Fleiri fréttir Dybala bjargaði stigi fyrir Juventus Juventus er með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en meistararnir hafa verið í vandræðum. 12.9.2015 20:42 Gasol magnaður í sigri Spánverja Lettland, Grikkland, Spánn og Frakkland tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta, Eurobasket, í dag. 12.9.2015 20:32 Messi kom af bekknum og skoraði sigurmarkið Lionel Messi reyndist hetja Barcelona einu sinni sem oftar í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atletico Madrid í stórleik umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. 12.9.2015 20:15 Haukar í erfiðri stöðu á Ítalíu Haukar eru í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn SSV Bozen Loacker í EHF-keppninni, en Haukar töpuðu fyrri leiknum 30-24 á Ítalíu í dag. 12.9.2015 20:13 Sigurganga Basel heldur áfram Birkir Bjarnason og félagar í Basel halda áfram sigurgöngu sinni í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Basel vann 2-1 sigur á St. Gallan í kvöld. 12.9.2015 20:01 Stórsigur hjá Füchse Heimsmeistarar félagsliða, Füchse Berlín, unnu stórsigur á ThSV Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tólf marka sigur Füchse; 40-28. 12.9.2015 19:55 Breiðablik tekur við Íslandsmeistarabikarnum | Myndaveisla Íslandsmeistaratitillinn í Pepsi-deild kvenna fór á loft í dag, en Breiðablik hampaði titlinum eftir 3-0 sigur á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. 12.9.2015 19:43 Sjáðu öll mörkin úr leikjum dagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en mörkin úr sex leikjum af sjö má í sjónvarpsglugganum hér að ofan. 12.9.2015 18:42 Hannes hélt hreinu í þriðja sinn á tímabilinu Hannes Þór Halldórsson stóð vaktina vel í marki NEC Nijmegen sem gerði markalaust jafntefli við Roda JC í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 12.9.2015 18:29 Martial skoraði í sigri United á Liverpool | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-1 sigur á Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Leikið var á Old Trafford og Anthony Martial skoraði í frumrauninni. 12.9.2015 18:15 Skeiðsnillingar klikka ekki Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. 12.9.2015 17:59 Grótta hefur titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Gróttu byrja titilvörnina á sigri í Olís-deild kvenna, en Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna. 12.9.2015 17:54 Breiðablik taplaust á tímabilinu Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fór fram í dag. Lítil sem engin spenna var - þar sem ljóst var hvaða lið myndu falla og hvaða lið yrði meistari. 12.9.2015 17:51 Stuðningsmennirnir á EM sáttir: "Upphafið að einhverju mögnuðu“ Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í körfuknattleik eru nú flestir komnir heim eftir ævintýralega dvöl í Berlín síðustu daga. 12.9.2015 17:11 Lilleström og Avaldsnes í úrslit Það verða tvö Íslendingalið sem leika um norska bikarinn í knattspyrnu kvenna, en Lilleström og Avaldsnes munu leika til úrslita eftir að liðin tryggðu sér sæti í úrslitunum í dag. 12.9.2015 17:00 Mikilvægur sigur Nordsjælland Nordsjælland vann mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 1-0 sigur á Viborg. 12.9.2015 16:13 Haukur Heiðar og félagar á toppinn Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK tylltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 4-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. 12.9.2015 16:02 Ronaldo með fimm í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í 6-0 sigri Real Madrid á Espanyol í spæsnku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.9.2015 16:00 Fyrsta tap Swansea Nýliðar Norwich halda áfram að gera það gott í ensku úrvalsdeildinni, en þeir lögðu aðra nýliða af velli, Bournemouth, í dag. Lokatölur 3-1. 12.9.2015 15:45 Átján ára gutti tryggði City sinn fimmta sigur í röð Átján ára gutti, Kelechi Iheanacho, reyndist hetja Manchester City gegn Crystal Palace í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.9.2015 15:45 Auðvelt hjá Arsenal Arsenal átti í litlum sem engum vandræðum með að leggja Stoke að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Theo Walcott og Oliver Giroud gerðu mörkin. 12.9.2015 15:45 Bayern og Dortmund með fullt hús stiga Bayern München og Dortmund unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Thomas Muller tryggði Bayern sigur með marki í uppbótartíma. 12.9.2015 15:23 Sigurbergur og Egill höfðu betur gegn Guðmundi og Agnari Ellefu íslensk mörk litu dagsins ljós í sigri Team Tvis Holstebro á Mors-Thy Håndbold í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.9.2015 15:10 Þróttur í kjörstöðu | Grótta fallið Þróttur er á leið í Pepsi-deildina ásamt Víkingi úr Ólafsvík eins og staðan er fyrir síðustu umferðina í fyrstu deild karla, en heil umferð fór fram í deildinni í dag. 12.9.2015 14:47 Byrjar Fellaini sem fremsti maður hjá United í dag? Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður að öllum líkindum ekki í liði United í dag. Rooney glímir við meiðsli og litlar líkur eru á því að hann spili gegn Liverpool í dag. 12.9.2015 14:30 Jafnt hjá Íslendingunum í Kristianstad Þrír Íslendingar spiluðu í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.9.2015 13:54 Varamaðurinn Naismith sá um Chelsea | Sjáðu mörkin Liðin hafa aðeins unnið samtals tvo leiki það sem af er í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2015 13:30 Tiger staðfestir þátttöku á Frys.com Ætlar sér greinilega að komast í keppnisform fyrir næsta tímabil og verður meðal þátttakenda í fyrsta móti PGA-mótaraðarinnar á nýju tímabili. 12.9.2015 13:00 Vardy: Eitt það erfiðasta á mínum ferli James Vardy, framherji Leicester og enska landsliðsins í knattspyrnu, segist sjá gífurlega eftir atviki sem átti sér í stað í spilavíti í Leicester í ágúst. 12.9.2015 12:23 Gatlin sigraði demantamótaröðina í 100 metra hlaupi Justlin Gatlin, spretthlauparinn knái, tryggði sér í gærkvöldi demantamótaröðstitilinn í 100 metra hlaupi karla eftir að hann vann síðasta hlaup ársins sem fram fer í Brussel í Belgíu. 12.9.2015 11:30 De Gea um leikinn gegn Liverpool: "100% klár í slaginn" David de Gea, markvörður Manchester United, er klár í slaginn fyrir stórleik helgarinnar, en United mætir Liverpool á Old Trafford í dag. De Gea hefur verið úti í kuldanum hjá Louis van Gaal, stjóra United, í upphafi tímabilsins, en De Gea skrifaði undir nýjan samning við United í gær. 12.9.2015 11:00 Engin uppgjöf hjá Leikni Fimm leikir fara fram í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn og hefjast þeir allir klukkan 17.00. Umferðin einkennist svolítið af því að liðin í efri hlutanum spila við liðin í þeim neðri og því er lítið um innbyrðis baráttu á toppi og á botni. 12.9.2015 10:00 Enginn Giggs, enginn Gerrard, engir heimamenn Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2015 08:00 Pedersen verður áfram Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram. 12.9.2015 06:00 Þorgerður Anna: Var á erfiðum stað andlega Handboltakonan ræðir um andlega líðan sína. 11.9.2015 23:01 Bosh búinn að ná sér af veikindunum Stjörnuleikmaðurinn Chris Bosh verður klár í slaginn þegar NBA-deildin hefst eftir mánuð en hann hefur náð sér eftir að hafa greinst með blóðtappa í lungunum. 11.9.2015 22:15 Sólveig Lára í stuði í sigri Stjörnunnar | Myndir Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fylki að velli í fyrsta leik vetrarins í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-22, Stjörnunni í vil. 11.9.2015 21:26 Aðeins fimm með betri þriggja stiga nýtingu á EM en Haukur Helgi Haukur Helgi Pálsson er ein besta þriggja stiga skyttan á EM í körfubolta. 11.9.2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 24-26 | Gestirnir sigu fram úr í lokin Valur fer vel af stað í Olís-deild karla í handbolta en Valsmenn unnu góðan tveggja marka útisigur, 24-26, á ÍBV í kvöld. Þetta var lokaleikur 1. umferðar. 11.9.2015 20:00 Glódís og stöllur hennar færast nær meistaratitlinum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United náðu í kvöld fjögurra stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Hammarby á útivelli. 11.9.2015 19:31 Arnór lagði upp mark þegar Norrköping fór á toppinn Arnór Ingvi Traustaon lék allan leikinn á vinstri kantinum þegar Norrköping vann 1-2 útisigur á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.9.2015 19:07 Owen valdi átta úr United í sameiginlegu liði Liverpool og Manchester United Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United var spurður út í draumalið sitt úr núverandi leikmannahópum Manchester United og Liverpool fyrir stórleik helgarinnar. 11.9.2015 18:30 Elmar lék allan leikinn í tapi AGF Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem tapaði 2-1 fyrir Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.9.2015 18:07 Silva verður ekki með um helgina | Delph frá næstu 6 vikurnar Knattspyrnustjóri Manchester City greindi frá því í dag að David Silva yrði ekki með liðinu í toppslagnum gegn Crystal Palace um helgina en hann staðfesti þar að auki að Fabian Delph yrði frá næstu sex vikurnar eftir að hafa meiðst með enska landsliðinu. 11.9.2015 17:00 Leikur KA og Grindavíkur sýndur beint á Stöð 2 Sport Heil umferð fer fram í 1. deild karla á morgun. 11.9.2015 16:25 Sjá næstu 50 fréttir
