Fleiri fréttir Aron ekki í bandaríska landsliðshópnum gegn Mexíkó Aron Jóhannsson var ekki valinn í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir leik liðsins gegn Mexíkó á laugardaginn upp á hvort liðið fær sæti í Álfukeppninni árið 2017. 4.10.2015 14:00 Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4.10.2015 13:45 Advocaat hættur með Sunderland | Allardyce orðaður við stöðuna Dick Advocaat hefur sagt upp störfum sínum sem knattspyrnustjóri Sunderland eftir átta leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2015 13:15 Jóhann lagði upp mark í jafntefli Charlton náði að stela stigi í 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag en jöfnunarmark Charlton kom á 96. mínútu. 4.10.2015 13:00 Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4.10.2015 12:30 Valdi sameiginlegt lið Liverpool og Everton | Aðeins 4 úr Liverpool Fyrrum leikmaður Everton, Kevin Kilbane, valdi aðeins fjóra leikmenn úr Liverpool í sameiginlegt byrjunarlið skipað leikmönnum úr Bítlaborginni. 4.10.2015 11:00 Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4.10.2015 10:00 Solo þarf að mæta aftur fyrir rétt Hope Solo, ein þekktasta knattspyrnukona heims sem er markvörður í bandaríska landsliðiðinu og Seattle Reign, þarf að mæta aftur fyrir dómstóla eftir að héraðsdómur í Washington ákvað að taka aftur upp mál hennar. 4.10.2015 08:00 Sektaður fyrir fagnaðarlætin Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum. 4.10.2015 06:00 Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3.10.2015 23:00 Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3.10.2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3.10.2015 22:30 UFC 192: Hvað gerir Gustafsson gegn nýja meistaranum? UFC 192 fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætir léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier Svíanum Alexander Gustafsson í spennandi viðureign. 3.10.2015 22:00 Ólafía lék á pari og komst í gegnum niðurskurðinn | Valdís úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal. 3.10.2015 21:30 Jafnt í borgarslagnum í Verona Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í jafntefli gegn Chievo í dag en Verona er enn án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni. 3.10.2015 20:45 Aron lagði upp sigurmarkið í Zagreb Aron Pálmarsson lagði upp sigurmark Veszprem í frábærum 21-20 útisigri á Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 3.10.2015 19:48 Leikur Kolbeins og félaga blásinn af vegna veðurs Stöðva þurfti leik Nantes og Nice í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld á upphafsmínútum seinni hálfleiks vegna rigningar en þetta kom fram á Twitter-síðu Nantes. 3.10.2015 19:45 Ólafur Bjarki og félagar fengu skell gegn Hamburg | Úrslit dagsins Ólafur Bjarki og félagar í Eisenach fengu skell á heimavelli gegn Hamburg en á sama tíma unnu Stefán Rafn, Alexander og félagar í Rhein-Neckar Löwen þægilegan sigur. 3.10.2015 18:55 Hannes Þór og félagar aftur á sigurbraut Hannes Þór Halldórsson og félagar í NEC Nijmegen komust aftur á sigurbraut með 4-1 sigri á Ado Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 3.10.2015 18:36 Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag. 3.10.2015 18:27 Góður seinni hálfleikur gerði útslagið í sigri Hauka | Úrslit dagsins Haukakonur unnu átta marka sigur á ÍR á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en eftir að liðin fóru jöfn inn í hálfleik gerði góður seinni hálfleikur útslagið fyrir Haukakonur. 3.10.2015 18:04 Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3.10.2015 17:40 Róbert komst á blað í öruggum sigri Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg. 3.10.2015 17:30 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - ÍA 1-2 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn sóttu öll stigin til Vestmannaeyja í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri ÍA. Skagamenn tryggðu sér 7. sæti deildarinnar með sigrinum en þar að auki tryggði Garðar Gunnlaugsson sér bronsskóinn. 3.10.2015 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 5-2 | Markasúpa í Vesturbænum Gary Martin og Óskar Örnar Hauksson skoruðu tvö mörk hver í góðum sigri KR á Víking. 3.10.2015 17:00 Eiður Aron, Hjörtur Logi og félagar unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit dagsins Eiður Aron, Hjörtur Logi og félagar í Örebro gulltryggðu sæti sitt í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með 2-1 sigri á Falkenberg en Örebro hefur nú unnið sex leiki í röð. 3.10.2015 16:58 Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. 3.10.2015 16:54 Ásmundur hættur með ÍBV | "Gengur ekki upp að taka annað tímabil“ Ásmundur Arnarsson staðfesti í dag að þetta hefði verið síðasti leikur hans sem þjálfari ÍBV en hann var ekki tilbúinn að ræða orðróm um að hann væri að taka við Fram. 3.10.2015 16:48 Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3.10.2015 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3.10.2015 16:45 Jóhannes hættur með ÍBV | Ásmundur heldur ekki áfram Jóhannes Þór Harðarson mun ekki snúa aftur sem þjálfari ÍBV í knattspyrnu á ný en þetta kom fram í tilkynningu frá ÍBV rétt í þessu. 3.10.2015 16:30 Gunnleifur: Líklega mitt besta tímabil Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, fékk aðeins þrettán mörk á sig í allt sumar og segist afar stoltur af þeim árangri. 3.10.2015 16:29 Freyr og Davíð hættir með Leikni | "Fer stoltur frá verkefninu“ Freyr Alexandersson staðfesti í samtali við blaðamann Vísis eftir leik að hann og Davíð Snorri væru hættir með Leiknisliðið eftir að Leiknir féll niður úr Pepsi-deildinni. 3.10.2015 16:22 Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3.10.2015 16:17 Barcelona missteig sig í Sevilla Börsungar án Lionel Messi þurftu að sætta sig við 1-2 tap gegn Sevilla á útivelli í dag. 3.10.2015 16:15 Agüero slátraði Newcastle á tuttugu mínútum Sergio Agüero setti fimm mörk á Newcastle á aðeins 20 mínútum í 6-1 sigri Manchester City í dag. Eftir að Newcastle komst óvænt yfir einfaldlega völtuðu leikmenn Manchester City yfir gestina á Etihad-vellinum. 3.10.2015 15:45 Tíu leikmenn Sunderland nældu í stig | Öll úrslit dagsins Tíu leikmönnum Sunderland tókst að halda út í 2-2 jafntefli gegn West Ham á heimavelli í dag en Sunderland lék manni færri síðasta hálftíma leiksins 3.10.2015 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-1 | Stjarnan tók 4. sætið Stjarnan náði 4. sætinu í Pepsi-deild karla með 2-1 sigri á Val í lokaumferðinni í dag. 3.10.2015 15:45 Fullkomin fimma hjá Agüero á aðeins 20 mínútum | Sjáðu mörkin Argentínski framherjinn setti fimm mörk á Newcastle á aðeins tuttugu mínútum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.10.2015 15:38 Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 3.10.2015 15:05 Pétur Viðars á förum frá FH | Fer til Ástralíu í nám Pétur Viðarsson, miðvörður FH, hefur leikið síðasta leik sinn fyrir félagið í bili en hann er á förum til Ástralíu í nám. Pétur tekur út leikbann í dag og er ekki með liðinu í lokaleik FH í Pepsi-deildinnarinnar. 3.10.2015 14:15 Crystal Palace skaust upp í þriðja sætið með öruggum sigri Lærisveinar Alan Pardew skutust upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigri á West Brom í hádegisleik enska boltans en leiknum lauk rétt í þessu. 3.10.2015 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Leiknir 3-2 | Keflavík kvaddi með sigri Keflavík vann kveðjuleikinn sem var fjörugur. 3.10.2015 13:00 Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3.10.2015 12:30 Sterling hrósar Liverpool: Meðhöndluðu félagsskiptin af fagmennsku Raheem Sterling hrósaði Liverpool í viðtali í dag fyrir það hvernig félagið tók á félagsskiptum hans til Manchester City í sumar en hann segist hafa haldið góðu sambandi við leikmenn og þjálfara allt þar til hann gekk til liðs við City. 3.10.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aron ekki í bandaríska landsliðshópnum gegn Mexíkó Aron Jóhannsson var ekki valinn í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir leik liðsins gegn Mexíkó á laugardaginn upp á hvort liðið fær sæti í Álfukeppninni árið 2017. 4.10.2015 14:00
Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 4.10.2015 13:45
Advocaat hættur með Sunderland | Allardyce orðaður við stöðuna Dick Advocaat hefur sagt upp störfum sínum sem knattspyrnustjóri Sunderland eftir átta leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2015 13:15
Jóhann lagði upp mark í jafntefli Charlton náði að stela stigi í 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag en jöfnunarmark Charlton kom á 96. mínútu. 4.10.2015 13:00
Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4.10.2015 12:30
Valdi sameiginlegt lið Liverpool og Everton | Aðeins 4 úr Liverpool Fyrrum leikmaður Everton, Kevin Kilbane, valdi aðeins fjóra leikmenn úr Liverpool í sameiginlegt byrjunarlið skipað leikmönnum úr Bítlaborginni. 4.10.2015 11:00
Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4.10.2015 10:00
Solo þarf að mæta aftur fyrir rétt Hope Solo, ein þekktasta knattspyrnukona heims sem er markvörður í bandaríska landsliðiðinu og Seattle Reign, þarf að mæta aftur fyrir dómstóla eftir að héraðsdómur í Washington ákvað að taka aftur upp mál hennar. 4.10.2015 08:00
Sektaður fyrir fagnaðarlætin Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum. 4.10.2015 06:00
Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3.10.2015 23:00
Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3.10.2015 22:45
Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3.10.2015 22:30
UFC 192: Hvað gerir Gustafsson gegn nýja meistaranum? UFC 192 fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætir léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier Svíanum Alexander Gustafsson í spennandi viðureign. 3.10.2015 22:00
Ólafía lék á pari og komst í gegnum niðurskurðinn | Valdís úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal. 3.10.2015 21:30
Jafnt í borgarslagnum í Verona Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í jafntefli gegn Chievo í dag en Verona er enn án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni. 3.10.2015 20:45
Aron lagði upp sigurmarkið í Zagreb Aron Pálmarsson lagði upp sigurmark Veszprem í frábærum 21-20 útisigri á Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 3.10.2015 19:48
Leikur Kolbeins og félaga blásinn af vegna veðurs Stöðva þurfti leik Nantes og Nice í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld á upphafsmínútum seinni hálfleiks vegna rigningar en þetta kom fram á Twitter-síðu Nantes. 3.10.2015 19:45
Ólafur Bjarki og félagar fengu skell gegn Hamburg | Úrslit dagsins Ólafur Bjarki og félagar í Eisenach fengu skell á heimavelli gegn Hamburg en á sama tíma unnu Stefán Rafn, Alexander og félagar í Rhein-Neckar Löwen þægilegan sigur. 3.10.2015 18:55
Hannes Þór og félagar aftur á sigurbraut Hannes Þór Halldórsson og félagar í NEC Nijmegen komust aftur á sigurbraut með 4-1 sigri á Ado Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 3.10.2015 18:36
Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag. 3.10.2015 18:27
Góður seinni hálfleikur gerði útslagið í sigri Hauka | Úrslit dagsins Haukakonur unnu átta marka sigur á ÍR á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en eftir að liðin fóru jöfn inn í hálfleik gerði góður seinni hálfleikur útslagið fyrir Haukakonur. 3.10.2015 18:04
Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3.10.2015 17:40
Róbert komst á blað í öruggum sigri Róbert Gunnarsson komst á blað í 10 marka sigri PSG á Besiktas í Meistaradeild Evrópu í handbolta en í sömu deild unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar nauman sigur á Flensburg. 3.10.2015 17:30
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - ÍA 1-2 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn sóttu öll stigin til Vestmannaeyja í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri ÍA. Skagamenn tryggðu sér 7. sæti deildarinnar með sigrinum en þar að auki tryggði Garðar Gunnlaugsson sér bronsskóinn. 3.10.2015 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 5-2 | Markasúpa í Vesturbænum Gary Martin og Óskar Örnar Hauksson skoruðu tvö mörk hver í góðum sigri KR á Víking. 3.10.2015 17:00
