Fleiri fréttir Ísland aftur efst Norðurlandaþjóða á FIFA-listanum Ísland er áfram í 23. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland hefur aldrei verið ofar. 1.10.2015 09:14 Pétur segist hafa skorað tuttugu mörk sumarið 1978 Pétur Pétursson, einn af eigendum markametsins í efstu deild á Íslandi, segist hafa verið rændur einu marki þegar hann skoraði fyrstur allra 19 mörk sumarið 1978. 1.10.2015 09:00 Pellegrini: Þetta var heppnissigur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkennir að heppnin hafi verið með hans mönnum í 2-1 sigri á Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í gær. 1.10.2015 08:30 Derrick Rose verður bara frá í tvær vikur Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni. 1.10.2015 08:00 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1.10.2015 07:30 Viljum verða besta lið landsins Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum. 1.10.2015 07:00 Atli Viðar fyrstur til að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið Atli Viðar Björnsson tók í sumar athyglisvert met af goðsögnunum Rikka og Nunna þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn frá stríðslokum sem nær að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið en Atli Viðar hefur alls skorað 47 mörk fyrir Íslandsmeistaralið FH-inga frá 2004 til 2015. 1.10.2015 06:00 Sturridge fær hvíld annað kvöld Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tilkynnti í dag að Daniel Sturridge yrði ekki með liðinu í leiknum gegn Sion í Evrópudeildinni annað kvöld. 30.9.2015 23:30 Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. 30.9.2015 22:45 Klopp ekki til í Mexíkó Jürgen Klopp hafnaði því á dögunum að taka við mexíkóska landsliðinu í fótbolta. 30.9.2015 22:00 Snorri Steinn magnaður í sigurleik Nimes | Öll úrslit kvöldsins Snorri Steinn Guðjónsson fór á kostum i fjögurra marka sigri Nimes á Toulouse í kvöld en Snorri setti alls tólf mörk í leiknum. 30.9.2015 21:30 Juventus vann sannfærandi sigur á Sevilla | Öll úrslit kvöldsins Ítölsku meistararnir í Juventus komust upp í toppsæti D-riðilsins með 2-0 sigri á Sevilla á heimavelli í kvöld. Þá vann Benfica óvæntan sigur á Atletico Madrid í Madríd. 30.9.2015 20:45 Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30.9.2015 20:30 Agüero bjargaði Manchester City fyrir horn Manchester City er búið að tapa tveimur leikjum í röð í deildinni og liðið tapaði einnig fyrsta leiknum í Meistaradeildinni. 30.9.2015 20:30 Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30.9.2015 20:30 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30.9.2015 20:15 Fimm íslensk mörk í mikilvægum sigri Nice Karen Knútsdóttir, Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Nice unnu mikilvægan þriggja marka sigur Nantes í frönsku deildinni í handknattleik í dag. 30.9.2015 20:02 Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð. 30.9.2015 19:42 Barcelona vann enn einn sigurinn Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu. 30.9.2015 19:38 Mark Kjartans Henry dugði ekki til gegn Vendsyssel Þrátt fyrir að vera manni fleiri í rúmlega tókst leikmönnum Horsens ekki að halda út gegn Vendyssel í dönsku 1. deildinni en Kjartan Henry skoraði mark Horsens í leiknum, hans þriðja í síðustu þremur leikjum. 30.9.2015 19:15 Alfreð: Stuðningsmenn með blys að elta okkur á vespum Alfreð Finnbogason var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi sigurmarkið í gær og mótttökurnar er liðið kom aftur til Grikklands í dag. 30.9.2015 19:00 Astana nældi í fyrsta stigið á heimavelli Astana frá Kasakstan nældi í stig í 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í dag en leiknum lauk rétt í þessu. 30.9.2015 18:00 Hendrickx framlengir við FH Belgíski bakvörðurinn skrifaði í dag undir tveggja ára endurnýjun á samningi sínum hjá FH eftir tvö ár í herbúðum Íslandsmeistaranna. 30.9.2015 17:30 Vignir: Dvölin hjá Minden svo leiðinleg að þetta var spurning um að hætta í handbolta Línumaður íslenska landsliðsins í handbolta átti mjög slæma daga í Þýskalandi en líður vel í Danmörku. 30.9.2015 17:00 Skosk og þýsk lið sýna Oliver áhuga Miðjumaður Breiðabliks vakið mikla athygli í sumar fyrir frábæra frammistöðu. 30.9.2015 16:30 Rotherham vill ekki sjá Di Canio sem eftirmann Evans Enska B-deildarliðið Rotherham United hefur engan áhuga á að fá Paolo Di Canio sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 30.9.2015 16:00 Alfreð: Arsenal vill ekki verjast | Myndband Olympiacos lagði upp fyrsta mark liðsins á æfingasvæðinu því það vissi hvernig Arsenal verst föstum leikatriðum. 30.9.2015 15:30 Hermann í tveggja leikja bann Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 30.9.2015 14:45 Nýliðarnir búnir að bursta bæði Keflavík og Njarðvík í haust Nýliðar FSu eru komnir í fjögurra liða úrslit Lengjubikars karla í körfubolta en þetta er í fyrsta sinn í sögu Fyrirtækjabikars karla þar sem Selfoss-liðið er meðal hinna fjögurra fræknu. 30.9.2015 14:00 Viðar á skotskónum í sigri Jiangsu Sainty Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Jiangsu Sainty í 1-2 sigri á Shandong Luneng í undanúrslitum kínversku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. 30.9.2015 13:47 Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport: Leikur í beinni og uppgjörsþáttur eftir hverja umferð Umfjöllun um Dominos-deildirnar í körfubolta stóraukin á Stöð 2 Sport í vetur. 30.9.2015 13:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30.9.2015 13:00 KKÍ hætti við að halda Lengjubikarsúrslitin á Króknum Úrslitaleikir Lengjubikarsins í körfubolta fara ekki fram á Sauðárkróki eins og áður hafði verið tilkynnt. KKÍ hefur fært keppni hinna fjögurra fræknu á suðvesturhornið þaðan sem öll átta liðin koma. 30.9.2015 12:30 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30.9.2015 12:00 Allegri: Khedira spilar sinn fyrsta leik fyrir Juventus í kvöld Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 30.9.2015 11:30 Young: Við eigum eftir að standa okkur í Meistaradeildinni Manchester United tekur á móti Wolfsburg í annarri leikviku Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.9.2015 11:00 Casillas leikjahæstur í sögu Meistaradeildarinnar Iker Casillas fór í gær fram úr Xavi Hernández á listanum yfir leikjahæstu leikmenn Meistaradeildar Evrópu frá upphafi. 30.9.2015 10:26 Tíu staðreyndir um sögulegt mark Alfreðs gegn Arsenal | Myndband Alfreð Finnbogason tryggði Olympiacos fyrsta sigurinn á enskri grundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 30.9.2015 10:00 Vignir færir sig um set í Danmörku Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Team Tvis Holstebro. 30.9.2015 09:32 Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30.9.2015 09:30 Alfreð aðalmaðurinn á forsíðum grísku blaðanna í morgun | Myndir Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var hetja gríska liðsins Olympiacos í Meistaradeildinni í gær og það fór ekkert framhjá mönnum þegar þeir völdu uppslátt á forsíðum grísku blaðanna. 30.9.2015 08:57 Ensku liðin í Meistaradeildinni: Fimm töp í sex leikjum Arsenal og Chelsea töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem þýðir að ensku liðin í Meistaradeildinni hafa aðeins náð í samtals þrjú stig af átján mögulegum í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni í ár. 30.9.2015 08:32 Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11. 30.9.2015 08:00 Eltir John Terry Eið Smára til Kína? John Terry og Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu saman í mörg ár hjá Chelsea og nú gæti fyrirliði Chelsea mögulega verið að elta íslenska landsliðsmanninn til Kína ef marka má frétt hjá Daily Mirror. 30.9.2015 07:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30.9.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland aftur efst Norðurlandaþjóða á FIFA-listanum Ísland er áfram í 23. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland hefur aldrei verið ofar. 1.10.2015 09:14
Pétur segist hafa skorað tuttugu mörk sumarið 1978 Pétur Pétursson, einn af eigendum markametsins í efstu deild á Íslandi, segist hafa verið rændur einu marki þegar hann skoraði fyrstur allra 19 mörk sumarið 1978. 1.10.2015 09:00
Pellegrini: Þetta var heppnissigur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkennir að heppnin hafi verið með hans mönnum í 2-1 sigri á Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í gær. 1.10.2015 08:30
Derrick Rose verður bara frá í tvær vikur Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni. 1.10.2015 08:00
Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1.10.2015 07:30
Viljum verða besta lið landsins Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum. 1.10.2015 07:00
Atli Viðar fyrstur til að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið Atli Viðar Björnsson tók í sumar athyglisvert met af goðsögnunum Rikka og Nunna þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn frá stríðslokum sem nær að skora fyrir sjö Íslandsmeistaralið en Atli Viðar hefur alls skorað 47 mörk fyrir Íslandsmeistaralið FH-inga frá 2004 til 2015. 1.10.2015 06:00
Sturridge fær hvíld annað kvöld Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tilkynnti í dag að Daniel Sturridge yrði ekki með liðinu í leiknum gegn Sion í Evrópudeildinni annað kvöld. 30.9.2015 23:30
Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. 30.9.2015 22:45
Klopp ekki til í Mexíkó Jürgen Klopp hafnaði því á dögunum að taka við mexíkóska landsliðinu í fótbolta. 30.9.2015 22:00
Snorri Steinn magnaður í sigurleik Nimes | Öll úrslit kvöldsins Snorri Steinn Guðjónsson fór á kostum i fjögurra marka sigri Nimes á Toulouse í kvöld en Snorri setti alls tólf mörk í leiknum. 30.9.2015 21:30
Juventus vann sannfærandi sigur á Sevilla | Öll úrslit kvöldsins Ítölsku meistararnir í Juventus komust upp í toppsæti D-riðilsins með 2-0 sigri á Sevilla á heimavelli í kvöld. Þá vann Benfica óvæntan sigur á Atletico Madrid í Madríd. 30.9.2015 20:45
Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30.9.2015 20:30
Agüero bjargaði Manchester City fyrir horn Manchester City er búið að tapa tveimur leikjum í röð í deildinni og liðið tapaði einnig fyrsta leiknum í Meistaradeildinni. 30.9.2015 20:30
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30.9.2015 20:30
Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30.9.2015 20:15
Fimm íslensk mörk í mikilvægum sigri Nice Karen Knútsdóttir, Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Nice unnu mikilvægan þriggja marka sigur Nantes í frönsku deildinni í handknattleik í dag. 30.9.2015 20:02
Lærisveinar Alfreðs aftur á sigurbraut Kiel komst aftur á sigurbraut með öruggum sigri á Bergischer í þýsku deildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Göppingen í síðustu umferð. 30.9.2015 19:42
Barcelona vann enn einn sigurinn Barcelona vann öruggan sextán marka sigur á Guadalajara í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en sigur Barcelona var aldrei í hættu. 30.9.2015 19:38
Mark Kjartans Henry dugði ekki til gegn Vendsyssel Þrátt fyrir að vera manni fleiri í rúmlega tókst leikmönnum Horsens ekki að halda út gegn Vendyssel í dönsku 1. deildinni en Kjartan Henry skoraði mark Horsens í leiknum, hans þriðja í síðustu þremur leikjum. 30.9.2015 19:15
Alfreð: Stuðningsmenn með blys að elta okkur á vespum Alfreð Finnbogason var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi sigurmarkið í gær og mótttökurnar er liðið kom aftur til Grikklands í dag. 30.9.2015 19:00
Astana nældi í fyrsta stigið á heimavelli Astana frá Kasakstan nældi í stig í 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í dag en leiknum lauk rétt í þessu. 30.9.2015 18:00
Hendrickx framlengir við FH Belgíski bakvörðurinn skrifaði í dag undir tveggja ára endurnýjun á samningi sínum hjá FH eftir tvö ár í herbúðum Íslandsmeistaranna. 30.9.2015 17:30
Vignir: Dvölin hjá Minden svo leiðinleg að þetta var spurning um að hætta í handbolta Línumaður íslenska landsliðsins í handbolta átti mjög slæma daga í Þýskalandi en líður vel í Danmörku. 30.9.2015 17:00
Skosk og þýsk lið sýna Oliver áhuga Miðjumaður Breiðabliks vakið mikla athygli í sumar fyrir frábæra frammistöðu. 30.9.2015 16:30
Rotherham vill ekki sjá Di Canio sem eftirmann Evans Enska B-deildarliðið Rotherham United hefur engan áhuga á að fá Paolo Di Canio sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 30.9.2015 16:00
Alfreð: Arsenal vill ekki verjast | Myndband Olympiacos lagði upp fyrsta mark liðsins á æfingasvæðinu því það vissi hvernig Arsenal verst föstum leikatriðum. 30.9.2015 15:30
Hermann í tveggja leikja bann Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 30.9.2015 14:45
Nýliðarnir búnir að bursta bæði Keflavík og Njarðvík í haust Nýliðar FSu eru komnir í fjögurra liða úrslit Lengjubikars karla í körfubolta en þetta er í fyrsta sinn í sögu Fyrirtækjabikars karla þar sem Selfoss-liðið er meðal hinna fjögurra fræknu. 30.9.2015 14:00
Viðar á skotskónum í sigri Jiangsu Sainty Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark Jiangsu Sainty í 1-2 sigri á Shandong Luneng í undanúrslitum kínversku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. 30.9.2015 13:47
Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport: Leikur í beinni og uppgjörsþáttur eftir hverja umferð Umfjöllun um Dominos-deildirnar í körfubolta stóraukin á Stöð 2 Sport í vetur. 30.9.2015 13:30
Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30.9.2015 13:00
KKÍ hætti við að halda Lengjubikarsúrslitin á Króknum Úrslitaleikir Lengjubikarsins í körfubolta fara ekki fram á Sauðárkróki eins og áður hafði verið tilkynnt. KKÍ hefur fært keppni hinna fjögurra fræknu á suðvesturhornið þaðan sem öll átta liðin koma. 30.9.2015 12:30
Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30.9.2015 12:00
Allegri: Khedira spilar sinn fyrsta leik fyrir Juventus í kvöld Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 30.9.2015 11:30
Young: Við eigum eftir að standa okkur í Meistaradeildinni Manchester United tekur á móti Wolfsburg í annarri leikviku Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.9.2015 11:00
Casillas leikjahæstur í sögu Meistaradeildarinnar Iker Casillas fór í gær fram úr Xavi Hernández á listanum yfir leikjahæstu leikmenn Meistaradeildar Evrópu frá upphafi. 30.9.2015 10:26
Tíu staðreyndir um sögulegt mark Alfreðs gegn Arsenal | Myndband Alfreð Finnbogason tryggði Olympiacos fyrsta sigurinn á enskri grundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 30.9.2015 10:00
Vignir færir sig um set í Danmörku Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Team Tvis Holstebro. 30.9.2015 09:32
Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30.9.2015 09:30
Alfreð aðalmaðurinn á forsíðum grísku blaðanna í morgun | Myndir Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var hetja gríska liðsins Olympiacos í Meistaradeildinni í gær og það fór ekkert framhjá mönnum þegar þeir völdu uppslátt á forsíðum grísku blaðanna. 30.9.2015 08:57
Ensku liðin í Meistaradeildinni: Fimm töp í sex leikjum Arsenal og Chelsea töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem þýðir að ensku liðin í Meistaradeildinni hafa aðeins náð í samtals þrjú stig af átján mögulegum í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni í ár. 30.9.2015 08:32
Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11. 30.9.2015 08:00
Eltir John Terry Eið Smára til Kína? John Terry og Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu saman í mörg ár hjá Chelsea og nú gæti fyrirliði Chelsea mögulega verið að elta íslenska landsliðsmanninn til Kína ef marka má frétt hjá Daily Mirror. 30.9.2015 07:30
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30.9.2015 07:00