Dybala bjargaði stigi fyrir Juventus Juventus er með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en meistararnir hafa verið í vandræðum. 12.9.2015 20:42
Gasol magnaður í sigri Spánverja Lettland, Grikkland, Spánn og Frakkland tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta, Eurobasket, í dag. 12.9.2015 20:32
Messi kom af bekknum og skoraði sigurmarkið Lionel Messi reyndist hetja Barcelona einu sinni sem oftar í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atletico Madrid í stórleik umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. 12.9.2015 20:15
Haukar í erfiðri stöðu á Ítalíu Haukar eru í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn SSV Bozen Loacker í EHF-keppninni, en Haukar töpuðu fyrri leiknum 30-24 á Ítalíu í dag. 12.9.2015 20:13
Sigurganga Basel heldur áfram Birkir Bjarnason og félagar í Basel halda áfram sigurgöngu sinni í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Basel vann 2-1 sigur á St. Gallan í kvöld. 12.9.2015 20:01
Stórsigur hjá Füchse Heimsmeistarar félagsliða, Füchse Berlín, unnu stórsigur á ThSV Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tólf marka sigur Füchse; 40-28. 12.9.2015 19:55
Breiðablik tekur við Íslandsmeistarabikarnum | Myndaveisla Íslandsmeistaratitillinn í Pepsi-deild kvenna fór á loft í dag, en Breiðablik hampaði titlinum eftir 3-0 sigur á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. 12.9.2015 19:43
Sjáðu öll mörkin úr leikjum dagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en mörkin úr sex leikjum af sjö má í sjónvarpsglugganum hér að ofan. 12.9.2015 18:42
Hannes hélt hreinu í þriðja sinn á tímabilinu Hannes Þór Halldórsson stóð vaktina vel í marki NEC Nijmegen sem gerði markalaust jafntefli við Roda JC í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 12.9.2015 18:29
Martial skoraði í sigri United á Liverpool | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-1 sigur á Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Leikið var á Old Trafford og Anthony Martial skoraði í frumrauninni. 12.9.2015 18:15
Skeiðsnillingar klikka ekki Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. 12.9.2015 17:59
Grótta hefur titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Gróttu byrja titilvörnina á sigri í Olís-deild kvenna, en Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna. 12.9.2015 17:54
Breiðablik taplaust á tímabilinu Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fór fram í dag. Lítil sem engin spenna var - þar sem ljóst var hvaða lið myndu falla og hvaða lið yrði meistari. 12.9.2015 17:51
Stuðningsmennirnir á EM sáttir: "Upphafið að einhverju mögnuðu“ Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í körfuknattleik eru nú flestir komnir heim eftir ævintýralega dvöl í Berlín síðustu daga. 12.9.2015 17:11
Lilleström og Avaldsnes í úrslit Það verða tvö Íslendingalið sem leika um norska bikarinn í knattspyrnu kvenna, en Lilleström og Avaldsnes munu leika til úrslita eftir að liðin tryggðu sér sæti í úrslitunum í dag. 12.9.2015 17:00
Mikilvægur sigur Nordsjælland Nordsjælland vann mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 1-0 sigur á Viborg. 12.9.2015 16:13
Haukur Heiðar og félagar á toppinn Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK tylltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 4-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. 12.9.2015 16:02
Ronaldo með fimm í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í 6-0 sigri Real Madrid á Espanyol í spæsnku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.9.2015 16:00
Fyrsta tap Swansea Nýliðar Norwich halda áfram að gera það gott í ensku úrvalsdeildinni, en þeir lögðu aðra nýliða af velli, Bournemouth, í dag. Lokatölur 3-1. 12.9.2015 15:45
Átján ára gutti tryggði City sinn fimmta sigur í röð Átján ára gutti, Kelechi Iheanacho, reyndist hetja Manchester City gegn Crystal Palace í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.9.2015 15:45
Auðvelt hjá Arsenal Arsenal átti í litlum sem engum vandræðum með að leggja Stoke að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Theo Walcott og Oliver Giroud gerðu mörkin. 12.9.2015 15:45
Bayern og Dortmund með fullt hús stiga Bayern München og Dortmund unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Thomas Muller tryggði Bayern sigur með marki í uppbótartíma. 12.9.2015 15:23
Sigurbergur og Egill höfðu betur gegn Guðmundi og Agnari Ellefu íslensk mörk litu dagsins ljós í sigri Team Tvis Holstebro á Mors-Thy Håndbold í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.9.2015 15:10
