kastaði í snertimarkssendingu númer 400 á ferlinum um helgina. 1.10.2015 21:45 Haukar unnu þriðja leikinn í röð Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu. 1.10.2015 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1.10.2015 21:15 Leikmenn Liverpool slakir í jafntefli gegn Sion | Sjáðu mörkin á Anfield Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Sion í Evrópudeildinni í kvöld. 1.10.2015 21:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-26 | Annar sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi, 27-26, í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 21:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1.10.2015 20:30 Góður fjórði leikhluti Keflvíkinga gerði útslagið Góður fjórði leikhluti gerði útslagið í 80-76 sigri Keflavíkur á Val í undanúrslitum Fyrirtækjabikars kvenna í kvöld en Keflavík sneri leiknum sér í hag í lokaleikhlutanum. 1.10.2015 20:15 Barcelona skipar rúmensku félagi að breyta félagsmerkinu Barcelona hefur tilkynnt rúmneska félaginu Otelul Galati að því muni berast kæra ef þeir breyta ekki merki félagsins á næstu mánuðum. 1.10.2015 19:30 Óli Stefán tekur við Grindavík | Brynjar hættur með Fjarðarbyggð Óli Stefán Flóventsson tekur við starfi Tommy Nielsen sem þjálfari Grindavíkur en á sama degi staðfesti Brynjar Gestsson að hann væri hættur sem þjálfari Fjarðarbyggðar. 1.10.2015 19:20 Silfurliðið hafði betur á Lerkendal | Úrslit dagsins Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg þurftu að sætta sig við tap gegn silfurliðinu Dnipro Dnipropetrovsk á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld. 1.10.2015 19:00 Ljósleysið kveikti í leikmönnum Mónakó | Sjáðu mörkin Leikmönnum Mónakó tókst að jafna metin skömmu fyrir leikslok eftir að ljósin á vellinum slógu út stuttu áður. 1.10.2015 18:45 Birkir kom Basel á bragðið í 2-0 sigri | Sjáðu markið Birkir Bjarnason kom Basel yfir í 2-0 sigri á Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld en Basel er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 1.10.2015 18:45 Birkir skoraði annan leikinn í röð í Evrópudeildinni | Sjáðu markið Birkir Bjarnason kom Basel yfir gegn Lech Poznan á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld en þetta er annar leikurinn í röð í keppninni sem Birkir skorar í. 1.10.2015 18:16 Liðsfélagi Kára vildi ekki skipta um treyju við Ronaldo Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1.10.2015 17:45 LeBron James: Meira af ást í Cleveland í vetur LeBron James gaf það út í viðtali við ESPN að hann og liðsfélagar hans ætli að gera sitt í því að reyna að koma Kevin Love í stærra hlutverk hjá Cleveland Cavaliers á komandi NBA-tímabili. 1.10.2015 17:00 Ætlar að spila áfram með grímuna í vetur Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. 1.10.2015 16:00 Ragnar sat á bekknum í naumum sigri Krasnodar | Öll úrslit kvöldsins Ragnar sat allann leikinn á bekknum i sigri á Gabala en í sama riðli náði Dortmund aðeins jafntefli gegn gríska félaginu PAOK. 1.10.2015 15:59 Birkir í VG: Meiri óreiða á Ítalíu en í Sviss Birkir Bjarnason er ánægður með fyrstu mánuðina hjá Basel. 1.10.2015 15:30 Snorri markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir. 1.10.2015 15:30 Rutenka farinn frá Barcelona Barcelona hefur leyst handboltamanninn Siarhei Rutenka undan samningi við félagið. 1.10.2015 15:00 Velgengni Martial kemur þjálfara og fyrirliða Monaco ekkert á óvart Frakkinn ungi er búinn að skora fjögur mörk í sex leikjum fyrir Manchester United. 1.10.2015 14:30 „Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Gummi Ben, Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir öll mörkin og helstu atvik í Meistaradeildinni um leið og eitthvað gerðist. 1.10.2015 13:45 Þrír leikir í úrvalsdeildinni en valinn í enska landsliðið | Hver er þessi Dele Alli? Nítján ára strákur frá Milton Keynes er búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliði Tottenham og er kominn í landsliðshóp hjá Englandi. 1.10.2015 13:00 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær | Myndband Guðmundur Benediktsson var með Gunnleif Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson sér til aðstoðar í Meistaramörkunum í gærkvöldi. 1.10.2015 12:30 Liverpool-maður annar tveggja nýliða í enska landsliðinu Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Englendinga í undankeppni EM 2016 en þar mætir England Eistlandi og Litháen. 1.10.2015 11:48 ÍR verður án lykilmanns í kvöld ÍR verður án Davíðs Georgssonar þegar liðið tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi hefur mætt Neuer, Cech og De Gea en Gomes er besti markvörðurinn Landsliðsmaðurinn segir frá erfiðustu mótherjum sem hann hefur mætt á ferlinum. 2.10.2015 12:00
Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. 2.10.2015 12:00
Snorri Steinn: Miklu skemmtilegra í Danmörku og Frakklandi en Þýskalandi Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið vel af stað með Nimes í frönsku úrvalsdeildinni. 2.10.2015 11:30
Roma kaupir þrjá leikmenn Roma hefur gengið frá kaupunum á þremur leikmönnum; Mohamed Salah, Edin Dzeko og Iago Falque. 2.10.2015 11:00
Þjálfari NBA-meistaranna þarf að taka sér frí Steve Kerr gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í deildinni en fyrsta sumarið sem NBA-meistaraþjálfari hefur reynst honum erfitt. 2.10.2015 10:30
Markahæsti leikmaður ensku deildarinnar spilar úlnliðsbrotinn Jamie Vardy, framherji Leicester City, hefur verið sjóðheitur það sem af er tímabili og vann sér meðal annars sæti í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur var í gær. 2.10.2015 10:00
Eitt besta veiðisumar síðustu 30 ára Veiðisumarið sem nú er senn á enda er þegar upp er staðið eitt það besta frá 1974 og þau eru ófá metin sem hafa fallið á þessu ári. 2.10.2015 10:00
Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn hefur miklar mætur á Garry Monk, knattspyrnustjóra sínum hjá Swansea. 2.10.2015 09:30
David Beckham spilar aftur undir stjórn Sir Alex Ferguson Sir Alex Ferguson er ekki alveg hættur því hann mun stýra úrvalsliði Englands og Írlands í góðgerðaleik í næsta mánuði. 2.10.2015 09:00
Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. 2.10.2015 08:30
Sherwood vildi ekki leyfa stráknum að æfa með enska landsliðinu Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi ekki hinn unga Jack Grealish í lið sitt fyrir síðustu leikina í undankeppni EM 2016 en sóttist samt eftir því að Grealish fengi að kynnast því að æfa með liðinu í komandi landsleikjahléi. 2.10.2015 08:00
Yfirmaður enska sambandsins: Mourinho átti að biðja Evu afsökunar Greg Dyke, yfirmaður enska knattspyrnusambandsins gagnrýndi Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir framgöngu sína í máli læknisins Evu Carneiro þrátt fyrir að portúgalski stjórinn hafi sloppið við refsingu hjá sambandinu. 2.10.2015 07:30
Samningslaus Ronaldinho ætlar ekki að hætta strax Bróðir Ronaldinho segir að hann eigi nóg eftir af ferlinum eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá Fluminense á dögunum. 2.10.2015 07:00
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2.10.2015 06:00
Taylor Swift bölvunin í bandaríska hafnarboltanum Þrjú bandarísk hafnarboltafélög í MLB-deildinni hafa verið í tómu tjóni eftir heimsókn frá einni vinsælustu tónlistakonu heimsins í dag og það þykir ekki boða gott að fá þessa stóru poppstjörnu í heimsókn til sín. 1.10.2015 23:30
Denver semur við reynslubolta Denver Nuggets gerði í gær eins árs samning við reynsluboltann Mike Miller. 1.10.2015 23:00
Haukakonur gerðu út um leikinn í öðrum leikhluta Hin 17 ára gamla Sylvía Rún Hálfdánardóttir stal senunni í öruggum sigri Hauka á Grindavík í undanúrslitum Fyrirtækjabikarsins í körfubolta. 1.10.2015 22:30
Vonarstjarna Kiel gerir nýjan samning við félagið Rune Dahmke hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Kiel til ársins 2020. 1.10.2015 22:30
Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir leik. 1.10.2015 22:00
Brady fékk boltann aftur Tom Brady fékk boltann aftur frá aðdáenda sem hann kastaði í snertimarkssendingu númer 400 á ferlinum um helgina. 1.10.2015 21:45
Haukar unnu þriðja leikinn í röð Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu. 1.10.2015 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. 1.10.2015 21:15