Eiður Aron, Hjörtur Logi og félagar unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit dagsins Eiður Aron, Hjörtur Logi og félagar í Örebro gulltryggðu sæti sitt í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með 2-1 sigri á Falkenberg en Örebro hefur nú unnið sex leiki í röð. 3.10.2015 16:58
Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. 3.10.2015 16:54
Ásmundur hættur með ÍBV | "Gengur ekki upp að taka annað tímabil“ Ásmundur Arnarsson staðfesti í dag að þetta hefði verið síðasti leikur hans sem þjálfari ÍBV en hann var ekki tilbúinn að ræða orðróm um að hann væri að taka við Fram. 3.10.2015 16:48
Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3.10.2015 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3.10.2015 16:45
Jóhannes hættur með ÍBV | Ásmundur heldur ekki áfram Jóhannes Þór Harðarson mun ekki snúa aftur sem þjálfari ÍBV í knattspyrnu á ný en þetta kom fram í tilkynningu frá ÍBV rétt í þessu. 3.10.2015 16:30
Gunnleifur: Líklega mitt besta tímabil Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, fékk aðeins þrettán mörk á sig í allt sumar og segist afar stoltur af þeim árangri. 3.10.2015 16:29
Freyr og Davíð hættir með Leikni | "Fer stoltur frá verkefninu“ Freyr Alexandersson staðfesti í samtali við blaðamann Vísis eftir leik að hann og Davíð Snorri væru hættir með Leiknisliðið eftir að Leiknir féll niður úr Pepsi-deildinni. 3.10.2015 16:22
Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3.10.2015 16:17
Barcelona missteig sig í Sevilla Börsungar án Lionel Messi þurftu að sætta sig við 1-2 tap gegn Sevilla á útivelli í dag. 3.10.2015 16:15
Agüero slátraði Newcastle á tuttugu mínútum Sergio Agüero setti fimm mörk á Newcastle á aðeins 20 mínútum í 6-1 sigri Manchester City í dag. Eftir að Newcastle komst óvænt yfir einfaldlega völtuðu leikmenn Manchester City yfir gestina á Etihad-vellinum. 3.10.2015 15:45
Tíu leikmenn Sunderland nældu í stig | Öll úrslit dagsins Tíu leikmönnum Sunderland tókst að halda út í 2-2 jafntefli gegn West Ham á heimavelli í dag en Sunderland lék manni færri síðasta hálftíma leiksins 3.10.2015 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-1 | Stjarnan tók 4. sætið Stjarnan náði 4. sætinu í Pepsi-deild karla með 2-1 sigri á Val í lokaumferðinni í dag. 3.10.2015 15:45
Fullkomin fimma hjá Agüero á aðeins 20 mínútum | Sjáðu mörkin Argentínski framherjinn setti fimm mörk á Newcastle á aðeins tuttugu mínútum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.10.2015 15:38
Þrjú íslensk mörk í sigri Mors-Thy Guðmundur Árni Ólafsson og Róbert Aron Hostert komust báðir á blað í öruggum 28-19 sigri Mors-thy á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 3.10.2015 15:05
Pétur Viðars á förum frá FH | Fer til Ástralíu í nám Pétur Viðarsson, miðvörður FH, hefur leikið síðasta leik sinn fyrir félagið í bili en hann er á förum til Ástralíu í nám. Pétur tekur út leikbann í dag og er ekki með liðinu í lokaleik FH í Pepsi-deildinnarinnar. 3.10.2015 14:15
Crystal Palace skaust upp í þriðja sætið með öruggum sigri Lærisveinar Alan Pardew skutust upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigri á West Brom í hádegisleik enska boltans en leiknum lauk rétt í þessu. 3.10.2015 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Leiknir 3-2 | Keflavík kvaddi með sigri Keflavík vann kveðjuleikinn sem var fjörugur. 3.10.2015 13:00
Mourinho: Vill enga strúta hjá félaginu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir geti ekki stungið hausinum í sandinn til að fela sig líkt og strútar gera eftir slakt gengi undanfarnar vikur. 3.10.2015 12:30
Sterling hrósar Liverpool: Meðhöndluðu félagsskiptin af fagmennsku Raheem Sterling hrósaði Liverpool í viðtali í dag fyrir það hvernig félagið tók á félagsskiptum hans til Manchester City í sumar en hann segist hafa haldið góðu sambandi við leikmenn og þjálfara allt þar til hann gekk til liðs við City. 3.10.2015 12:00