Þróttur í kjörstöðu | Grótta fallið Þróttur er á leið í Pepsi-deildina ásamt Víkingi úr Ólafsvík eins og staðan er fyrir síðustu umferðina í fyrstu deild karla, en heil umferð fór fram í deildinni í dag. 12.9.2015 14:47
Byrjar Fellaini sem fremsti maður hjá United í dag? Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður að öllum líkindum ekki í liði United í dag. Rooney glímir við meiðsli og litlar líkur eru á því að hann spili gegn Liverpool í dag. 12.9.2015 14:30
Jafnt hjá Íslendingunum í Kristianstad Þrír Íslendingar spiluðu í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.9.2015 13:54
Varamaðurinn Naismith sá um Chelsea | Sjáðu mörkin Liðin hafa aðeins unnið samtals tvo leiki það sem af er í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2015 13:30
Tiger staðfestir þátttöku á Frys.com Ætlar sér greinilega að komast í keppnisform fyrir næsta tímabil og verður meðal þátttakenda í fyrsta móti PGA-mótaraðarinnar á nýju tímabili. 12.9.2015 13:00
Vardy: Eitt það erfiðasta á mínum ferli James Vardy, framherji Leicester og enska landsliðsins í knattspyrnu, segist sjá gífurlega eftir atviki sem átti sér í stað í spilavíti í Leicester í ágúst. 12.9.2015 12:23
Gatlin sigraði demantamótaröðina í 100 metra hlaupi Justlin Gatlin, spretthlauparinn knái, tryggði sér í gærkvöldi demantamótaröðstitilinn í 100 metra hlaupi karla eftir að hann vann síðasta hlaup ársins sem fram fer í Brussel í Belgíu. 12.9.2015 11:30
De Gea um leikinn gegn Liverpool: "100% klár í slaginn" David de Gea, markvörður Manchester United, er klár í slaginn fyrir stórleik helgarinnar, en United mætir Liverpool á Old Trafford í dag. De Gea hefur verið úti í kuldanum hjá Louis van Gaal, stjóra United, í upphafi tímabilsins, en De Gea skrifaði undir nýjan samning við United í gær. 12.9.2015 11:00
Engin uppgjöf hjá Leikni Fimm leikir fara fram í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn og hefjast þeir allir klukkan 17.00. Umferðin einkennist svolítið af því að liðin í efri hlutanum spila við liðin í þeim neðri og því er lítið um innbyrðis baráttu á toppi og á botni. 12.9.2015 10:00
Enginn Giggs, enginn Gerrard, engir heimamenn Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2015 08:00
Pedersen verður áfram Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram. 12.9.2015 06:00
Þorgerður Anna: Var á erfiðum stað andlega Handboltakonan ræðir um andlega líðan sína. 11.9.2015 23:01
Bosh búinn að ná sér af veikindunum Stjörnuleikmaðurinn Chris Bosh verður klár í slaginn þegar NBA-deildin hefst eftir mánuð en hann hefur náð sér eftir að hafa greinst með blóðtappa í lungunum. 11.9.2015 22:15
Sólveig Lára í stuði í sigri Stjörnunnar | Myndir Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fylki að velli í fyrsta leik vetrarins í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-22, Stjörnunni í vil. 11.9.2015 21:26
Aðeins fimm með betri þriggja stiga nýtingu á EM en Haukur Helgi Haukur Helgi Pálsson er ein besta þriggja stiga skyttan á EM í körfubolta. 11.9.2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 24-26 | Gestirnir sigu fram úr í lokin Valur fer vel af stað í Olís-deild karla í handbolta en Valsmenn unnu góðan tveggja marka útisigur, 24-26, á ÍBV í kvöld. Þetta var lokaleikur 1. umferðar. 11.9.2015 20:00
Glódís og stöllur hennar færast nær meistaratitlinum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United náðu í kvöld fjögurra stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Hammarby á útivelli. 11.9.2015 19:31
Arnór lagði upp mark þegar Norrköping fór á toppinn Arnór Ingvi Traustaon lék allan leikinn á vinstri kantinum þegar Norrköping vann 1-2 útisigur á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.9.2015 19:07
Owen valdi átta úr United í sameiginlegu liði Liverpool og Manchester United Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United var spurður út í draumalið sitt úr núverandi leikmannahópum Manchester United og Liverpool fyrir stórleik helgarinnar. 11.9.2015 18:30
Elmar lék allan leikinn í tapi AGF Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem tapaði 2-1 fyrir Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.9.2015 18:07
Silva verður ekki með um helgina | Delph frá næstu 6 vikurnar Knattspyrnustjóri Manchester City greindi frá því í dag að David Silva yrði ekki með liðinu í toppslagnum gegn Crystal Palace um helgina en hann staðfesti þar að auki að Fabian Delph yrði frá næstu sex vikurnar eftir að hafa meiðst með enska landsliðinu. 11.9.2015 17:00
Leikur KA og Grindavíkur sýndur beint á Stöð 2 Sport Heil umferð fer fram í 1. deild karla á morgun. 11.9.2015 16:25