Leikmenn Liverpool slakir í jafntefli gegn Sion | Sjáðu mörkin á Anfield Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Sion í Evrópudeildinni í kvöld. 1.10.2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-26 | Annar sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi, 27-26, í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 21:00
Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1.10.2015 20:30
Góður fjórði leikhluti Keflvíkinga gerði útslagið Góður fjórði leikhluti gerði útslagið í 80-76 sigri Keflavíkur á Val í undanúrslitum Fyrirtækjabikars kvenna í kvöld en Keflavík sneri leiknum sér í hag í lokaleikhlutanum. 1.10.2015 20:15
Barcelona skipar rúmensku félagi að breyta félagsmerkinu Barcelona hefur tilkynnt rúmneska félaginu Otelul Galati að því muni berast kæra ef þeir breyta ekki merki félagsins á næstu mánuðum. 1.10.2015 19:30
Óli Stefán tekur við Grindavík | Brynjar hættur með Fjarðarbyggð Óli Stefán Flóventsson tekur við starfi Tommy Nielsen sem þjálfari Grindavíkur en á sama degi staðfesti Brynjar Gestsson að hann væri hættur sem þjálfari Fjarðarbyggðar. 1.10.2015 19:20
Silfurliðið hafði betur á Lerkendal | Úrslit dagsins Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg þurftu að sætta sig við tap gegn silfurliðinu Dnipro Dnipropetrovsk á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld. 1.10.2015 19:00
Ljósleysið kveikti í leikmönnum Mónakó | Sjáðu mörkin Leikmönnum Mónakó tókst að jafna metin skömmu fyrir leikslok eftir að ljósin á vellinum slógu út stuttu áður. 1.10.2015 18:45
Birkir kom Basel á bragðið í 2-0 sigri | Sjáðu markið Birkir Bjarnason kom Basel yfir í 2-0 sigri á Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld en Basel er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 1.10.2015 18:45
Birkir skoraði annan leikinn í röð í Evrópudeildinni | Sjáðu markið Birkir Bjarnason kom Basel yfir gegn Lech Poznan á heimavelli í Evrópudeildinni í kvöld en þetta er annar leikurinn í röð í keppninni sem Birkir skorar í. 1.10.2015 18:16
Liðsfélagi Kára vildi ekki skipta um treyju við Ronaldo Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1.10.2015 17:45
LeBron James: Meira af ást í Cleveland í vetur LeBron James gaf það út í viðtali við ESPN að hann og liðsfélagar hans ætli að gera sitt í því að reyna að koma Kevin Love í stærra hlutverk hjá Cleveland Cavaliers á komandi NBA-tímabili. 1.10.2015 17:00
Ætlar að spila áfram með grímuna í vetur Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. 1.10.2015 16:00
Ragnar sat á bekknum í naumum sigri Krasnodar | Öll úrslit kvöldsins Ragnar sat allann leikinn á bekknum i sigri á Gabala en í sama riðli náði Dortmund aðeins jafntefli gegn gríska félaginu PAOK. 1.10.2015 15:59
Birkir í VG: Meiri óreiða á Ítalíu en í Sviss Birkir Bjarnason er ánægður með fyrstu mánuðina hjá Basel. 1.10.2015 15:30
Snorri markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson er markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fjórar umferðir. 1.10.2015 15:30
Rutenka farinn frá Barcelona Barcelona hefur leyst handboltamanninn Siarhei Rutenka undan samningi við félagið. 1.10.2015 15:00
Velgengni Martial kemur þjálfara og fyrirliða Monaco ekkert á óvart Frakkinn ungi er búinn að skora fjögur mörk í sex leikjum fyrir Manchester United. 1.10.2015 14:30
„Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Gummi Ben, Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir öll mörkin og helstu atvik í Meistaradeildinni um leið og eitthvað gerðist. 1.10.2015 13:45
Þrír leikir í úrvalsdeildinni en valinn í enska landsliðið | Hver er þessi Dele Alli? Nítján ára strákur frá Milton Keynes er búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliði Tottenham og er kominn í landsliðshóp hjá Englandi. 1.10.2015 13:00
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær | Myndband Guðmundur Benediktsson var með Gunnleif Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson sér til aðstoðar í Meistaramörkunum í gærkvöldi. 1.10.2015 12:30
Liverpool-maður annar tveggja nýliða í enska landsliðinu Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Englendinga í undankeppni EM 2016 en þar mætir England Eistlandi og Litháen. 1.10.2015 11:48
ÍR verður án lykilmanns í kvöld ÍR verður án Davíðs Georgssonar þegar liðið tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 1.10.2015 11:30