Fleiri fréttir

Dybala bjargaði stigi fyrir Juventus

Juventus er með eitt stig eftir fyrstu þrjá leikina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en meistararnir hafa verið í vandræðum.

Gasol magnaður í sigri Spánverja

Lettland, Grikkland, Spánn og Frakkland tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta, Eurobasket, í dag.

Messi kom af bekknum og skoraði sigurmarkið

Lionel Messi reyndist hetja Barcelona einu sinni sem oftar í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atletico Madrid í stórleik umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni.

Haukar í erfiðri stöðu á Ítalíu

Haukar eru í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn SSV Bozen Loacker í EHF-keppninni, en Haukar töpuðu fyrri leiknum 30-24 á Ítalíu í dag.

Sigurganga Basel heldur áfram

Birkir Bjarnason og félagar í Basel halda áfram sigurgöngu sinni í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Basel vann 2-1 sigur á St. Gallan í kvöld.

Stórsigur hjá Füchse

Heimsmeistarar félagsliða, Füchse Berlín, unnu stórsigur á ThSV Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tólf marka sigur Füchse; 40-28.

Sjáðu öll mörkin úr leikjum dagsins

Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en mörkin úr sex leikjum af sjö má í sjónvarpsglugganum hér að ofan.

Skeiðsnillingar klikka ekki

Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði.

Grótta hefur titilvörnina á sigri

Íslandsmeistarar Gróttu byrja titilvörnina á sigri í Olís-deild kvenna, en Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna.

Breiðablik taplaust á tímabilinu

Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fór fram í dag. Lítil sem engin spenna var - þar sem ljóst var hvaða lið myndu falla og hvaða lið yrði meistari.

Lilleström og Avaldsnes í úrslit

Það verða tvö Íslendingalið sem leika um norska bikarinn í knattspyrnu kvenna, en Lilleström og Avaldsnes munu leika til úrslita eftir að liðin tryggðu sér sæti í úrslitunum í dag.

Mikilvægur sigur Nordsjælland

Nordsjælland vann mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 1-0 sigur á Viborg.

Haukur Heiðar og félagar á toppinn

Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK tylltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 4-2 sigri á Falkenbergs FF í dag.

Ronaldo með fimm í sigri Real Madrid

Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í 6-0 sigri Real Madrid á Espanyol í spæsnku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fyrsta tap Swansea

Nýliðar Norwich halda áfram að gera það gott í ensku úrvalsdeildinni, en þeir lögðu aðra nýliða af velli, Bournemouth, í dag. Lokatölur 3-1.

Auðvelt hjá Arsenal

Arsenal átti í litlum sem engum vandræðum með að leggja Stoke að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Theo Walcott og Oliver Giroud gerðu mörkin.

Bayern og Dortmund með fullt hús stiga

Bayern München og Dortmund unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Thomas Muller tryggði Bayern sigur með marki í uppbótartíma.

Þróttur í kjörstöðu | Grótta fallið

Þróttur er á leið í Pepsi-deildina ásamt Víkingi úr Ólafsvík eins og staðan er fyrir síðustu umferðina í fyrstu deild karla, en heil umferð fór fram í deildinni í dag.

Tiger staðfestir þátttöku á Frys.com

Ætlar sér greinilega að komast í keppnisform fyrir næsta tímabil og verður meðal þátttakenda í fyrsta móti PGA-mótaraðarinnar á nýju tímabili.

Vardy: Eitt það erfiðasta á mínum ferli

James Vardy, framherji Leicester og enska landsliðsins í knattspyrnu, segist sjá gífurlega eftir atviki sem átti sér í stað í spilavíti í Leicester í ágúst.

De Gea um leikinn gegn Liverpool: "100% klár í slaginn"

David de Gea, markvörður Manchester United, er klár í slaginn fyrir stórleik helgarinnar, en United mætir Liverpool á Old Trafford í dag. De Gea hefur verið úti í kuldanum hjá Louis van Gaal, stjóra United, í upphafi tímabilsins, en De Gea skrifaði undir nýjan samning við United í gær.

Engin uppgjöf hjá Leikni

Fimm leikir fara fram í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn og hefjast þeir allir klukkan 17.00. Umferðin einkennist svolítið af því að liðin í efri hlutanum spila við liðin í þeim neðri og því er lítið um innbyrðis baráttu á toppi og á botni.

Pedersen verður áfram

Formaður KKÍ segir að það sé gagnkvæmur vilji að halda samstarfinu við Craig Pedersen áfram.

Bosh búinn að ná sér af veikindunum

Stjörnuleikmaðurinn Chris Bosh verður klár í slaginn þegar NBA-deildin hefst eftir mánuð en hann hefur náð sér eftir að hafa greinst með blóðtappa í lungunum.

Elmar lék allan leikinn í tapi AGF

Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem tapaði 2-1 fyrir Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Silva verður ekki með um helgina | Delph frá næstu 6 vikurnar

Knattspyrnustjóri Manchester City greindi frá því í dag að David Silva yrði ekki með liðinu í toppslagnum gegn Crystal Palace um helgina en hann staðfesti þar að auki að Fabian Delph yrði frá næstu sex vikurnar eftir að hafa meiðst með enska landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir